Fréttasafn

Fréttatilkynning - drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta - 31.3.2021

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur lagt fram skýrslu verkefnisstjórnar ásamt drögum að tillögu um flokkun 13 virkjunarkosta og svæða.

Nánar

Vettvangsferðir haustið 2020 - 3.2.2021

COVID-19 setti strik í reikninginn á sl. ári hvað varðaði vettvangsferðir verkefnisstjórnar og faghópa. Þó gáfust tækifæri til að skoða vindorkukosti í Borgarfirði og Hörgárdal seint á árinu.

Nánar

Tímaáætlun til loka 4. áfanga - 14.12.2020

Verkefnisstjórn og faghópar hafa sett sér tímaáætlun sem unnið verður eftir til loka 4. áfanga.

Nánar

Virkjunarkostir sem faghópar RÁ4 eru að meta - 4.12.2020

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða (RÁ4) fór fram á það við Orkustofnun í apríl 2019 að fá senda til umfjöllunar nýja virkjanakosti, sem ekki hefðu ratað á borð RÁ áður.

Nánar

Opinn fundur um mat á áhrifum stórframkvæmda á samfélög - 6.11.2019

Verkefnisstjórn 4.áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður til opins fundar um mat á áhrifum stórframkvæmda á samfélög

Nánar

Morgunfundur um vindorku og landslag - 16.10.2019

Skipulagsstofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar standa, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, fyrir morgunfundi um vindorku og landslag 29. október kl. 8.30-10.30. 

Nánar

Vettvangsferð 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða um Dalabyggð og Reykhólasveit 13. ágúst 2019 - 30.9.2019

Dagskrá vettvangsferðarinnar og lista þátttakenda má finna á vefsíðu rammaáælunar www.ramma.is

Nánar

Vinnufundur um Vindorku - 27.9.2019

Þann 12. ágúst 2019 var haldinn á Háskólatorgi fundur um Vindorkuver, Landslag og Víðerni (Windfarms, Landscapes and Wild(erness) Areas). Áhersla var lögð á reynslu Skota af áhrifum vindorkuvera á landslag og víðerni í Skotlandi og á flokkun, mat og kortlagningu landslags og stefnumótun þar að lútandi bæði á Íslandi og í Skotlandi.

Nánar

Faghópur 4 um hagræn áhrif virkjana skipaður - 16.7.2019

Faghópur um hagræn áhrif virkjana var skipaður fyrir skömmu.

Nánar