Rannsóknir á vegum faghópa í 4. áfanga


Faghópur 1

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið
Landslag og víðerni  
Fagurferðilegt gildi landslags á áhrifasvæðum virkjanakosta við Hvamm í Þjórsá, og Trölladyngju, Austurengjahver og Krýsuvík á Reykjanesskaga
Heimspekistofnun Háskóla ÍslandsMars 2019
Að fanga fagurferðilegt gildi landslags. Þróun aðferðafræði í rannsóknum við mat á landslagi. Grein í tímariti Hugvísindastofnunar HÍ Heimspekistofnun Háskóla Íslands 2019 
Greina náttúrleg og skynræn einkenni óbyggðra víðerna Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands Vor 2019 
Gildi menningarsögulegra þátta í landslagi miðhálendisins Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands Vor 2019 
Minjar og menningarsögulegt gildi landslags á hálendi Íslands Fornleifastofnun Íslands  2019
Kortlagning víðerna á miðhálendinu: Framhaldsverkefni um þróun aðferðafræði Háskóli Íslands – Rannsóknasetur á Hornafirði Janúar 2020 
Skilgreining viðmiða fyrir kortlagningu víðerna - spurningakönnun Félagsvísindastofnun HÍ í samvinnu við Skipulagsstofnun Ágúst 2020 
Landscape and Wilderness Data Collection Report 2020 Háskóli Íslands – Rannsóknasetur á Hornafirði Desember 2020 
"Exploring wilderness in Iceland - Charting meaningful encounters with uninhabited lands". Í R. Bartel, F. Utley, S. Harris og M. Branagan (ritstj.), Rethinking Wilderness and the Wild: Conflict, Conservation and Co-existence.Routledge, London og New York 2020 
Óbyggð víðerni á Íslandi - greining og kortlagning á landsvísu - LUK-gögn fyrir víðerni  Háskóli Íslands – Rannsóknasetur á Hornafirði Október 2021 
Landslagsáhrif vindorkuvera - þróun aðferðafræði til greiningar og mats Háskóli Íslands – Rannsóknasetur á Hornafirði Desember 2021


Menningarminjar   
Gildi menningarsögulegra þátta í landslagi miðhálendisins Stofnun rannsóknarsetra Háskóla ÍslandsVor 2019 
Minjar og menningarsögulegt gildi landslags á hálendi Íslands Fornleifastofnun Íslands 2019 
Heildræn skráning á fornum leiðum á miðhálendinu Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og Rammaáætlun Desember
2019 
Fornleifaskráning vegna Rammaáætlunar í Vattardal og Hvanneyrardal
Náttúrustofa VestfjarðaNóvember 2020
Fornleifaskráning í Hamarsfirði vegna RammaáætlunarByggðasafn SkagfirðingaJanúar 2021
Skráning í minjavefsjá Minjastofnunar Íslands Minjastofnun Íslands Mars 2021 


Náttúrufar
Flokkun lands eftir mikilvægi fyrir algenga landfugla Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi Október 2020
Vatnalífsrannsóknir vegna fyrirhugaðra vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum, sem lagðar hafa verið fram til umfjöllunar í fjórða áfanga RammaáætlunarHaf- og vatnarannsóknir Desember 2020

Loftmyndataka af virkjunarsvæðum, úrvinnsla gagna og GIS-vinnsla fyrir Skúfnavatna-, Hvanneyrardals-, Tröllár- og Hamarsvirkjanir

Náttúrufræðistofnun Íslands (einnig gagnavarsla) 



Faghópur 2

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið
Attitudes of tourists and the tourism industry towards the proposed hydro power plant in Hverfisfljót river in Skaftárhreppur
Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands Desember 2018
Áhrif vindlunda og annarra tengdra mannvirkja á hreindýr og sauðfé Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands Sumar 2020
Interrelationships of onshore wind farms with tourism and recreation: lessons from international experience for countries with an emerging wind energy sector. Ísl: Heimildarýni um áhrif vindmylla á ferðamennsku og útivist.Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands September 2020
Viðhorf ferðaþjónustuaðila og útivistariðkenda til níu virkjunarhugmynda í 4. áfanga rammaáætlunar Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands 2020
The perceived impact area of renewable energy infrastructure on tourism: The tourism industry's perspectiveLíf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands Janúar 2021
Sýn ferðaþjónustunnar til nýtingar miðhálendis Íslands Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands Mars 2021

Faghópur 3

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið
Samfélagsleg áhrif virkjana í Suður-Þingeyjarsýslu og Austur-Húnavatnssýslu Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri Desember 2019
Sjö vatnsvirkjanir í 4. áfanga rammaáætlunarRannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri Október 2020
Fimm vindvirkjanir í 4. áfanga rammaáætlunarRannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri Mars 2021

Faghópur 4

Verkefni Framkvæmdaraðili Útgefið
Handbók um hagrænt umhverfismat . Skýrsla nr. C21:01 Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Mars 2021