Valdar heimildir um vatnsaflskosti

Yfirlit

Heimildir almenns eðlis
1. Hvíta, Borgarfjörður
2. Glámuvirkjun
3. Skúfnavatnavirkjun (Þverá, Langadalsströnd, Ísafjarðardjúpi)
4. Hvalá (Ófeigsfirði)
5. Blönduveita
Skagafjörður: 6. Skatastaðavirkjun B / 7. Skatastaðavirkjun C / 8. Villinganesvirkjun
Skjálfandafljót: 9. Fljótshnúksvirkjun / 10. Hrafnabjargavirkjun / 11. Eyjadalsárvirkjun
Jökulsá á Fjöllum: 12. Miðlun í Arnardal / 13. Helmingsvirkjun
14. Djúpá
15. Hverfisfljót
Skaftárveita: 16. Með miðlun í Langasjó / 17. Án miðlunar í Langasjó
18. Skaftárvirkjun
Hólmsá: 19. Hólmsárvirkjun án miðlunar / 20. Hólmsárvirkjun með miðlun úr Hólmsárlóni / 21. Hólmsárvirkjun neðri við Atley
Markarfljótsvirkjun: 22. Útfærsla A (Emstrulón) / 23. Útfærsla B (Sátuvirkjun)
24. Tungnárlón
25. Bjallavirkjun
26. Skrokkölduvirkjun
27. Norðlingaölduveita
28. Búðarhálsvirkjun
Neðri-Þjórsá: 29. Hvammsvirkjun / 30. Holtavirkjun / 31. Urriðafossvirkjun
Efri-Hvítá, Árnessýslu: 32. Gígjarfossvirkjun / 33. Bláfellsvirkjun 
35. Hagavatnsvirkjun
Neðri-Hvítá, Árnessýslu: 34. Búðartunguvirkjun / 36. Haukholtsvirkjun /37. Vörðufell / 38. Hestvatnsvirkjun / 39. Selfossvirkjun


 

Heimildir almenns eðlis

Anna Dóra Sæþórsdóttir, 1998. Áhrif virkjana norðan Vatnajökuls á ferðamennsku. Reykjavík: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Landsvirkjun.

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Jakob K. Kristjánsson, 2003. Hveraörverur og möguleg áhrif virkjana á þær. Kynning Prokaria hf á fundi faghóps I, 8. nóv. 2003.

Ólafur Einarsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jón Gunnar Ottósson, 2002. Verndun tegunda og svæða, tillögur Náttúrufræðistofnunar vegna náttúruverndaráætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02016.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á hálendi Íslands sumarið 2000: greinargerð unnin fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020. Áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2008. Ferðamenn í Þingeyjarsýslum 2001-2007. Unnið fyrir Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00009.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.


 

1.      Hvítá, Borgarfjörður

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Þorbergur Þorbergsson og Hörður Svavarsson, 1986.  Kljáfossvirkjun í Hvítá í Borgarfirði. Reykjavík: Orkustofnun. OS-86007/VOD-04 B.

 

2.      Glámuvirkjun

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Alda Davíðsdóttir, Íris Hrund Halldórsdóttir og Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, 2008. Ferðamenn á Vestfjörðum sumarið 2008. Bolungarvík: Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum.

Almenna verkfræðistofan og Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002. Glámuvirkjun: forathugun- „bráðabirgðaskýrsla“. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða. Ísafjörður: Orkubú Vestfjarða.

Hafdís Sturlaugsdóttir og Cristian Gallo, 2008. Gróðurathugun á Glámu. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða. Bolungarvík: Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 24-08.

Orkubú Vestfjarða, 2009. Glámuvirkjun. Glærukynning orkusviðs Orkubús Vestfjarða á samráðsfundi með verkefnisstjórn rammaáætlunar á Ísafirði 20. mars 2009.


 

3.      Skúfnavatnavirkjun

Almenna verkfræðistofan, 2007. Skúfnavatnavirkjun - Þverá á Langadalsströnd: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2007/007.

 

4.      Hvalá

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Alda Davíðsdóttir, Íris Hrund Halldórsdóttir og Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, 2008. Ferðamenn á Vestfjörðum sumarið 2008. Bolungarvík: Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum.

Almenna verkfræðistofan, 2007. Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði: forathugun.  Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2007/008.

Heimasíða Hvalárvirkjunar (http://www.vesturverk.is/)

Vesturverk, 2009. Minnisblöð um Hvalárvirkjun lögð fram af Vesturverki  ehf. á samráðsfundi með verkefnisstjórn rammaáætlunar á Ísafirði 20. mars 2009.

Starri Heiðmarsson, 2008. Gróðurfar á Ófeigsfjarðarheiði. Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08005.

 

5.      Blönduveita

Almenna verkfræðistofan, 2004. Blönduvirkjun: úttekt á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2004/099.

Ágúst Guðmundsson og Snorri Zóphóníasson, 1983. Blönduvirkjun, jarðfræðirannsóknir 1982: stíflustæði og skurðleiðir: viðauki - aurburður í Blöndu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-83017/VOD-10.

Gunnþóra Ólafsdóttir, 2009.  Áhrif fyrirhugaðrar háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar - Blöndulínu 3 - á ferðaþjónustu og útivist. Unnið fyrir Landsnet. Akureyri: Rannsóknamiðstöð ferðamála. RMF-S-03-2009.

Landsvirkjun, 2009. Virkjanir í Blönduveitu: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun.LV-2009/038.

 

Skagafjörður:  6. Skatastaðavirkjun B / 7. Skatastaðavirkjun C / 8. Villinganesvirkjun

Héraðsvötn, 2003. Athugasemdir við tilraunamat faghóps III vegna Villinganesvirkjunar. Héraðsvötn ehf., 20. jan. 2003.

-          Svarbréf verkefnisstjórnar rammaáætlunar til Héraðsvatna ehf., 20. maí 2003.

Gunnar Rögnvaldsson, 2000. Áhrif væntanlegrar Villinganesvirkjunar á ferðaþjónustu í sunnanverðum Skagafirði. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Hólar í Hjaltadal: Hólaskóli.

Helgi Hallgrímsson, Jóhann Pálsson, Hálfdán Björnsson, Hjörleifur Kristinsson og Þórir Haraldsson, 1982. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Héraðsvatna við Villinganes í Skagafirði. Reykjavík: Orkustofnun. OS-82047/VOD-08.

Héraðsvötn og Landsvirkjun, 2009. Skatastaðavirkjun - Virkjun Austari Jökulsár í samfelldum jarðgöngum: tilhögun og umhverfi. [Útfærsla sem sameinar fyrri hugmyndir um Skatastaðavirkjun og Villinganesvirkjun í eina virkjun.] Sauðárkrókur og Reykjavík: Höfundar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi: símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun, mars 2001. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00009.

Sigurður H. Magnússon, 2003. Vistgerðarannsóknir; Hofsafrétt, Kárahnjúkasvæði, við Skaftá og í Arnardal/Möðrudal. Kynning á fundi faghópa rammaáætlunar I og II, 21. janúar 2003. Náttúrufræðistofnun Íslands.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Steinar Friðgeirsson, 2003. Virkjunarhugmynd í Villinganesi. Kynning Rarik á fundi faghóps I, 22. jan.,  2003.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1999.  Austari Jökulsá í Skagafirði: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. Reykjavík: Orkustofnun og Landsvirkjun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2000. Villinganesvirkjun í Skagafirði: mat á umhverfisáhrifum 33MW virkjunar og 132 kV tengingar við landskerfið. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2000. Villinganesvirkjun: verkhönnun. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Reykjavík: Höfundur.

VSÓ Ráðgjöf og Orkustofnun, 2001. Skatastaðavirkjun á Hofsafrétt: tilhögun og umhverfi. Unnið fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/021.

 

Skjálfandafljót:  9. Fljóthnúksvirkjun / 10. Hrafnabjargavirkjun / 11. Eyjadalsárvirkjun

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Hákon Aðalsteinsson, 2003. Virkjunarhugmyndir í Markarfljóti, Jökulsá á Fjöllum og Skjálfandafljóti. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003.

Ólafur Karl Nielsen, 2002. Staðhættir við Krók(s)dal og nágrenni. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps I, 1. mars 2002.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00009.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Verkfræðistofan Hönnun, 2002.  Virkjanir í Skjálfandafljóti ofan Bárðardals: forathugun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/061.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2001. Skjálfandafljót: rennslislíkan. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/029.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Virkjanir norðan Vatnajökuls: upplýsingar til undirbúnings stefnumótun. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

 

Jökulsá á Fjöllum: 12. Miðlun í Arnardal / 13. Helmingsvirkjun

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Hákon Aðalsteinsson, 2003. Virkjunarhugmyndir í Markarfljóti, Jökulsá á Fjöllum og Skjálfandafljóti. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003. (V-a3)

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Virkjanir norðan Vatnajökuls: upplýsingar til undirbúnings stefnumótun. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Orkustofnun, 2003. Rennslisbreytingar vegna virkjunar Jökulsár á Fjöllum. Ódagsett minnisblað með skýringamyndum. Orkustofnun lagði  fram hjá faghópum 1. áfanga rammaáætlunar. Orkustofnun, 2003. Samantekt úr ýmsum skýrslum. Ódagsett minnisblað. Orkustofnun lagði  fram hjá faghópum 1. áfanga.

Ólafur Karl Nielsen, 2002. Staðhættir við Krók(s)dal og nágrenni. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps I, 1. mars 2002.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00009.

Sigurður H. Magnússon, 2003. Vistgerðarannsóknir; Hofsafrétt, Kárahnjúkasvæði, við Skaftá og í Arnardal/Möðrudal. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2005. Virkjun grunnrennslis Jökulsár á Fjöllum – Helmingsvirkjun: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík:  Orkustofnun. OS-2005/035.

 

14. Djúpá

Almenna verkfræðistofan, 2003. Virkjun Djúpár og Hverfisfljóts í Fljótshverfi: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2003/020.

Borgþór Magnússon, 2003. Vistgerðir á afréttum Skaftártungna og Síðumanna. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson, 2008. Gróðurkort af virkjunarsvæði fyrirhugaðrar Djúpárvirkjunar í Vestur-Skaftafellssýslu. Reykjavík: Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08013.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi: símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun, mars 2001. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

 

15. Hverfisfljót

Almenna verkfræðistofan, 2003. Virkjun Djúpár og Hverfisfljóts í Fljótshverfi: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2003/020.

Borgþór Magnússon, 2003. Vistgerðir á afréttum Skaftártungna og Síðumanna. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi: símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun, mars 2001. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

VGK-Hönnun, 2008. Allt að 15 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu, Skaftárhreppi: mat á umhverfisáhrifum – drög að tillögu að matsáætlun. Reykjavík: Höfundur.

 

Skaftárveita : 16. Með miðlun í Langasjó / 17. Án miðlunar í Langasjó

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárvirkjun, ofan Skaftárdals: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/059.

Almenna verkfræðistofan og Freysteinn Sigurðsson, 2002. Skaftárveita: grunnvatnsrannsóknir fram til 2001. Unnið fyrir Landsvirkjun. LV‐ 2002/056.

Almenna verkfræðistofan og Orkustofnun, 2002. Athugun á lausum jarðlögum. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2002/096, RARIK‐02003 og LV‐2003/130, RARIK-03022.

Almenna verkfræðistofan, 2004. Skaftárveita: verkhönnun veitu Skaftár til Tungnaár um Langasjó. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2004/139.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárveita: frumhönnun veitu Skaftár til Tungnaár um Langasjó. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2002/032.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárveita til Tungnaár: tilhögun og umhverfi. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2002/033.

Almenna verkfræðistofan, 2005. Skaftárvirkjun: frumhönnun. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV 2005/023, RARIK‐05008.

Almenna verkfræðistofan, 2009. Skaftárveita án miðlunar í Langasjó. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2009/044.

Almenna verkfræðistofan, 2009. Skaftárveita án miðlunar í Langasjó: tilhögun og umhverfi. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/048.

Almenna verkfræðistofan og Hákon Aðalsteinsson, 2003. Virkjunarhugmyndir í Skaftá og Skaftárveitu. Kynning á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, 2004. Botndýra‐ og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið 2003. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/04007.

Borgþór Magnússon, 2003. Vistgerðir á afréttum Skaftártungna og Síðumanna. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1996. Athugun á gróðri á lónstæði. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Elsa Vilmundardóttir, Skúli Víkingsson og Snorri P Snorrason, 1999. Skaftárveita: berggrunnur og jarðgrunnur. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐99045.

Erla B. Örnólfsdóttir, Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Magnúsdóttir, 2003. Botndýra‐ og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið 2002. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐R/0303.

Finnur Pálsson og Helgi Björnsson, 2002. Athugun á afkomu Skaftárkatla og vatnsrennsli frá vatnasviði þeirra. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Raunvísindastofnun Háskólans.

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Guðni Guðbergsson og Magnús Jóhannsson, 1999. Úttekt á fiskstofnum og uppeldisskilyrðum fiska á vatnasvæði Tungnaár. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐R/99024.

Halldór Pétursson, Birgir Jónsson, Erlingur Jónasson og Hákon Aðalsteinsson, 1994.  Skaftárveita til Tungnaár: lausleg forathugun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-94051/VOD-09B.

Haukur Jóhannesson, Kristján Sæmundsson, Snorri P Snorrason og Elsa Vilmundardóttir, 2003. Virkjun Hólmsár og Skaftár: jarðfræði Skaftártungu. Reykjavík: Landsvirkjun, Íslenskar orkurannsóknir og RARIK. LV-2003/103, ÍSOR-2003/001, RARIK‐03008.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Jón Helgason, 2003. Skaftá og vatnafar í Landbroti. Kynning á fundi faghóps I, 21. febrúar 2003.

Jórunn Harðardóttir, Bjarni Kristinsson og Svava Björk Þorláksdóttir, 2005. Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá í Skaftártungu við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2004. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2005/002.

Jórunn Harðardóttir, Bjarni Kristinsson og Svava Björk Þorláksdóttir, 2005. Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá í Skaftártungu við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2004. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2005/002.

Jórunn Harðardóttir og Svava Björk Þorláksdóttir, 2003. Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá árið 2002. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2003/051.

Landmótun, 2002. Skaftárhreppur: aðalskipulag 2002‐2014. Kópavogur: Landmótun.

Landsvirkjun, 2009. Skaftárveita með miðlun í Langasjó. Reykjavík: Landsvirkjun.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2008. Fiskrannsóknir í Tungufljóti í Skaftárhreppi. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST/0835.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2001. Vatnasvæði Skaftár og lindarvötn í Landbroti: lífsskilyrði og útbreiðsla laxfiska. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/00011X.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2001. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Kúðafljóts árið 2000. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/00012X.

Sigurður H.  Magnússon, 2003. Vistgerðarannsóknir; Hofsafrétt, Kárahnjúkasvæði, við Skaftá og í Arnardal/Möðrudal. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Svavar Jónatansson, Sigmundur Einarsson og Hákon Aðalsteinson, 2003. Virkjunarhugmyndir í Skaftá og Skaftárveitu. Kynning Almennu verkfræðistofunnar og Orkustofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Umhverfisráðuneyti og Skipulagsstofnun, 1999. Miðhálendi Íslands: svæðisskipulag 2015, greinargerð og kortamappa. Reykjavík: Höfundar.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1970. Skaftárveita, lausleg áætlun um veitu Skaftár við Sveinstind í Tungnaá. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1996. Skaftárveita um Langasjó, forathugun. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2001. Skaftá: rennslislíkan. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/060.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2005. Skaftá – Hverfisfljót: rennslislíkan. Unnið fyrir Landsvirkjun 2005. Reykjavík: Landsvirkjun. LV2005/051.

Verkfræðiþjónusta Dr. Gunnars Sigurðssonar, 1971.  Diversion of the Skafta, Hverfisfljot, Brunna and Djupa Rivers: Engineering Appraisal prepared for Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur.

 

18. Skaftárvirkjun

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárvirkjun, ofan Skaftárdals: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/059.

Borgþór Magnússon, 2003. Vistgerðir á afréttum Skaftártungna og Síðumanna. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Fanney Gísladóttir, 1997. Veiting jökulvatns á Eldhraun: saga aðgerða og afleiðingar. Hella: Landgræðsla ríkisins.

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Ingibjörg Kaldal, 2002. Skaftá athugun á áfoki: útbreiðsla Skaftárhlaupsins 1995. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/022.

Jón Helgason, 2003. Skaftá og vatnafar í Landbroti. Kynning á fundi faghóps I, 21. febrúar 2003.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Skaftárvirkjun í Skaftártungu: tilhögun og umhverfi.  Landsvirkjun og RARIK. LV-2009/047, RARIK-09005.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi: símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun, mars 2001. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Sigurður H. Magnússon, 2003. Vistgerðarannsóknir; Hofsafrétt, Kárahnjúkasvæði, við Skaftá og í Arnardal/Möðrudal. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003.

Svavar Jónatansson, Sigmundur Einarsson og Hákon Aðalsteinsson, 2003. Virkjunarhugmyndir í Skaftá og Skaftárveitu. Kynning Almennu verkfræðistofunnar og Orkustofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2001. Skaftá: rennslislíkan. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/060.

 

Hólmsárvirkjun:  19. Án miðlunar / 20. Með miðlun úr Hólmsárlóni. / 21. Neðri við Atley

Almenna verkfræðistofan, 2002. Hólmsárvirkjun ‐ Hólmsá í Skaftártungu: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2002/060.

Almenna verkfræðistofan og Orkustofnun, 2002. Athugun á lausum jarðlögum. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2002/096, RARIK‐02003 og LV‐2003/130, RARIK-03022.

Almenna verkfræðistofan, 2003. Hólmsárvirkjun‐stíflustæði: athuganir á jarðfræði og vatnafræði. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2003/080, RARIK‐03006.

Almenna verkfræðistofan, 2004. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu: frumhönnun. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2004/053, RARIK‐04013.

Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, 2004. Botndýra‐ og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið 2003. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/04007.

Borgþór Magnússon, 2003. Vistgerðir á afréttum Skaftártungna og Síðumanna. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps II, 22. janúar 2003

Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Svenja N.V. Auhage, 2009. Hólmsárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09005.

Erla B. Örnólfsdóttir, Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Magnúsdóttir, 2003. Botndýra‐ og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið 2002. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐R/0303.

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Haukur Jóhannesson, Kristján Sæmundsson, Snorri P Snorrason og Elsa Vilmundardóttir, 2003. Virkjun Hólmsár og Skaftár: jarðfræði Skaftártungu. Reykjavík: Landsvirkjun, Íslenskar orkurannsóknir og RARIK. LV-2003/103, ÍSOR-2003/001, RARIK‐03008.

Hákon Aðalsteinsson, 2003. Virkjunarhugmynd í Hólmsá. Kynning Orkustofnunar á fundi faghóps II, 22 janúar 2003.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Jórunn Harðardóttir, Bjarni Kristinsson og Svava Björk Þorláksdóttir, 2004. Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2003. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2004/005.

Jórunn Harðardóttir, Bjarni Kristinsson og Svava Björk Þorláksdóttir, 2005. Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá í Skaftártungu við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2004. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2005/002.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu án miðlunar í Hólmsárlóni: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Höfundar. LV-2009/045, RARIK-09003.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu með miðlun í Hólmsárlóni: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Höfundar. LV-2009/046, RARIK-09004.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu með miðlunarlóni við Atley: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Höfundar. LV2009/072, RARIK-09007.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2001. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Kúðafljóts árið 2000. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/00012X.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2008. Fiskrannsóknir í Tungufljóti í Skaftárhreppi. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST/0835.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

VSÓ Ráðgjöf og Orkustofnun, 2002. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu: tilhögun og umhverfi. Vinnudrög frá janúar 2002. Reykjavík: Höfundar.

 

Markarfljótsvirkjun: 22. Útfærsla A / 23. Útfærsla B

Hákon Aðalsteinsson, 2003. Virkjunarhugmyndir í Markarfljóti, Jökulsá á Fjöllum og Skjálfandafljóti. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21.  janúar 2003.

Ingibjörg Kaldal og Elsa G. Vilmundardóttir, 2001. Forn lón að Fjallabaki. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/072.

Ingibjörg Kaldal, 2003. Laus jarðlög á Torfajökulssvæðinu. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003.

Ingibjörg Kaldal og Elsa G. Vilmundardóttir, 2002. Jökulmenjar á Emstrum, norðvestan Mýrdalsjökuls. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar og Landsvirkjun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/080.

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2003. Vistgerðir á Markarfljótssvæðinu. Kynning Náttúrufræðistofnunar Íslands á fundi faghópa I og II, 21. janúar 2003.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002. Markarfljótsvirkjanir: forathugun. Reykjavík: Orkustofnun.  OS-2002/058.

 

24. Tungnaárlón og 25.  Bjallavirkjun

Árni Hjartarson, 2009. Minnisblað um borholur í Hraunskarði við Tungnaá á Tungnaáröræfum inn af Veiðivötnum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir.

Árni Hjartarson og Snorri P. Snorrason, 1985. Þórisvatn: berggrunnur, grunnvatn, straumar og lindir. Reykjavík: Orkustofnun. OS-85028/VOD-12 B.

Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson, 2009. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun og Náttúrufræðistofnun Íslands. LV-2009/017, NÍ-09001.

Elsa G. Vilmundardóttir og Snorri P. Snorrason: Berggrunnskort af móbergssvæðum suðvestan Vatnajökuls. Drög í vörslu Orkustofnunar.

Guðni Guðbergsson og Magnús Jóhannsson, 1999. Úttekt á fiskstofnum og uppeldisskilyrðum fiska á vatnasvæði Tungnaár. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐R/99024.

Guttormur Sigbjarnarson, 1972. Vatnafræði Þórisvatnssvæðis. Reykjavík: Orkustofnun.

Hákon Aðalsteinsson, 1987. Veiðivötn. Náttúrufræðingurinn, 57(4), 185-204.

Ingibjörg Kaldal, 1985. Bjallavirkjun: jarðfræðiathuganir sumarið 1984. Reykjavík: Orkustofnun. OS-85026/VOD-11 B.

Landsvirkjun, 2009. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun, LV-2009/023.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

Sigurjón Rist, 1981. Hraunvötn: grunnvatnsathuganir. Reykjavík: Orkustofnun. GRG SR-81/06.

Sigurjón Rist, 1975. Stöðuvötn. Reykjavík: Orkustofnun. OS-Vatn 7503, OS-ROD 7519.

Snorri P. Snorrason, 2009. Greining stakra borholugagna í LK holum og við Jötunheima, auk ákvörðun grunnvatnshæðar á Tungnaársvæðinu út frá loftmyndum og landfræðilegum upplýsingagögnum. Óútgefið.

Verkfræðistofan Hönnun, 2002. Stórisjór-Bjallavirkjun-Tungnaársvæðið: jarðfræði- og efnisrannsóknir, samantekt um rannsóknir frá 1967-2000. Reykjavík: Hönnun.

Verkfræðistofan Hönnun, 2003. Bjallavirkjun: jarðfræðirannsóknir 2002. Reykjavík: Hönnun.

Verkfræðistofan Hönnun, 2005. Bjallavirkjun og Tungnaárlón  framvinduskýrsla: rekstur, umhverfi og hagkvæmni virkjunar. Reykjavík: Hönnun.

Verkfræðistofan Mannvit, 2009. Mat á árlegum aurframburði Jökulgilskvíslar. Minnisblað Mannvits, 9. febrúar 2009.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 1987. Þórisvatn: framvinduskýrsla um reikninga á grunnvatnsrennsli á vatnasviði Köldukvíslar og Tungnaár. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur. Skýrsla nr. 87.0.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2002. Þjórsár- Tungnaársvæði: rennslislíkan. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur. Skýrsla nr. 02.01.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2009. Tungnaárlón: áhrif á Veiðivatnasvæðið. Unnið fyrir Landsvirkjun. LV-2009/018.

VGK-Hönnun, 2007. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: frumhönnun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2007/046.

 

26. Skrokkölduvirkjun

Árni Hjartarson, 1996. Hágöngumiðlun: jarðfræðilegar náttúruminjar. Reykjavík: Orkustofnun. GRG ÁH-96/04.

Gísli Már Gíslason, Guðrún Lárusdóttir, Hákon Aðalsteinsson, Ólöf Ýrr Atladóttir og Þóra Hrafnsdóttir, 1996. Dýralíf austan Hágangna og í Vonarskarði - könnun í ágúst 1996. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands. Fjölrit nr. 38.

Guðni Guðbergsson og Sigurður Guðjónsson, 2008. Rannsóknir á urriðastofnum Kvíslaveitu og Þórisvatns 2008. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2008/197.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Náttúrufræðistofnun Íslands, ódagsett. Gróður og vistgerðakort. Unnið fyrir Landsvirkjun.

Orkustofnun, 2009. Berggrunnskort.  Unnið af Orkustofnun í samvinnu við Landsvirkjun. (Ódagsett.)

Landsvirkjun, 2009. Orkugeta Hágönguvirkjunar. Minnisblað, febrúar 2009.

Verkfræðistofan Verkís, 2009. Hágönguvirkjun: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun. LV2009/031.

 

27. Norðlingaölduveita

Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson og Sigurður H. Magnússon, 2004. Gróður og fuglar í Eyvafeni og nágrenni. Unnið af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun og Náttúrufræðistofnun Íslands. LV-2004/065, NÍ-04005.

Eysteinn Hafberg og Hugrún Gunnarsdóttir, 2003. Norðlingaölduveita og virkjun við Búðarháls. Kynning Landsvirkjunar á fundi faghóps I, 22. janúar 2003.

Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson, 2001.  Lífríki Hnífár í Þjórsárverum: könnun gerð í ágúst 2001. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands. Fjölrit nr. 56.

Hörður Kristinsson og Ragnhildur Sigurðardóttir, 2002. Freðmýrarústir á áhrifasvæði Norðlingaölduveitu: breytingar á 30 ára tímabili. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun. NÍ-02002.

Jón Gauti Jónsson, 2001. Samantekt á áhrifum Norðlingaölduveitu á ferðamennsku. (Útgefanda ekki getið.)

Eysteinn Hafberg og Hugrún Gunnarsdóttir, 2003. Norðlingaölduveita og virkjun við Búðarháls. Kynning Landsvirkjunar á  fundi faghóps I, 22. janúar 2003.

Landsvirkjun, 2004. Norðlingaölduveita – verkhönnun: Lónhæð 566-567,5 m y.s. Landsvirkjun nóvember 2004. LV-2004/007.

Landsvirkjun, 2009. Norðlingaölduveita 566-567,5 m.y.s. án setlóns: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/016.

Peters, S., 2002.  Norðlingaölduveita sunnan Hofsjökuls: landslag. Reykjavík: VSÓ Ráðgjöf.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Svör framkvæmdaaðila við umsögn Náttúruverndar ríkisins, m.a. um mótvægisaðgerðir gegn aurburði og setmyndun.

VSÓ Ráðgjöf, Almenna verkfræðistofan og Verkfræðistofan Hönnun, 2002. Norðlingaölduveita sunnan Hofsjökuls – mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla, ásamt sérheftum með kortum og myndum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/37.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1994. Áhrif miðlunarlóns á gróður og jarðveg í Þjórsárverum. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1999. Áhrif miðlunarlóns við 578-579 m og 6. áfanga Kvíslaveitu á gróður og jarðveg í Þjórsárverum. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands.

 

28. Búðarhálsvirkjun

Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon, 1999. Búðarhálsvirkjun: athugun á gróðri. Unnið af RALA fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Borgþór Magnússon, 2000. Gróður á línustæði fyrirhugaðrar Búðarhálsvirkjunar. Unnið af RALA fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Eysteinn Hafberg og Hugrún Gunnarsdóttir, 2003. Norðlingaölduveita og virkjun við Búðarháls. Kynning Landsvirkjunar á  fundi faghóps I, 22. janúar 2003.

Landsvirkjun, 2009. Búðarhálsvirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Verkfræðistofan Hönnun, 2001. Búðarhálsvirkjun, allt að 120 MW og 220kV og Búðarhálslína 1: mat á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofan Hönnun og Verkfræðistofan Rafhönnun, 1999. Búðarhálsvirkjun: verkhönnun 100 MW virkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

 

Neðri Þjórsá: 29. Hvammsvirkjun / 30. Holtavirkjun / 31. Urriðafossvirkjun

Almenna verkfræðistofan, 2002. Strandrof við lón í Neðri-Þjórsá. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/088.

Almenna verkfræðistofan, 2003. Virkjun Þjórsár við Núp, allt að 150 MW og breytingar á Búrfellslínu 1 – Mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2003/032.

Árni Hjartarson, 2001. Vatnafar við Neðri-Þjórsá: athuganir vegna virkjunarhugmynda. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/075.

Árni Hjartarson og Páll Einarsson, 2001. Urriðafoss og nágrenni: jarðfræðikort. Reykjavík: Orkustofnun.

Bjarni F. Einarsson, 2002. Fornleifaskráning við Þjórsá vegna mats á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/020.

Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristbjörn Egilsson og Starri Heiðmarsson, 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02007.

Holtavirkjun. Minnisblað frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009.

Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson, 2009. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun. NÍ-02009.

Landsvirkjun, 2009. Holtavirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Holtavirkjun. Minnisblað til rammaáætlunar frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009. Reykjavík: Landsvirkjun.

Landsvirkjun, 2009. Hvammsvirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Hvammsvirkjun. Minnisblað til rammaáætlunar frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009.

Landsvirkjun, 2009. Urriðafossvirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Urriðafossvirkjun. Minnisblað frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009.

Landsvirkjun, Verkfræðistofan Hnit og Almenna verkfræðistofan, 2003. Mat á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar og Núpsvirkjunar a og b. Kynning á fundi faghóps I, 21. febúar 2003.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Sigurður Guðjónsson og Ragnhildur Magnúsdóttir, 2002. Rannsóknir á lífríki Þjórsár og þveráa hennar vegna virkjana neðan Búrfells. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST-S/02001.

Páll Jónsson, 2001. Vatnafar Neðri-Þjórsár. Erindi á ársfundi Orkustofnunar 21. mars 2001.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustunnar til virkjunarframkvæmda í Þjórsá. Unnið fyrir Landsvirkjun  2001. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Verkfræðistofan Hnit, 2003.  Urriðafossvirkjun í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 – mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2003/031.

 

Efri-Hvítá, Árnessýslu:  32. Gígjarfossvirkjun / 33. Bláfellsvirkjun

Gísli Sigurðsson, 1998. Fjallajarðir og framafréttir Biskupstungna. Árbók Ferðafélags Íslands. Reykjavík: Ferðafélag Íslands.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Jón Sigurður Þórðarson, 2003. Heildarsvifaursframburður Jökulfallsins við Gýgjarfoss, vhm 237, vatnsárin 1958-2000. Reykjavík: Orkustofnun. GRG JSTH-2003/04.

Jón Sigurður Þórarinsson og Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, 2002. Vatnafar á Hvítársvæði í Árnessýslu: rennslislíkön. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/072.

Magnús Jóhannsson, 1987. Fiskirannsóknir í Hvítárvatni árið 1986. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST-S/87001.

Magnús Jóhannsson, 1995. Hvítárvatn og Svartá á Kili: fiskirannsóknir árið 1994. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST-S/95002X.

Páll Jónsson, Eve Bourgault, Kristinn Guðmundsson, Heiðrún Guðmundsdóttir og Svanur Pálsson, 1999. Flóð íslenskra vatnsfalla: flóðgreining rennslisraða. Unnið fyrir Vegagerð ríkisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-99100.

 

35. Hagavatnsvirkjun

Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2009.  Gróður og fuglar við Hagavatn. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09010.

Orkuveita Reykjavíkur, 2009. Hagavatnsvirkjun. Minnisblöð frá Orkuveitu Reykjavíkur til rammaáætlunar, júlí 2009.

Rannveig Ólafsdóttir og Kristín Rut Kristjánsdóttir, 2008. Áhrif uppistöðulóns og virkjunar við Hagavatn á ferðamennsku og útivist. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands.

Þorbergur Þorbergsson og Hörður Svavarsson, 1985. Hagavatnsvirkjun. Forathugun. Reykjavík: Orkustofnun.

 

Neðri-Hvítá, Árnessýslu: 34. Búðatunguvirkjun / 36. Haukholtsvirkjun / 37. Vörðufell  / 38. Hestvatnsvirkjun /39. Selfossvirkjun

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Verkfræðistofan Hönnun, 2005. Hvítá í Árnessýslu  áfangaskýrsla 1: Drög.  Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Orkuveita Reykjavíkur.

VGK-Hönnun, 2006. Virkjanir í Efri-Hvítá ofan Gullfoss: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. OS-2006/009.