Gæði gagna varðandi virkjunarkosti

Í lögum um rammaáætlun segir: "...Verkefnisstjórn skal leita umsagnar Umhverfisstofnunar, Fornleifaverndar ríkisins (nú Minjastofnun), Náttúrufræðistofnunar Íslands og Ferðamálastofu um hvort fyrirliggjandi gögn varðandi einstaka virkjunarkosti eru nægjanleg til að meta þá þætti sem taka skal tillit til í verndar- og orkunýtingaráætluninni" (1. mgr. 10. gr. laga nr. 48/2011). 

Í 4. áfanga fól verkefnisstjórn formönnum faghópa 1 og 2 að hafa samband við viðkomandi stofnanir og leita umsagnar þeirra um gæði þeirra gagna sem faghópar höfðu aflað um einstaka virkjunarkosti. Svör stofnanna eru birt hér að neðan.

Ferðamálastofa - umsögn um gæði gagna

Minjastofnun- umsögn um gæði gagna

Náttúrufræðistofnun Íslands - umsögn um gæði gagna

Umhverfisstofnun - umsögn um gæði gagna