Gögn og ítarefni

Í vinnu við rammaáætlun hefur mikið magn af gögnum orðið til. Er þar um að ræða t.d. fundargerðir, minnisblöð, áfanga- og niðurstöðuskýrslur, greinargerðir og kynningar á fundum. Hér er þessu efni safnað saman og það gert aðgengilegt á einum stað.

Gagnabrunnur rammaáætlunar