Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - Rammaáætlun -

Fréttir

31.3.2021 : Fréttatilkynning - drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur lagt fram skýrslu verkefnisstjórnar ásamt drögum að tillögu um flokkun 13 virkjunarkosta og svæða.

Nánar

Fréttasafn


Til fróðleiks

Fróðleikur 6

Vatnsafl, jarðvarmi og vindorka eru endurnýjanlegar orkulindir. Hugtakið „endurnýjanleg“ þýðir í þessu samhengi að uppspretta orkunnar eyðist ekki, a.m.k. ekki innan þess tímaramma sem mannfólk er vant að miða við (áratugur, hugsanlega öld eða árþúsund).

English
Þetta vefsvæði byggir á Eplica