Skipulagsstofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar standa, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, fyrir morgunfundi um vindorku og landslag 29. október kl. 8.30-10.30.
COVID-19 setti strik í reikninginn á sl. ári hvað varðaði vettvangsferðir verkefnisstjórnar og faghópa. Þó gáfust tækifæri til að skoða vindorkukosti í Borgarfirði og Hörgárdal seint á árinu.
NánarVirkjunarkostur er áætluð og skilgreind framkvæmd til að virkja ákveðinn orkugjafa (t.d. vatnsafl, jarðhita, vind) á ákveðnum stað.