Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - Rammaáætlun -

Fréttir

31.3.2021 : Fréttatilkynning - drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur lagt fram skýrslu verkefnisstjórnar ásamt drögum að tillögu um flokkun 13 virkjunarkosta og svæða.

Nánar

Fréttasafn


Til fróðleiks

Fróðleikur 8

Engin ein skilgreining er til á því hvað sé sjálfbær og ósjálfbær virkjunarhugmynd. Hins vegar má með samanburði greina hvort tiltekin virkjunarhugmynd sé sjálfbærari en önnur. 

English
Þetta vefsvæði byggir á Eplica