Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - Rammaáætlun -

Fréttir

31.3.2021 : Fréttatilkynning - drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur lagt fram skýrslu verkefnisstjórnar ásamt drögum að tillögu um flokkun 13 virkjunarkosta og svæða.

Nánar

Fréttasafn


Til fróðleiks

Fróðleikur 13

Fyrir covid-faraldurinn var ferðaþjónustan stærsti útflutningsatvinnuvegur þjóðarinnar og dró ríflega 2,3 milljónir ferðamanna til landsins á ári (2018). Kannanir sýna að um 80% erlendra ferðamanna koma til landsins til að upplifa íslenska náttúru. 

Heimild: Ferðamálastofa

English
Þetta vefsvæði byggir á Eplica