Skipulagsstofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar standa, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, fyrir morgunfundi um vindorku og landslag 29. október kl. 8.30-10.30.
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur lagt fram skýrslu verkefnisstjórnar ásamt drögum að tillögu um flokkun 13 virkjunarkosta og svæða.
Nánar