Skipulagsstofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar standa, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, fyrir morgunfundi um vindorku og landslag 29. október kl. 8.30-10.30.
Verkefnisstjórn og faghópar hafa sett sér tímaáætlun sem unnið verður eftir til loka 4. áfanga.
NánarÁrið 2010 voru 74% raforku á Íslandi unnin úr vatnsafli. Hin 26% komu úr jarðhita.
Einungis 0,01% raforku það árið var unnið úr jarðefnaeldsneyti.