Málþing og samráðsfundir

Verkefnisstjórn og faghópar í 4. áfanga stóðu fyrir ýmsum viðburðum, málþingum og samráðsfundum.

Samráðsfundir faghópa og hagaðila, haustið 2018

Aðili innan rammaáætlunar Hagaðili Dags., hlekkur á fundargerð 
Faghópur 1 Virkjunaraðilar (Landsvirkjun, Samorka, On/OR) 15.10.2018 
Faghópur 2 Virkjunaraðilar (HS Orka, OR, Samorka, Landsvirkjun) 08.10.2018 
Faghópur 3 Virkjunaraðilar (Landsvirkjun, Samorka, On/OR, HS Orka) 02.11.2018 
Faghópur 2 Önnur landnýting (FÍ, Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Samút, Bændasamtök Íslands, Landssamband veiðifélaga)
01.11.2018 
Allir faghópar Náttúruverndarsamtök (Náttúruverndarsamtök Íslands, Fuglavernd, Landvernd, Eldvötn í Skaftárhreppi; einnig fulltrúi frá Samtökum ferðaþjónustunnar) 05.11.2018 
AllirSamantekt á helstu ábendingum frá hagaðilum, viðbrögð faghópa rædd 19.11.2018 

Málþing um vindorku, 9. janúar 2019

Afar vel sótt málþing um vindorku og rammaáætlun var haldið 9. janúar 2019 í sal Þjóðminjasafnsins.

Upptaka frá þinginu í heild - fyrir hlé og eftir hlé

Hér að neðan er dagskrá málþingsins, hlekkir á upptökur af einstökum dagskrárliðum og glærur fyrirlesara:


13:00-15:00: Fyrri hluti, á íslensku og ensku

15:20-17:00: Seinni hluti, á íslensku


Fjarfundur með Dr. Simon Brooks frá SNH, 21. maí 2019

Dr. Simon Brooks frá Scottish Natural Heritage hélt erindi á fjarfundi í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu þann 21. maí 2019.


Vinnufundur um vindorku, 12. ágúst 2019

Þann 12. ágúst 2019 var haldinn á Háskólatorgi fundur um Vindorkuver , Landslag og Víðerni (Windfarms, Landscapes and Wild(erness) Areas).

Hér að neðan er dagskrá málþingsins, hlekkir á upptökur af einstökum dagskrárliðum og glærur fyrirlesara:


Morgunfundur um vindorku og landslag, 29. október 2019

Þann 29. október 2019 var haldinn morgunfundur um vindorku og landslag á vegum Skipulagsstofnunar og verkefnisstjórnar rammaáætlunar, í samvinnu við Samband íslenskra sveitrafélaga. Fundurinn var haldinn á CenterHotels Plaza, Aðalstræti 4.

Hér að neðan er dagskrá fundarins og kynningar fyrirlesara:

8:30-10:30

Vindorka og landsskipulagsstefna

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar

Vindorka og rammaáætlun

Guðrún Pétursdóttir, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar

Vindorka og landslag. Rýni fyrirmynda um stefnu á landsvísu Glærur

Matthildur Kr. Elmarsdóttir, Alta

Umhverfisáhrif vindorkuvera Glærur

Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd

Sjónarmið orkufyrirtækja Glærur

Sigurjón Kjærnested, Samorka

Landslagsflokkun Íslands Glærur

Ólafur Árnason, EFLA

Umræður

Síðast uppfært 04.11.2019

Málþing um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 12. nóvember 2019

Þann 12. nóvember 2019 kl. 13:00 var haldið málþing um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns, í Þjóðarbókhlöðu.

Beint steymi var af fundinum og má nálgast það hér


Dagskrá

13:15 Jón Kalmansson, chairman of expert group 3

Opening words: Expert Group 3 – mission and milestones

13:25 Hjalti Jóhannesson, expert group 3:

The Social Impact of Power Stations in Northern Iceland – Some Research Findings

13:40 Frank Vanclay, professor at the University of Groningen, director of the Urban & Regional Studies Institute, principal author of Social Impact Assessment: Guidance for assessing and managing the social impacts of projects:

Using SIA to Minimise the Harm

14:10 Dr. Ana Maria Esteves, past president of the board of the International Association for Impact Assessment, contributing author of Social Impact Assessment: Guidance for assessing and managing the social impacts of projects, founder of Community Insights Group.

Using SIA to Maximise the Benefits

14:40 Q&A

15:00 Break

15:30 Birna Björk Árnadóttir, National Planning Agency:

Social Impact Assessment in Relation to Environmental Impact Assessment in Energy Generation in Iceland

15:45 Ólafur Árnason, Efla – Consulting Engineers:

Social Impact Assessment in an Icelandic Context. A Summary of Methods and Viewpoints

16:00 General discussion