Umsagnir um störf, aðferðafræði og niðurstöður faghópa 2. áfanga

Umsagnarferli um störf, aðferðafræði og niðurstöður faghópa 2. áfanga rammaáætlunar stóð yfir frá 8. mars - 3. maí 2010. Alls bárust 39 umsagnir frá einstaklingum, fyrirtækjum, samtökum og opinberum aðilum. Umsagnirnar má nálgast á síðunni Framvinda 2. áfanga , undir fyrirsögninni "Innsendar umsagnir 2010"