Um vefinn

Vefur þessi er rekinn af verkefnisstjórn rammaáætlunar og hýstur í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Vefurinn er meginleið verkefnisstjórnarinnar til að miðla upplýsingum um rammaáætlun, sögu hennar og stöðu mála. Auk þess er hann einn helsti samráðsvettvangur verkefnisstjórnarinnar. Starfsmaður verkefnisstjórnar er jafnframt vefstjóri og semur efni á vefinn. 

Enda þótt leitast sé við að hafa upplýsingar á vef rammaáætlunar réttar og í samræmi við nýjustu stöðu mála er ekki unnt að ábyrgjast að ávallt sé svo.