Flokkun virkjunarkosta í rammaáætlun til 15. júní 2022

Rammaáætlun 2013/2015-2022

Alþingi samþykkti þingsályktanir um flokkun virkjunarkosta í rammaáætlun 14.janúar 2013 og 1.júlí 2015. Hér að neðan má sjá þá flokkun, en hún gilti til 15. júní 2022, þegar Alþingi samþykkti þingsályktun um uppfærða flokkun virkjunarkosta í rammaáætlun. Við það féllu fyrri þingsályktanirnar tvær úr gildi.

Sjá nánari útskýringar neðst á síðunni

Orkunýtingarflokkur

Tegund orku
Vatnasvið/
háhitasvæði
# í 2. áfanga
Virkjunarkostur
MW GWst/ár Hagkv. flokk.*
VatnsaflÓfeigsfjörður
4
Hvalárvirkjun
35 259 5
VatnsaflBlanda
5
Blönduveita
28 180 4
VatnsaflÞjórsá29
Hvammsvirkjun
93 720 4
JarðvarmiReykjanessvæði 61 Reykjanes 80 568 2,5
Jarðvarmi Reykjanessvæði62
Stóra-Sandvík
50 410 2,5
Jarðvarmi Svartsengissvæði63
Eldvörp
50 410 3
Jarðvarmi Krýsuvíkursvæði64
Sandfell
50 410 3
Jarðvarmi Krýsuvíkursvæði66Sveifluháls50 410 2
Jarðvarmi Hengilssvæði69
Meitillinn
45369 3
Jarðvarmi Hengilssvæði 70Gráuhnúkar45369 3
Jarðvarmi Hengilssvæði71Hverahlíð
90 738 3
Jarðvarmi Námafjallssvæði97
Bjarnarflag
90 738 2
Jarðvarmi Kröflusvæði98
Krafla I, stækkun
40 320 2
Jarðvarmi Kröflusvæði 99Krafla II, 1. áfangi
45 369 2
Jarðvarmi Kröflusvæði 103Krafla II, 2. áfangi
90738 2
Jarðvarmi Þeistareykjasvæði102Þeistareykir
180 1476 2
Jarðvarmi Þeistareykjasvæði 101Þeistareykir, vestursvæði
90 738 2

  • Vatnsafl: 3 virkjunarkostir
  • Jarðvarmi: 14 virkjunarkostir

Biðflokkur

Tegund orku Vatnasvið/
háhitasvæði
# í 2. áfanga
Virkjunarkostur
MW GWst/ár Hagkv. flokk.*
Vatnsafl
Hvítá í Borgarfirði
1
Kljáfossvirkjun20125 5
Vatnsafl Hestfjörður2
Glámuvirkjun
67400 5
Vatnsafl Þverá, Langadalsströnd
3
Skúfnavatnavirkjun
8,560 5
Vatnsafl Jökulsár í Skagafirði
6
Skatastaðavirkjun B
1841260 3
Vatnsafl Jökulsár í Skagafirði 7Skatastaðavirkjun C
15610904
Vatnsafl Jökulsár í Skagafirði 8Villinganesvirkjun33215 4
Vatnsafl Skjálfandafljót9
Fljótshnúksvirkjun
58405 5
Vatnsafl Skjálfandafljót 10Hrafnabjargavirkjun A
89622 3
Vatnsafl Þjórsá
31
Urriðafossvirkjun
130980 2
Vatnsafl Þjórsá 30Holtavirkjun53415 4
Vatnsafl Hverfisfljót
15Hverfisfljótsvirkjun
40260 4
Vatnsafl Skaftá40
Búlandsvirkjun
150970 2
Vatnsafl Hólmsá19
Hólmsárvirkjun við Einhyrning, án miðlunar
72450 3
Vatnsafl Hólmsá21
Hólmsárvirkjun neðri við Atley
654803
Vatnsafl Kaldakvísl26
Skrokkölduvirkjun
35242 4
Vatnsafl Farið við Hagavatn
39
Hagavatnsvirkjun
20 140 5
Vatnsafl Hvítá í Árnessýslu
34
Búðartunguvirkjun
50320 4
Vatnsafl Hvítá í Árnessýslu35Haukholtsvirkjun
60358 4
Vatnsafl Hvítá í Árnessýslu36
Vörðufellsvirkjun
52170 5
Vatnsafl Hvítá í Árnessýslu37
Hestvatnsvirkjun
40300 4
Vatnsafl Ölfusá38
Selfossvirkjun
30250 3
JarðvarmiKrýsuvíkursvæði
65
Trölladyngja
50410 3
JarðvarmiKrýsuvíkursvæði67
Austurengjar
50410 2
JarðvarmiHengilssvæði73
Innstidalur
45369 3
JarðvarmiHengilssvæði 75Þverárdalur
90738 3
JarðvarmiHengilssvæði 76Ölfusdalur
1082 2,5
JarðvarmiHágöngusvæði
91
Hágönguvirkjun, 1. áfangi
45369 3
JarðvarmiHágöngusvæði 104Hágönguvirkjun, 2. áfangi 90738 2
JarðvarmiHrúthálsasvæði
95
Hrúthálsar
20160 3
JarðvarmiFremrinámasvæði
96
Fremrinámar
45369 3

  • Vatnsafl: 21 virkjunarkostur
  • Jarðvarmi: 9 virkjunarkostir

Verndarflokkur

Tegund orku
Vatnasvið /
háhitasvæði
# í 2. áfanga
Virkjunarkostir
MW GWst/ár Hagkv. flokk.*
VatnsaflJökulsá á Fjöllum
12
Arnardalsvirkjun
570 4000 2
VatnsaflJökulsá á Fjöllum 13Helmingsvirkjun270 2100 4
VatnsaflDjúpá, Fljótshverfi
14
Djúpárvirkjun
75498 4
VatnsaflHólmsá20
Hólmsárvirkjun við Einhyrning, með miðlun
72470 3
Vatnsafl Markarfljót
22
Markarfljótsvirkjun A
14120 5
Vatnsafl Markarfljót 23Markarfljótsvirkjun B
109735 4
Vatnsafl Tungnaá
24
Tungnaárlón
270 1
Vatnsafl Tungnaá 25 Bjallavirkjun46340 3
Vatnsafl Þjórsá
27Norðlingaölduveita, 566-567,5 m y.s.
635 1
Vatnsafl Jökulfall í Árnessýslu
32
Gýgjarfossvirkjun
21146 5
Vatnsafl Hvítá í Árnessýslu
33
Bláfellsvirkjun
76536 4
Jarðvarmi
Brennisteinsfjallasvæði
68
Brennisteinsfjöll
25200 3
Jarðvarmi Hengilssvæði
74
Bitra
90738 3
Jarðvarmi Hengilssvæði
77
Grændalur
120984 3
Jarðvarmi Geysissvæði
78
Geysir
25200 3
Jarðvarmi Kerlingarfjallasvæði
79
Hverabotn
49392 3
Jarðvarmi Kerlingarfjallasvæði 80Neðri-Hveradalir
49392 3
Jarðvarmi Kerlingarfjallasvæði 81Kisubotnar
49392 3
Jarðvarmi Kerlingarfjallasvæði 82Þverfell
49392 3
Jarðvarmi Gjástykkissvæði
100
Gjástykki
45369 3

  • Vatnsafl: 11 virkjunarkostir
  • Jarðvarmi: 9 virkjunarkostir

Nánar um þingsályktanir um rammaáætlun

Þann 14. janúar 2013 var samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þar með öðlaðist rammaáætlun í fyrsta sinn lögformlegt gildi. Með þingsályktuninni lauk 2. áfanga rammaáætlunar, sem staðið hafði með hléum frá árinu 2003. Texta þingsályktunarinnar má finna á vef Alþingis. Í þingsályktuninni eru virkjunarkostir flokkaðir í orkunýtingar-, bið- og verndarflokk. Frekari útskýringu á stöðu virkjunarkosta í hverjum flokki má sjá hér. Þann 1. júlí 2015 samþykkti Alþingi tillögu að þingsályktun þess efnis að Hvammsvirkjun skyldi færð í orkunýtingarflokk. Töflurnar hér að ofan sýna flokkun virkjunarkosta skv. þessum tveimur þingsályktunum, en þær skilgreindu hina "gildandi rammaáætlun" á tímabilinu frá samþykki þingsályktananna til 15. júní 2022.

Þann 15. júní 2022 samþykkti Alþingi uppfærða flokkun virkjunarkosta. Við það féllu fyrri þingsályktanirnar tvær úr gildi.

Skýringar á hagkvæmniflokkun (*)

Áætlun faghóps IV í 2. áfanga rammaáætlunar; sjá bls. 31 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar áfangans. Hópurinn skilgreindi 6 hagkvæmniflokka sem byggðu á hlutfalli áætlaðs stofnkostnaðar og orkuvinnslugetu, kr/(kWst/ár). Hagkvæmniflokkarnir á verðlagi í janúar 2009 eru:

Hagkvæmniflokkur kr/(kWst/ár)
1undir 27
227-33
333-40
440-53
553-66
6yfir 66