Fréttasafn

Verkefnisstjórn 5. áfanga lýkur störfum

13.5.2025

Verkefnisstjórn 5. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar, sem var skipuð í apríl 2021 til fjögurra ára, hefur nú lokið störfum og tekið saman meðfylgjandi lokaskýrslu. Skýrslan er samantekt á helstu verkefnum og niðurstöðum starfsins á tímabilinu.

Verkefnisstjórnin fundaði með Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra þann 6. maí síðastliðinn og afhenti honum skýrsluna formlega.

Lokaskýrsla 5. áfanga rammaáætlunar