Um 5. áfanga rammaáætlunar

Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar var skipuð í apríl 2021 til fjögurra ára.  

Fundargerðir verkefnisstjórnar 5. áfanga  

Faghópar voru skipaðir í byrjun árs 2022 og tóku allir þegar til starfa. Frekari upplýsingar um faghópana er að finna í stikunni hér til hliðar.