Rannsóknir á vegum faghópa í 5. áfanga rammaáætlunar

Faghópar rammaáætlunar hafa unnið að fjölbreyttum rannsóknaverkefnum í 5. áfanga. Rannsóknirnar tengjast bæði þróun aðferðafræði og mati á ákveðnum viðföngum fyrir einstaka virkjunarkosti. 

Faghópur 1

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Greinargerð um endurmat á niðurstöðum faghóps 1 í 3. áfanga rammaáætlunar á virkjunarkostum í Héraðsvötnum  Faghópur 1Nóvember 2023
 2  
 3  

Faghópur 2

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Tourism and onshore wind turbines: Literature review  Institute of Life and Environmental Sciences, University of IcelandSeptember 2023 
Greinargerð faghópa 1 og 2 um Skrokkölduvirkjun Faghópur 1 og 2Janúar 2024
 c  

Faghópur 3

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Virkjanir í neðri hluta Þjórsár Álit faghóps 3 vegna nokkurra álitamála um áhrif á samfélag  Faghópur 3Nóvember 2023
 e  
 f  

Faghópur 4

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Greinargerð faghóps 4 um Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun Faghópur 4Nóvember 2023
 h  
 i