Fréttasafn

Opinn fundur um vindorku og rammaáætlun

13.12.2018

Í samvinnu við umhverfis- og auðlindaráðuneytið býður verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða til opins fundar um vindorku miðvikudaginn 9. janúar 2019 kl. 14-17.

Fundurinn verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins. Beint streymi verður frá fundinum. Nánari upplýsingar þegar nær dregur hér á síðunni.

Áhugasöm eru hvött til að mæta og taka daginn frá.

Viðburðurinn á facebook: https://www.facebook.com/events/2243989165845503/

Auglysing-vindorkumalthing