Fréttasafn

Formenn faghópa í viðtali í Samfélaginu

8.7.2015

Formenn faghópa 3. áfanga rammaáætlunar ræddu við Samfélagið á Rás 1 þann 29. maí sl. Þau Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, og Skúli Skúlason, prófessor við Háskólann á Hólum, bera hitann og þungann af skipulagi faglegrar vinnu við rammaáætlun. Í þættinum segja þau undan og ofan af þeirri vinnu.