Valdar heimildir um jarðhitakosti

Yfirlit

Heimildir almenns eðlis og gögn sem taka til margra svæða
61. Reykjanes
62. Stóra-Sandvík
63. Eldvörp/Svartsengi
Krýsuvík: 64. Sandfell /65. Trölladyngja / 66. Sveifluháls / 67. Austurengjar
68. Brennisteinsfjöll
Hengilssvæði: 69. Meitillinn / 70. Gráuhnúkar / 71. Hverahlíð / 72. Hellisheiði / 73. Innstidalur / 74. Bitra / 75.  Þverárdalur
76. Ölfusdalur
77. Grændalur
78. Geysir
Kerlingarfjöll: 79. Hverabotn / 80. Neðri-Hveradalir / 81. Kisubotnar / 82. Þverfell

83. Hveravellir
Torfajökull:  84. Blautakvísl / 85. Vestur-Reykjadalir / 86. Austur-Reykjadalir / 87. Ljósártungur / 88. Jökultungur / 89. Kaldaklof / 90. Landmannalaugar
91. Hágönguvirkjun
92. Vonarskarð
93. Kverkfjöll
94. Askja
95. Hrúthálsar
96. Fremrinámur
Mývatnssvæði: 97. Bjarnarflag / 98. Krafla I – stækkun / 99. Krafla II / 100. Gjástykki
101. Þeistareykir


 

Heimildir almenns eðlis

Agnar Olsen, 2006: Jarðgufuvirkjanir. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 351-356.

Andri Stefánsson, Þráinn Friðriksson, Sigurður H. Markússon og Júlía K. Björke, 2010. Jarðhitavatn, ummyndun og útfellingar á yfirborði á Íslandi. Unnið af ÍSOR fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Íslenskar orkurannsóknir. RH-01-2010, ÍSOR-2010/006.

Auður Andrésdóttir, 2006. Mat á umhverfisáhrifum af jarðhitavinnslu. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 343-350.

Axel Björnsson, 1990. Jarðhitarannsóknir: yfirlit um eðli jarðhitasvæða, jarðhitaleit og vinnslu jarðvarma. Reykjavík: Orkustofnun. OS-90020/JHD-04.

Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Íris Hansen, Jón S. Ólafsson og Sigurður H. Magnússon, 2003. Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum. Unnið af Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir Orkustofnun, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ–0301.

Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon, 2005. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi: undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-05003.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar) – samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I): vinnuplagg 3. drög. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Rannveig Thoroddsen, 2009. Gróður, fuglar og smádýr  á 18 háhitasvæðum: Samantekt fyrirliggjandi gagna. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09015.

Ásrún Elmarsdóttir og Olga Kolbrún Vilmundardóttir, 2009. Flokkun gróðurs og landgerða á háhitasvæðum Íslands. Kortahefti. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09013.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, Ómar Sigurðsson, Albert Albertsson, Geir Þórólfsson og Ásbjörn Blöndal, 2009. Sjálfbærni jarðhitans á Reykjanesi. Reykjanesbær: HS Orka.

Guðmundur Pálmason, Gunnar V. Johnsen, Helgi Torfason, Kristján Sæmundsson, Karl Ragnars, Guðmundur Ingi Haraldsson og Gísli Karel Halldórsson, 1985. Mat á jarðvarma Íslands. Reykjavík: Orkustofnun. OS-85076/JHD-10.

Guðmundur Pálmason, 2005. Jarðhitabók: eðli og nýting auðlindar. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Guðni Axelsson, 2001. Um sjálfbæra vinnslu jarðhita. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 478-484.

Guðni Axelsson, 2006. Hvernig á að meta sjálfbæra vinnslugetu jarðhitasvæða? Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 468-476.

Gunnar Böðvarsson, 1961. Physical characteristics og natural heat resources in Iceland. Jökull, 11, 29-38.

Halldór Ármannsson, 2001. Reynsla af mati á umhverfisáhrifum fyrir jarðhitavirkjanir. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 472-477.

Halldór Ármannsson, Haukur Jóhannesson, Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni Pálsson og Ólafur Arnar Jónsson, 2009. Ráðgjafahópur um mat á háhitasvæðum. Lokaskýrsla. Stýrihópur um mat á háhitasvæðum skv. 2. áfanga rammaáætlunar skipaður skv. erindisbréfi 26. ágúst 2005.

Halldór Ármannsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Guðný Þ. Pálsdóttir og Árni Jón Reginsson, 1993. Áhrif vinnslu jarðhita á umhverfið: framvinduskýrsla um forverk og mótun samvinnuverkefnis. Reykjavík: Orkustofnun. OS-93034/JHD-09.

Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson, 2005. Flokkun jarðhitafyrirbæra á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/023.

Helgi Torfason, 2003. Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-03016, OS-2003/062.

Helgi Torfason og Kristján Jónasson, 2006. Mat á verndargildi jarðminja á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun vegna 2. áfanga rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-0610.

Hrefna Kristmannsdóttir, 2001. Umhverfismál jarðhitavirkjana. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 466-471.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Ingvar Birgir Friðleifsson, 1979. Geothermal activity in Iceland. Jökull, 29, 47-56.

Jakob K. Kristjánsson og Guðni Á. Alfreðsson, 1986. Lífríki hveranna. Náttúrufræðingurinn 1986, 56(2), 49-68.

Jakob K. Kristjánsson, 2003. Hveraörverur og möguleg áhrif virkjana á þær. Kynning Prokaria hf. á fundi faghóps I, 8. nóvember 2003.

Jón Jónsson, 1980. Verndun jarðhitasvæða. Náttúrufræðingurinn, 50, 309-313.

Jónas Ketilsson, Héðinn  Björnsson, Sæunn Halldórsson  og Guðni Axelsson, 2009. Mat á vinnslu háhitasvæða. Reykjavík: Orkustofnun og ÍSOR. OS-2009/09.

Jónas Ketilsson, Guðni Axelsson, Axel Björnsson, Grímur Björnsson, Bjarni Pálsson, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir og Kristján Sæmundsson, 2010. Introducing the Concept of Sustainable Geothermal Utilization into Icelandic Legislation. Proceedings of the World Geothermal Congress 2010, Bali, Indonesia, 25-29 April 2010.

Knútur Árnason, 2001. Viðnámsmælingar í jarðhitarannsóknum á Íslandi Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 164-172.

Knútur Árnason og Ragna Karlsdóttir, 2006.  Mat á stærð háhitakerfa með viðnámsmælingum. Greinargerð. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-06108.

Knútur Árnason, Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson, Ólafur G. Flóvenz og Steinar Þór Guðlaugsson, 2000. The resistivity structure of high-temperature geothermal systems in Iceland, Proceedings of the World Geothermal Congress, Kyushu-Tohohu, Japan, 28. maí-10. júní 2000.

Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson, 2009. Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands: Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita. Kortahefti. Unnið fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09012.

Kristján Sæmundsson og Haukur Jóhannesson, 2005. Flokkun jarðhitafyrirbæra á háhitasvæðum. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/023.

Kristján Sæmundsson og Ingvar Birgir Friðleifsson, 1980. Jarðhiti og jarðhitarannsóknir. Náttúrufræðingurinn, 50(3-4), 157-188.

Landmælingar Íslands og LÍSA, 2003. LU-flokkun: gróður. Sótt 8. júlí 2003 af http://www.lmi.is/landmaelingar.nsf/pages/stadlar.htm

Magnús Sigurðsson, 2003. Þróun nýtingartíma íslenska raforkumarkaðarins á næstu árum og áhrif þess á hagkvæmni jarðgufustöðva. Minnisblað 25. feb. 2003.

María Ingimarsdóttir, 2004.  Áhrif hitafallanda á smádýralíf háhitasvæða á Reykjanesi og við Ölkelduháls. M.S.-ritgerð. Reykjavík: Háskóli Íslands.

María Ingimarsdóttir, Erling Ólafsson og Jón S. Ólafsson, 2009. Invertebrate communities along soil temperature gradients in two geothermal areas in Iceland. Í handriti.

Rammaáætlun, 2003. Niðurstöður 1. áfanga rammaáætlunar. Reykjavík: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið.

Rammaáætlun, 2003. Niðurstöður 1. áfanga rammaáætlunar: viðauki A-2. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Ronald F. Keam, Kathrine M. Luketina og Leonie Z. Pipe, 2005. Definition and listing of significant geothermal feature types in the Waikato region. Proceedings of the World Geothermal Congress, Anatlya, Tyrklandi, Apríl 2005, 24-29.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2008. Ferðamenn í Þingeyjarsýslum 2001-2007. Unnið fyrir Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2010. Erlendir ferðamenn á Íslandi sumarið 2010 og samanburður við sumrin á undan.  Unnið fyrir Ferðamálastofu. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sigurður Pétursson, 1958. Blágrænþörungar. Náttúrufræðingurinn, 28, 32-49.

Sigurður Pétursson, 1958. Hveragróður. Náttúrufræðingurinn, 28, 141-151.

Sigurður Þórarinsson, 1978. Hverir og laugar. Reykjavík: Náttúruverndarráð. Fjölrit Náttúruverndarráðs nr. 3.

Stefán Arnórsson, 1995. Geothermal systems in Iceland: Structure and conceptual models – I. High-temperature areas. Geothermics, 24, 561-602.

Stefán Arnórsson, 1997. Samspil vatns og bergs. II. Bergið. Náttúrufræðingurinn, 66(3-4), 183-202.

Sveinbjörn Björnsson, 2006. Orkugeta jarðhita. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 332-342.

Trausti Baldursson, Ásrún Elmarsdóttir, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Sigmundur Einarsson, 2009. Mat á verndargildi 18 háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09014.

Umhverfisráðuneyti og Skipulagsstofnun, 1999. Miðhálendi Íslands. Svæðisskipulag 2015, greinargerð og kortamappa. Reykjavík: Höfundar.

Valgarður Stefánsson, 2001. Stofnkostnaður jarðvarmavirkjana. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 68-74.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, 2003. Stofnkostnaður jarðvarmavirkjana. Reykjavík: Höfundur. VGK/03.03.03.

Waikato Regional Council, 2005. Environment Waikato. Sótt 24. febrúar 2005 af http://www.ew.govt.nz/enviroinfo/geothermal/classification/index.htm

 

61. Reykjanes

Agnes Stefánsdóttir, 2008.  Umhverfi Reykjanesvirkjunar: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:3.

Albert Albertsson, 2003. Virkjunarhugmyndir á Reykjanesskaganum. Kynning á fundi faghóps I, 14. janúar 2003.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon, 2005. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi: undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-05003.

Ásrún Elmarsdóttir, Jón S. Ólafsson, María Ingimarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Íris Hansdóttir, 2002. Lífríki háhitasvæða á Reykjanesi, Ölkelduhálsi og Þeistareykjum: framvinduskýrsla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun og Líffræðistofnun Háskólans.

Ásrún Elmarsdóttir, Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Svenja N. V. Auhage og Rannveig Thoroddsen, 2008. Virkjunarsvæði á Reykjanesi: gróðurfar og kríuvarp. Unnið af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08012.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2009. Minnisblað til rammaáætlunar með stuttum lýsingum á háhitasvæðum á Reykjanesskaga og Torfajökulssvæði. 9. júlí 2009.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, Ómar Sigurðsson, Albert Albertsson, Geir Þórólfsson og Ásbjörn Blöndal, 2009. Sjálfbærni jarðhitans á Reykjanesi. Reykjanesbær: HS Orka.

Guðni Karl Rosenkjær og Ragna Karlsdóttir, 2009. MT-mælingar á Reykjanesi 2008. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2009/002.

Halldór Ármannsson, 1997. Reykjanes: forkönnun vegna mats á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97031.

Hjálmar Eysteinsson, 2001. Hæðar- og þyngdarmælingar á utanverðum Reykjanesskaga. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 164-172.

Kristján Sæmundsson, 2003. Jarðfræðikort af Reykjanesskaganum. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Óútgefið en tölvutekið hjá Orkustofnun.

Ragna Karlsdóttir, 1997. TEM-viðnámsmælingar á utanverðum Reykjanesskaga. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97001.

Ragna Karlsdóttir, 2005.  TEM-mælingar á Reykjanesi 2004. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/002.

Sigurjón Jónsson, 2009. Subsidence around Reykjanes and Svartsengi Power Plants during 1992-1999, and 2003-2008 observed by InSAR. Zurich.

Sveinbjörn Björnsson, 1971. Reykjanes: heildarskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðisins. Reykjavík: Orkustofnun.Sveinbjörn Björnsson, 1980. Jarðhiti, grunnvatn og varmi. Náttúrufræðingurinn, 50, 271-293.

Verkfræðistofan Línuhönnun, 2003.  Reykjanes – Svartsengi Háspennulína, 220 kV: mat á umhverfisáhrifum  matsskýrsla. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Hitaveita Suðurnesja.

VSÓ Ráðgjöf, 2001. Jarðhitanýting á Reykjanesi, tillaga að matsáætlun. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Höfundur.

VSÓ Ráðgjöf, 2002. Jarðhitanýting á Reykjanesi. Mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Höfundur.

VSÓ-Ráðgjöf, 2009.  Stækkun Reykjanesvirkjunar og frekari nýting jarðhitavökva. Frummatsskýrsla fyrir HS Orku hf. Reykjavík: Höfundur.


 

62. Stóra-Sandvík

[Engar ritaðar heimildir hafa fundist en fyrri viðnámsmælingar gefa sterklega til kynna að háhiti finnist á svæðinu.]

 

63. Eldvörp/Svartsengi

Agnes Stefánsdóttir, 2008. Svartsengi – Eldvörp: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:7.

Albert Albertsson, 2003. Virkjunarhugmyndir á Reykjanesskaganum. Kynning á fundi faghóps I, 14.janúar 2003.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2009. Minnisblað til rammaáætlunar með stuttum lýsingum á háhitasvæðum á Reykjanesskaga og Torfajökulssvæði. 9. júlí 2009.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, Ómar Sigurðsson, Albert Albertsson, Geir Þórólfsson og Ásbjörn Blöndal, 2009. Sjálfbærni jarðhitans á Reykjanesi. Reykjanesbær: HS Orka.

Jón Örn Bjarnason, 1996. Svartsengi: efnavöktun 1988-1995. Reykjavík: Orkustofnun. OS-96082/JHD-10.

Kristján Sæmundsson, 2003. Jarðfræðikort af Reykjanesskaganum. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Óútgefið en tölvutekið hjá Orkustofnun.

Lúðvík S. Georgsson, 1991. TEM-viðnámsmælingar í Svartsengi og Eldvörpum sumarið 1991. Reykjavík: Orkustofnun. OS-91053/JHD-31.

Ragna Karlsdóttir, 1998. TEM-viðnámsmælingar í Svartsengi 1997. Reykjavík: Orkustofnun. OS-98025.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2008.  Eldvörp: TEM-mælingar 2008. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2008/037.

Sigurjón Jónsson, 2009. Subsidence around Reykjanes and Svartsengi Power Plants during 1992-1999, and 2003-2008 observed by InSAR. Zurich.

Verkfræðistofan Línuhönnun, 2003.  Reykjanes – Svartsengi Háspennulína, 220 kV: mat á umhverfisáhrifum  matsskýrsla. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Hitaveita Suðurnesja.

 

Krýsuvík: 64. Sandfell /65. Trölladyngja / 66. Sveifluháls / 67. Austurengjar

Agnes Stefánsdóttir, 2008. Krýsuvík – Trölladyngja: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:16.

Albert Albertsson, 2003. Virkjunarhugmyndir á Reykjanesskaganum. Kynning á fundi faghóps I, 14.janúar 2003.

Almenna verkfræðistofan, 2001. Yfirlit rannsókna á jarðhitasvæðinu í Krýsuvík. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/041.

Almenna verkfræðistofan, 2003. Umhverfismat fyrir Krýsuvíkursvæðið (Krýsuvík, Trölladyngja, Sandfell). Kynning Sigmundar Einarssonar á fundi faghóps I, 21. febrúar 2003.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003.  Lífríki á 4 háhitasvæðum: Krýsuvík, Brennisteinsfjöll, Torfajökulssvæðið og Þeistareykir. Náttúrufræðistofnun Íslands. Kynning á fundi faghóps I og II, 21. febrúar 2003.

Bjarni F. Einarsson, 1998. Krýsuvík: fornleifar og umhverfi. Reykjavík: Fornleifafræðistofan.

Halldór Ármannsson og Sverrir Þórhallsson, 1996. Krísuvík: yfirlit um fyrri rannsóknir og nýtingarmöguleika ásamt tillögum um viðbótarrannsóknir. Reykjavík: Orkustofnun. OS-96012/JHD-06 B.

Hjálmar Eysteinsson, 2001. Viðnámsmælingar umhverfis Trölladyngju og Núpshlíðarháls, Reykjanesskaga. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/038.

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, 2006. Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06007.

Ólafur G. Flóvenz og Kristján Ágústsson, 1985. Viðnámsmælingar við Trölladyngju. Reykjavík: Orkustofnun.

Sigmundur Einarsson, 2003. Umhverfismat fyrir Krýsuvíkursvæðið (Krýsuvík, Trölladyngja, Sandfell). Almenna verkfræðistofan hf., 2003. Kynning á fundi faghóps I, 21. febrúar 2003.

Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2009. Lífríki í hverum í Krísuvík og Gunnuhver á Reykjanesi: rannsókn unnin vegna Rammaáætlunar um nýtingu á jarðvarma á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Matís.

Stefán Arnórsson, Guðmundur Guðmundsson, Stefán G. Sigurmundsson, Axel Björnsson, Einar Gunnlaugsson, Gestur Gíslason, Jón Jónsson, Páll Einarsson og Sveinbjörn Björnsson, 1975. Krísuvíkursvæði: heildarskýrsla um rannsókn jarðhitans. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7554.

Sverrir Þórhallsson, Benedikt Steingrímsson, Halldór Ármannsson, Hjálmar Eysteinsson, Knútur Árnason, Kristján Sæmundsson, Sigvaldi Thordarson, Snorri Páll Kjaran og Skúli Víkingsson, 2005. Rannsóknaráætlun fyrir Krýsuvíkursvæðið: greinargerð. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR- 05162.

 

68. Brennisteinsfjöll

Agnes Stefánsdóttir, 2008. Brennisteinsfjöll. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:4.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki á 4 háhitasvæðum: Krýsuvík, Brennisteinsfjöll, Torfajökulssvæðið og Þeistareykir. Náttúrufræðistofnun Íslands. Kynning á fundi faghóps I og II, 21. febrúar 2003.

Helgi Torfason, 2003. Brennisteinsfjöll. Náttúrufræðistofnun Íslands. Kynning á fundi faghóps I, 21. janúar 2003.

Helgi Torfason og Magnús Á. Sigurgeirsson, 2001. Brennisteinsfjöll: rannsóknir á jarðfræði svæðisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/048.

Kristján Sæmundsson, 2004. Brennisteinsfjöll: þættir til athugunar vegna rannsóknarborana. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR KS-04/18.

Maochang, Huang 2001. Possible environmental impacts of drilling exploratory wells for geothermal development in the Brennisteinsfjöll area, SW-Iceland. Reports 2001, nr. 5. Reykjavík: United Nations University, Geothermal Training Programme.  Bls. 83-114.

Ragna Karlsdóttir, 2005.  TEM-mælingar á Reykjanesi 2004. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/002.

 

Hengilssvæði: 69. Meitillinn / 70. Gráuhnúkar / 71. Hverahlíð / 72. Hellisheiði / 73. Innstidalur / 74. Bitra / 75. Þverárdalur

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir, Jón S. Ólafsson, María Ingimarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Íris Hansdóttir, 2002. Lífríki háhitasvæða á Reykjanesi, Ölkelduhálsi og Þeistareykjum: framvinduskýrsla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun og Líffræðistofnun Háskólans.

Grétar Ívarsson, 1996. Jarðhitagas á Hengilssvæðinu: söfnun og greining 1993-1995. Reykjavík: Hitaveita Reykjavíkur.

Grímur Björnsson og Arnar Hjartarson, 2003. Reiknilíkan af jarðhitakerfum í Hengli og spár um framtíðarástand við allt að 129 MW rafmagnsframleiðslu á Hellisheiði og 120 MW á Nesjavöllum. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/009.

Gylfi Páll Hersir, Grímur Björnsson, Axel Björnsson og Hjálmar Eysteinsson, 1990. Eldstöðvar og jarðhiti á Hengilssvæði: jarðeðlisfræðileg könnun – viðnámsmæligögn. Reykjavík: Orkustofnun. OS-90032/JHD-16 B.

Helgi Torfason, Gylfi Páll Hersir, Kristján Sæmundsson, Gunnar V. Johnsen og Einar Gunnlaugsson, 1983. Vestur-Hengill: yfirborðsrannsókn jarðhitasvæðisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-83119/JHD-22.

Ingólfur Hrólfsson, Einar Gunnlaugsson og Claus Ballzus, 2003. Virkjunarhugmyndir á Hellisheiði og Hengilssvæði. VGK og Orkuveita Reykjavíkur. Kynning á fundi faghóps I, 14. janúar 2003.

Knútur Árnason, Guðmundur Ingi Haraldsson, Gunnar V. Johnsen, Gunnar Þorbergsson, Gylfi Páll Hersir, Kristján Sæmundsson, Lúðvík S. Georgsson og Snorri Páll Snorrason, 1986. Nesjavellir: jarðfræði- og jarðeðlisfræðileg könnun 1985. Reykjavík: Orkustofnun. OS-86017/JHD-02.

Knútur Árnason, Guðmundur Ingi Haraldsson, Gunnar V. Johnsen, Gunnar Þorbergsson, Gylfi Páll Hersir, Kristján Sæmundsson, Lúðvík S. Georgsson, Sigurður Th. Rögnvaldsson og Snorri Páll Snorrason, 1987. Nesjavellir – Ölkelduháls: yfirborðsrannsóknir 1986. Reykjavík: Orkustofnun. OS-87018/JHD-02.

Knútur Árnason og Ingvar Þór Magnússon, 2001. Jarðhiti við Hengil og á Hellisheiði: niðurstöður viðnámsmælinga. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/091.

Kristinn Magnússon, 2008. Hengill og umhverfi: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:9.

Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2003. Jarðfræði og jarðhitakort af Hengilssvæðinu: endurskoðun sunnan Hengils. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/00.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, 2002. Virkjun á Hellisheiði – rafstöð allt að 120 MW: mat á umhverfisáhrifum – tillaga að matsáætlun. Reykjavík: Orkuveita Reykjavíkur.

Verkfræðistofan Mannvit, 2009. Landslag á Hengilssvæðinu. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Verkfræðistofan Mannvit. MV 2009-137.

Viggó Þór Marteinsson, Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Steinunn Magnúsdóttir, 2004. Líffræðileg fjölbreytni hvera og lauga á Hengilssvæðinu. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Prokaria.

Viggó Þór Marteinsson, Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Steinunn Magnúsdóttir, 2003. Virkjunarhugmyndir á Hellisheiði og Hengilssvæði.

Viggó Þór Marteinsson, Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Steinunn Magnúsdóttir, 2004. Líffræðileg fjölbreytni hvera og lauga á Hengilssvæðinu. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Prokaria.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2002. Gildi landslags á Hengilssvæðinu. Reykjavík: Líffræðistofnun  Háskóla Íslands. Fjölrit 61.

 

76. Ölfusdalur / 77. Grændalur


Grétar Ívarsson: Jarðhitagas á Hengilssvæðinu. Söfnun og greining 1993-1995. Hitaveita Reykjavíkur, 1996.

Grímur Björnsson og Arnar Hjartarson, 2003. Reiknilíkan af jarðhitakerfum í Hengli og spár um framtíðarástand við allt að 129 MW rafmagnsframleiðslu á Hellisheiði og 120 MW á Nesjavöllum. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/009.

Héðinn Björnsson og Halldór Ármannsson, 2008. Aflmat holna HV-6, HV-7 og HV-8 í Ölfusdal í September 2008. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2008/067.

Hjálmar Eysteinsson, 2000. TEM-viðnámsmælingar í Grændal árið 2000. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2000/066.

Jóhann Óli Hilmarsson, 2000. Fuglalíf í Grændal. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Sunnlensk orka ehf.

Jón Guðmundsson og Halldór Sverrisson, 2000. Athugun á gróðri í Grændal. Unnið fyrir Orkustofnun og Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Jón Guðmundsson og Rúnar D. Bjarnason, 2001. Mat á náttúruverndargildi Grændals. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 1992. Hveragerðiseldstöð: jarðfræðilýsing. Reykjavík: Orkustofnun. OS-92063/JHD-35.

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 2006. Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06007.

Sunnlensk orka, 2006. Rannsóknaráætlun um frekari jarðhitarannsóknir í og við Grændal í Ölfusi. Reykjavík: Höfundur.

Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2001. Áhrif á útivist og ferðaþjónustu. Reykjavík: Höfundur.

Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2001. Vegur og borun tilraunaholu í Grændal, Ölfusi: áhrif á útivist og ferðaþjónustu. Unnið fyrir Sunnlenska orku. Reykjavík: Höfundur.

Skúli Jóhannsson, 2008. 10 MW Jarðgufuvirkjun í Ölfusdal við Hveragerði. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Sunnlensk orka.

Steinar Friðgeirsson og Garðar Briem, 2003. Virkjunarhugmynd í Grændal. Kynning Rarik á fundi faghóps II, 22. janúar 2003.

Valdimar K. Jónsson, 2008.  Greinargerð um umhverfisáhrif jarðvarmavirkjunar í Ölfusdal.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, 2004.  Jarðvarmavirkjun í Ölfusdal: hagkvæmniathugun. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, Orkustofnun og Verkfræðistofan Hönnun, 2001.  Mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Höfundar.

 

78. Geysir

Guðni Axelsson, Helgi Torfason, Sverrir Þórhallsson, Benedikt Steingrímsson, Kristján Sæmundsson og Þorleifur Magnús Magnússon, 2006.  Geysissvæðið í Haukadal. Rannsókn á áhrifum dælingar úr jarðhitavinnsluholum í nágrenninu. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfisráðuneytið. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/015.

Helgi Torfason, 1994. Jarðhitasvæðið á Geysi: mælingar á rennsli 1994. Reykjavík: Náttúruverndarráð.

Helgi Torfason, 1994. The Great Geysir. Reykjavík: Geysinefnd.

Hrefna Kristmannsdóttir, 1999. Geysir í Haukadal: jarðefnafræðileg athugun. Reykjavík: Orkustofnun. GRG HK-99/01.

Magnús A. Sigurðsson, 2008. Geysir: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:2..

Ragna Karlsdóttir, 2004. TEM-mælingar á Geysissvæði. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir 2004. ÍSOR-2004/029.

 

Kerlingarfjöll: 79. Hverabotn / 80. Neðri-Hveradalir / 81. Kisubotnar / 82. Þverfell

Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson, 2005. Kerlingarfjöll: könnun og kortlagning háhitasvæðis. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/012.

Karl Grönvold, 1972. Structural and petrochemical studies in the Kerlingarfjöll region, central Iceland. Doktorsritgerð, Oxford, University College.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2007.  Kerlingarfjöll: TEM-mælingar 2004-2005. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2007/014

Þór Hjaltalín, 2008. Hveravellir og Kerlingarfjöll: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:5.

 

83. Hveravellir

Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson, 2005. Hveravellir: könnun og kortlagning háhitasvæðis. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/014

Helgi Torfason, 1997. Jarðhitarannsóknir á Hveravöllum 1996. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97025.

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 2006. Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06007.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2006. Hveravellir: TEM-mælingar 2006. Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/049.

Þór Hjaltalín, 2008. Hveravellir og Kerlingarfjöll: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:5.

 

Torfajökull:  84. Blautakvísl / 85. Vestur-Reykjadalir / 86. Austur-Reykjadalir / 87. Ljósártungur / 88. Jökultungur / 89. Kaldaklof / 90. Landmannalaugar

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki á 4 háhitasvæðum: Krýsuvík, Brennisteinsfjöll, Torfajökulssvæðið og Þeistareykir. Náttúrufræðistofnun Íslands. Kynning á fundi faghópa I og II, 21. febrúar 2003.

Guðmundur Ómars Friðleifsson, 2003. Fyrirhuguð virkjunarsvæði á Torfajökulssvæði. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21. febrúar 2003.

Ingibjörg Kaldal, 2003. Laus jarðlög á Torfajökulssvæðinu. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21. febrúar 2003.

Jón Örn Bjarnason og Magnús Ólafsson, 2000. Í Torfajökli: efni í jarðgufu og vatni. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2000/030.

Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2001. Í Torfajökli: jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/036. Ýmis kort sem fylgja skýrslunni:   

Kristján Sæmundsson, 2003. Torfajökulssvæðið. Kynning Orkustofnunar á fundi faghópa I og II, 21. febrúar 2003.

Magnús A. Sigurðsson og Sólborg Una Pálsdóttir, 2008. Torfajökull og umhverfi: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:1.

Magnús Ólafsson og Jón Örn Bjarnason, 2000 Chemistry og fumaroles and hot springs in the Torfajökull geothermal area, South Iceland. Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyhohu, Japan, 28. maí-10. júní 2000.

Ragna Karlsdóttir, 2001. Í Torfajökli: TEM-viðnámsmælingar. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/031.

Ragna Karlsdóttir, 2001. Yfirborðsrannsókn á Torfajökulssvæði. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 485-489.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi: símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Sólveig K. Pétursdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, Viggó Þ. Marteinsson, Guðmundur Óli Hreggviðsson og Jakob K. Kristjánsson, 2006. Lífríki í hverum á Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Prokaria.

 

91. Hágönguvirkjun

Árni Gunnarsson og Hugrún Gunnarsdóttir, 2003. Stækkun Kröflu, virkjun á vestursvæði Kröflu: Leirhnjúk, Bjarnarflagi og Hágöngum. Kynning Landsvirkjunar á fundi faghóps I, 13. janúar 2003.

Árni Hjartarson, 1996. Hágöngumiðlun: jarðfræðilegar náttúruminjar. Reykjavík: Orkustofnun. GRG ÁH-96/04.

Bjarni Pálsson, Árni Gunnarsson og Ásgrímur Guðmundsson, 2002. Jarðhitarannsóknir í Köldukvíslarbotnum í Ásahreppi: greinargerð vegna tilkynningar til Skipulagsstofnunar um rannsóknarboranir. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/055.

Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1996. Athugun á gróðri á lónstæði. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, Magnús Ólafsson og Jón Örn Bjarnason, 1996. Jarðhiti í Köldukvíslarbotnum. Reykjavík: Orkustofnun. OS-96014/JHD-04.

Guðmundur Ómar Friðleifsson og Skúli Víkingsson, 1997. Hágöngumiðlun: kortlagning jarðhita í Köldukvíslarbotnum. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97061.

Haukur Jóhannesson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2006. Hágöngur: jarðfræði, sprungur og jarðhitaummerki norðan og austan Hágöngulóns. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/017.

Landsvirkjun, 2009. Hágönguvirkjun: lýsing virkjunarsvæðis. Reykjavík: Landsvirkjun.

Ragna Karlsdóttir, 2000. Háhitasvæðið í Köldukvíslarbotnum: TEM-mælingar 1998. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2000/060.

Ragna Karlsdóttir, 2007. Köldukvíslarbotnar: TEM mælingar 2007. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. LV-2007/117.

Sólborg Una Pálsdóttir, 2009. Vonarskarð og Hágöngur: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2009:11.

Sólveig K. Pétursdóttir og Jakob k. Kristjánsson, 1996. Greinargerð um lífríki hveranna Köldukvíslarbotnum. Reykjavík: Iðntæknistofnun. LD-9609.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1995.  Hágöngumiðlun: mat á umhverfisáhrifum, frumathugun. Unnið fyrir Landsvirkjun.  Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002.  Jarðhitarannsóknir í Köldukvíslarbotnum í Ásahreppi: greinargerð vegna tilkynningar til Skipulagsstofnunar um rannsóknarboranir. Unnið fyrir Landsvirkjun 2002. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/055.

 

92. Vonarskarð

Haukur Jóhannesson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2006. Hágöngur: jarðfræði, sprungur og jarðhitaummerki norðan og austan Hágöngulóns. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/017.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2007.  Kerlingarfjöll: TEM-mælingar 2004-2005. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2007/014.

Sólborg Una Pálsdóttir, 2009. Vonarskarð og Hágöngur: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2009:11.

Sólveig K. Pétursdóttir, Snædís H. Björnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2009. Lífríki í hverum í Vonarskarði. Reykjavík: Matís. 09-09.

--------------

GOF og HJo – útbreiðsla jarðhita – kortuppkast er til.

Engar TEM-mælingar hafa verið gerðar.

 

93. Kverkfjöll

Helgi Torfason, Magnús Ólafsson og Hrefna Kristmannsdóttir, 1994. Kverkfjöll - rannsókn jarðhitasvæðisins 1994: greinargerð um stöðu rannsókna og gildi þeirra. Reykjavík: Orkustofnun. GRG HeTo-MÓ-HK-93/05.

Helgi Torfason, Magnús Ólafsson og Kristján H. Sigurðsson, 1993. Kverkfjöll - Rannsókn jarðhitasvæðisins 1992 og 1993: framgangur útivinnu. Reykjavík: Orkustofnun. GRG HeTo-MÓ-KHS-93/04.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Kverkfjöll: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins 2008:8.

Magnús Ólafsson, Helgi Torfason og Karl Grönvold, 2000. Surface exploration and monitoring of geothermal activity in the Kverkfjöll geothermal area, Central Iceland. Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyushu-Tohohu, Japan, 28. maí-10. júní 2000, 1539-1545.

 

94. Askja

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Askja og Sigurðarskarð: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:6.

 ------------------

Jarðhiti ókortlagður – virðast vera tvö svæði og 10 km á milli.

Greinar um jarðfræði eftir Guðmund E. Sigvaldason.

Engar TEM-mælingar hafa verið gerðar.

 

95. Hrúthálsar

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Hrúthálsar: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:12.

 -------------------

Jarðfræði og jarðhiti - K.Sæm, HJo. – úrvinnsla eftir.

Engar TEM-mælingar hafa verið gerðar.

 

96. Fremrinámur

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Fremrinámur: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:10.

Knútur Árnason, 2004. Viðnámsmælingar í Fremrinámum árið 2004. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-04134.

Kristján Sæmundsson og Magnús Ólafsson, 2004. Fremrinámur og Gjástykki: rannsóknir sumarið 2003. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-04096.

Umhverfisstofnun, 2004. Verndarsvæði í Skútustaðahreppi: tillögur Umhverfisstofnunar vegna breytinga á lögum um vernd Mývatns og Laxár. Reykjavík: Umhverfisstofnun. UST-2004:29.

 ----------------------

Jarðfræði og jarðhiti K.Sæm. – óútgefið að öðru leyti.

Efnafræði ?

Búið að TEM- en verið er að vinna úr þeim.

 

Mývatnssvæði: 97. Bjarnarflag

Árni Gunnarsson og Hugrún Gunnarsdóttir, 2003. Stækkun Kröflu, virkjun á vestursvæði Kröflu: Leirhnjúk, Bjarnarflagi og Hágöngum. Kynning Landsvirkjunar á fundi faghóps I, 13. janúar 2003.

Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Íris Hansen, Jón S. Ólafsson og Sigurður H. Magnússon, 2003. Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum. Unnið af Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir Orkustofnun, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ–0301.

Guðmundur Guðmundsson, Guðmundur Pálmason, Karl Grönvold, Karl Ragnars, Kristján Sæmundsson og Stefán Arnórsson, 1971. Námafjall-Krafla: áfangaskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðanna. Reykjavík: Orkustofnun.

Halldór Ármannsson, 1993. Jarðhitakerfið í Námafjalli: efnafræðileg úttekt. Reykjavík: Orkustofnun. OS 93053/JHD-29 B.

Halldór Ármannsson og Ásgrímur Guðmundsson, 2003. Förgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/032.

Hörður Kristinsson, 2001. Gróðurfar við jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Mývatnssveit: valkostir norðan þjóðvegar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01020.

Hörður Kristinsson, 2002. Gróðurfar við fyrirhugaða jarðstrengsleið frá Námaskarði um Hálsa að Kröflulínu 1. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02015.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Krafla – Námafjall: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:12.

María Ingimarsdóttir, 2000. Smádýralíf á jarðhitasvæðunum á Námafjalli og Jarðbaðshólum í Mývatnssveit. Ritgerð til 5 eininga rannsóknarverkefnis við líffræðiskor Háskóla Íslands. Reykjavík: Háskóli Íslands.

Ragna Karlsdóttir, 2002. Námafjall: TEM viðnámsmælingar 2001. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/057.

Ragna Karlsdóttir, Gunnar V. Johnsen, Axel Björnsson, Ómar Sigurðsson og Egill Hauksson, 1978. Jarðhitasvæðið við Kröflu: áfangaskýrsla um jarðeðlisfræðilegar rannsóknir 1976-78. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7847.

Sólveig K. Pétursdóttir, Snædís Björnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2008. Lífríki í hverum við Kröflu og Námafjall. Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Matís. 02-08.

Verkfræðistofan Hönnun, 2003. Bjarnarflagsvirkjun 90 MWe og 132 kV Bjarnarflagslína 1 í Skútustaðahreppi – mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2003/123.

VGK-Hönnun, Náttúrustofa Norðausturlands og Teiknistofa arkitekta, 2007. Svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum 2007-2025. Unnið fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum. Reykjavík: Höfundar.

Landsvirkjun, 2009. Virkjunarkostir á háhitasvæðum við Mývatn, Gjástykki og Þeistareyki. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/041.

 

Mývatnssvæði: 98. Krafla I – stækkun / 99. Krafla II / 100. Gjástykki

Árni Gunnarsson og Hugrún Gunnarsdóttir, 2003. Stækkun Kröflu, virkjun á vestursvæði Kröflu: Leirhnjúk, Bjarnarflagi og Hágöngum. Kynning Landsvirkjunar á fundi faghóps I, 13. janúar 2003.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Gestur Gíslason, Halldór Ármannsson og Trausti Hauksson, 1978. Krafla: hitaástand og gastegundir í jarðhitakerfinu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7846.

Guðmundur Guðmundsson, Guðmundur Pálmason, Karl Grönvold, Karl Ragnars, Kristján Sæmundsson og Stefán Arnórsson, 1971. Námafjall-Krafla: áfangaskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðanna. Reykjavík: Orkustofnun.

Halldór Sverrisson og Jón Guðmundsson, 2000. Gróðurfar við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Halldór Walter Stefánsson, 2000. Athuganir á fuglum á áhrifasvæði Kröfluvirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. Egilsstaðir og Neskaupsstaður: Náttúrustofa Austurlands.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Krafla – Námafjall: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:12.

Knútur Árnason og Ingvar Þór Magnússon, 2001. Niðurstöður viðnámsmælinga í Kröflu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/062.

Kristján Sæmundsson og Magnús Ólafsson, 2004. Fremrinámur og Gjástykki: rannsóknir sumarið 2003. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-04096.

Landsvirkjun, 2002. Rannsóknarboranir á vestursvæði við Kröflu í Skútustaðahreppi. Mat á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/044

Landsvirkjun, 2009. Virkjunarkostir á háhitasvæðum við Mývatn, Gjástykki og Þeistareyki. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/041.

Ragna Karlsdóttir, 2002. Námafjall: TEM viðnámsmælingar 2001. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/057.

Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson, Ingvar Þór Magnússon, Knútur Árnason og Ingibjörg Kaldal, 2006. TEM-mælingar á Þeistareykjum og í Gjástykki. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/028.

Sigurður Bergsteinsson, 2008. Gjástykki: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:15.

Sólveig K. Pétursdóttir, Snædís Björnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2008. Lífríki í hverum við Kröflu og Námafjall. Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Matís. 02-08.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns og Orkustofnun, 2001. Stækkun Kröfluvirkjunar í Skútustaðahreppi, Suður Þingeyjarsýslu um 40MW: mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2001/034.


 

101. Þeistareykir

Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Christian Lacasse, Guðni Axelsson, Gunnar Þorgilsson, Halldór Ármannsson, Helga Tulinius, Kristján Sæmundsson, Ragna Karlsdóttir, Snorri Páll Kjaran, Sveinn Óli Pálmarsson, Sæunn Halldórsdóttir og Þorsteinn Egilson, 2008. Hugmyndalíkan jarðhitakerfisins á Þeistareykjum og jarðvarmamat með rúmmálsaðferð. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir, Mannvit og Verkfræðistofan Vatnaskil. ÍSOR-2008/024, Mannvit 049, Verkfræðistofan Vatnaskil 08.05.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki á 4 háhitasvæðum: Krýsuvík, Brennisteinsfjöll, Torfajökulssvæðið og Þeistareykir. Kynning Náttúrufræðistofnunar á fundi faghóps I og II, 21. febrúar 2003.

Ásrún Elmarsdóttir, Jón S. Ólafsson, María Ingimarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Íris Hansdóttir, 2002. Lífríki háhitasvæða á Reykjanesi, Ölkelduhálsi og Þeistareykjum: framvinduskýrsla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun og Líffræðistofnun Háskólans.

Edward H. Huijbens, 2008. Áhrif fyrirhugaðrar virkjunar á Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands.

Gestur Gíslason, Gunnar V. Johnsen, Halldór Ármannsson, Helgi Torfason og Knútur Árnason, 1984. Þeistareykir: yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-84089/JHD-16.

Halldór Ármannsson, 2001. Þeistareykir: yfirlit um rannsóknir og rannsóknarkostnað. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/035.

Halldór Ármannsson, 2004. Chemical aspects of exploration of the Theistareykir high-temperature geothermal area, N-E Iceland. Water-Rock Interaction I, 63-67.

Karl Grönvold og Ragna Karlsdóttir, 1975. Þeistareykir: áfangaskýrsla um yfirborðsrannsóknir jarðhitasvæðisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7501.

Landsvirkjun, 2009. Virkjunarkostir á háhitasvæðum við Mývatn, Gjástykki og Þeistareyki. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/041.

Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson, Ingvar Þór Magnússon, Knútur Árnason og Ingibjörg Kaldal, 2006. TEM-mælingar á Þeistareykjum og í Gjástykki. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/028.

Sigurður Bergsteinsson, 2008. Þeistareykir: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:13.

Þorsteinn Egilsson, Halldór Ármannsson, Benedikt Steingrímsson, Ásgrímur Guðmundsson og Hreinn Hjartarson, 2004.  Þeistareykir –– Hola ÞG-1. Mælingar í upphitun og blæstri 2002-2003. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir.