Rannsóknir á vegum faghópa í 3. áfanga

Faghópar í 3. áfanga rammaáætlunar létu vinna fjölda rannsóknaverkefna vegna umfjöllunar um virkjunarkosti í 3. áfanga. Niðurstöðuskýrslur fyrir þessi rannsóknaverkefni er að finna hér að neðan.

Faghópur 1


Rannsóknarverkefni  Framkvæmdaraðili  Útgefið 
"Þetta er einhver alveg ólýsanleg tenging, þessi tilfinning að vera svona einn með náttúrunni". Rannsókn á mikilvægi útivistar á miðhálendinu, skilningi útivistarhópa á víðernum og mikilvægi þeirra (ath. nýtt skjal sett inn 17. maí 2016) Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands  Maí 2016
Landslagsflokkun með vettvangsgögnum og stafrænum aðferðum  Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði Maí 2016
Gildi landslags: Fagurferði, menningarminjar og saga Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands  Mars 2016
"Bara hver hluti landsins er einstakur". Rýnihópagreining um mat á viðhorfum til íslensks landslags og gildi þess  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands  Mars 2016 
Rannsóknir á hitakærum örverum á háhitasvæðum á Reykjanesi, Hengilssvæði og Fremrinámum. Matís ohf.  Maí 2016
Rannsókn á þekkingu á fjölbreytni lífs, lands og menningarminja  -  Samþætt mat á fjölbreytni náttúru og menningarminja Náttúruminjasafn Íslands  Október 2016 
Áhrif virkjana á náttúru- og menningarminjar, landslag og víðerni (ath. nýtt skjal sett inn 3. nóvember 2016) Náttúruminjasafn Íslands  Október 2016 
Gróður á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Austurgilsvirkjunar Náttúrustofa Vestfjarða  Ágúst 2016 
Hvernig má leggja mat á fagurferðilegt gildi landslags?   Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands  Október 2016 
Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands: Tillögur að nýrri aðferðafræði Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands  Nóvember 2017 
"Landslag - þar sem maður og náttúra mætast". Í: Höskuldur Þráinsson og Hans A. Sølvará (ritstj.), Frændafundur 9. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 26.–28. ágúst 2016, s. 77-92. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands  Ágúst 2016 / útg. 2018 

Faghópur 2

Fleiri niðurstöðuskýrslur úr rannsóknum á vegum faghóps 2 munu bætast hér inn á næstunni.

Rannsóknarverkefni  Framkvæmdaraðili  Útgefið 
Viðhorf ferðamanna til nokkurra virkjana í 3. áfanga rammaáætlunar  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Desember 2015 
Áhrif fyrirhugaðrar Austurgilsvirkjunar og virkjunar í Fremrinámum á ferðamennsku og útivist  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Október 2015 
Viðhorf ferðamanna til virkjunar við Trölladyngju í 3. áfanga rammaáætlunar   Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 
Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustuaðila til virkjana í Skjálfandafljóti í 3. áfanga rammaáætlunar  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 
Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustuaðila til Búlandsvirkjunar í 3. áfanga rammaáætlunar  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 
Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustuaðila til virkjunar við Austurengjar í Krýsuvík í 3. áfanga rammaáætlunar  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 
Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustuaðila til Hagavatnsvirkjunar í 3. áfanga rammaáætlunar  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 
Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustuaðila til Hágönguvirkjunar og Skrokkölduvirkjunar í 3. áfanga rammaáætlunar  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 
Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustunnar til raflína   Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 - áætlað 
Viðhorf ferðaþjónustunnar til virkjunarhugmynda í 3. áfanga rammaáætlunar   Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Júní 2016 - áætlað 
Kortlagning á áhrifum virkjana á ferðamennsku og útivist  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016 - áætlað 
Viðhorf og upplifun Íslendinga á víðernum, óbyggðum og miðhálendi Íslands  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Maí 2016  
Potential Effects of Proposed Power Plants on Tourism in Skagafjörður, Iceland (Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustuaðila til virkjana í Skagafirði í 3. áfanga rammaáætlunar) (á ensku)  Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands  Apríl 2016

Faghópur 3


 Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili   Útgefið
Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í neðri hluta Þjórsár   Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Janúar 2016 
Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Skaftárhreppi  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Febrúar 2016 
Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Skagafirði  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Febrúar 2016 
Þjóðmálakönnun um samfélagsleg áhrif virkjana  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Mars 2016

Faghópur 4


Verkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Skipting á kostnaði við virkjanir í innlendan og erlendan kostnað - sjá viðhengi 8, kafla 11.8, bls. 287-288 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar 3. áfanga.Verkfræðistofan Mannvit Maí 2016