Rannsóknir um rammaáætlun

Rammaáætlun skoðuð frá ýmsum hliðum

Hér að neðan má finna tilvísanir í, og stundum hlekki á, ritrýndar greinar, námsritgerðir og annað efni þar sem rammaáætlun er skoðuð frá ýmsum hliðum. Vinsamlega sendið okkur póst ef þið vitið um efni sem á heima á þessum lista.

Námsritgerðir

Huginn Rafn Arnarson 2014. Áhrif flokkun virkjunarkosta í rammaáætlun á eignarréttindi handhafa orkuréttinda. Meistaraprófsritgerð, Háskólinn í Reykjavík.

Þórhallur Ragnarsson 2014. Jarðhiti og vatnsföll á Íslandi. Nýting og arðsemi auðlindanna. B.S. ritgerð, Háskóli Íslands, 42 bls.

Haukur Logi Jóhannsson 2013. Náttúruverndarsýn og nýting vatnsafls og jarðvarma: Greining á hugsjónum og gildum sem áhrif hafa á skoðanir einstaklinga á Íslandi með tilliti til nýtingar eða verndunar náttúru. „Hvaða áhrif hafa gildi á skoðanir til náttúru og nýtingar? Hvaða áhrif hefur Rammaáætlun haft til að skapa sátt um virkjanakosti á Íslandi?“ B.S. ritgerð, Háskólinn á Bifröst, 38 bls.

Þorbjörg Sandra Bakke 2013. Fyrir hvern erum við að vernda? Um náttúruvernd, viðhorf, markmið og íslenskar aðstæður. B.S. ritgerð, Landbúnaðarháskóli Íslands, 56 bls.

Thelma Björk Jóhannesdóttir 2011. Að græða og græða. Þekking og þöggun náttúruverndar. M.A. ritgerð, HÍ, 161 bls.

Elizabeth Couillard 2011. National Planning in Iceland: Energy Development and Environmental Impacts. Perspective on Business and Economics – Post-Crash Iceland: Opportunity, Risk and Reform. Volume 29, bls. 39-48. Martindale Center at LeHigh University.


Ritrýndar greinar

Anna Dóra Sæþórsdóttir 2012. Tourism and Power Plant Development: An Attempt to Solve Land Use ConflictsTourism Planning and Development, Volume 9, Issue 4, bls. 339-353, 2012. DOI:10.1080/21568316.2012.726255 (grein EKKI aðgengileg á vef útgefanda).

Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2010. Áhrif virkjana á ferðamennsku og útivist. Náttúrufræðingurinn, 80 (3-4), bls. 103-118.

Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2010. – Nature tourism assessment in the Icelandic Master Plan for geothermal and hydropower development. Part I: rapid evaluation of nature tourism resourcesJournal of Heritage Tourism, Volume 5, Issue 4, bls. 311-331. DOI:10.1080/1743873X.2010.517839 (grein EKKI aðgengileg á vef útgefanda).

Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2010. Nature tourism assessment in the Icelandic Master Plan for geothermal and hydropower development. Part II: assessing the impact of proposed power plants on tourism and recreationJournal of Heritage Tourism, Volume 5, Issue 4, bls. 333-349. DOI:10.1080/1743873X.2010.517840 (grein EKKI aðgengileg á vef útgefanda).

Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Environment and energy in Iceland: A comparative analysis of values and impacts. Environmental Impact Assessment Review, Volume 27, Issue 6, bls. 522-544. DOI:10.1016/j.eiar.2006.12.004 (grein aðgengileg á vef útgefanda).

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2007. Strategic planning at the national level: Evaluating and ranking energy projects by environmental impact. Environmental Impact Assessment Review, Volume 27, Issue 6, bls. 545-568. DOI:10.1016/j.eiar.2006.12.003 (grein aðgengileg á vef útgefanda).

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2002. Evaluating Nature and Wilderness in Iceland. USDA Forest Service Proceedings RMRS-P-26, bls. 96-104.


Ráðstefnugreinar

Egill B. Hreinsson 2012.  – Iceland‘s Energy Resources and Master Plan with Environmental and Economic Constraints. Proceedings of the IASTED International Conference on Power and Energy Systems and Applications, PESA. DOI: 10.2316/P.2012.788-022.