Innsend umsögn

Nafn: Björg Eva Erlendsdóttir
Númer umsagnar: 98
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Hvammsvirkjun (29)
Umsögn: Samfélag og söguágrip úr rammastarfi. Verjum byggð við Þjórsá.
Einhverjum kann að þykja skjóta skökku við að fulltrúi sem átti sjálfur sæti í verkefnisstjórn um Rammaáætlun síðustu árin sem hún starfaði geri síðan athugasemdir við þingsályktunartillögu byggða á niðurstöðu vinnu þeirrar stjórnar. Mun ég nú gera grein fyrir því að athugasemdir eru gerðar hér og afhverju ég gat ekki komið þeim að í rammastarfinu sjálfu. Aðalástæðan er sú að ekki ber öll verkefnisstjórnin ábyrgð á því þingmáli sem hér er til umfjöllunar.
Fylgigögn: