Innsend umsögn
| Nafn: | Helga Tryggvadóttir |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 185 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Ég fagna því að Norðlingaölduveita hafi verið sett í verndarflokk en mælist til þess að virkjanir í neðri-Þjórsá verði settar í verndarflokk þar til mat á samfélagslegum áhrifum þeirra hafa farið fram og einnig vegna mögulegra áhrifa á fiskgegnd og náttúrufar Viðeyjar í Þjórsá. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
