Innsend umsögn

Nafn: Vigfús Gunnar Gíslason
Númer umsagnar: 17
Landsvæði: Suðurland - Hólmsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Hólmsárvirkjun neðri við Atley (21)
Umsögn: Takk fyrir að fá tækifæri til að koma á framfæri ábendingum varðandi Hólmsárvirkjun neðri með stíflu við Atley (21).
Við umræður um þennan virkjunarkost hefur lítið verið minnst á gríðarleg óafturkræf áhrif á einstök víðerni og náttúruperlur.
Mitt mat er, Hólmsárvirkjun neðri í verndarflokk
Fylgigögn: