Innsend umsögn
| Nafn: | Ferðafélagið Útivist | 
|---|---|
| Númer umsagnar: | 161 | 
| Landsvæði: | Almenn umsögn | 
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | 
| Umsögn: | Um leið og Útivist fagnar drögum að tillögu til þingsályktunar lítur félagið svo á að fara beri varlega í að nýta verðmætt land til virkjunarframkvæmda ef það veldur skaða á náttúru og landslagi. Náttúra Íslands er verðmæt auðlind sem ber að vernda fyrir núlifandi og komandi kynslóðir um ókomna tíð. | 
|---|
| Fylgigögn: | 
|---|
