Innsend umsögn

Nafn: Hrafnabjargavirkjun hf.
Númer umsagnar: 281
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd: Hrafnabjargavirkjun C - R3110C
Umsögn: Hrafnabjargavirkjun hf. sendir inn hjálagða umsögn - hún er merkt \"Hrafnabjargavirkjun C - R3110C\" en gildir að breyttu breytanda um alla virkjunarkosti sem félagið hefur sent inn til mats, þótt áherslan sé á kosti C.
Hrafnabjargavirkjun leggur áherslu á að forsendur fyrir framlagningu draga verkefnisstjórnarinnar séu ekki fyrir hendi og í raun eigi félagið ekki kost á því að taka afstöðu til þeirra tillagna sem fram koma þar sem gögn er ýmist ófullnægjandi, ekki fyrir hendi eða ekki aðgengileg.
Því er gerð krafa um að drög að rammaáæltun séu dregin til baka þar til lagaskilyrðum er fullnægt.
Að öðru leyti er vísað til meðfylgjandi skjals.
Fylgigögn: