Núgildandi rammaáætlun

Þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

Í lok árs 2021 er flokkun virkjunarkosta í rammaáætlun, sem staðfest hefur verið af Alþingi, eftirfarandi. Sjá nánari útskýringar neðst á síðunni

Orkunýtingarflokkur

Tegund orku
Vatnasvið/
háhitasvæði
# í 2. áfanga
Virkjunarkostur
MW GWst/ár Hagkv. flokk.*
 Vatnsafl Ófeigsfjörður
4
Hvalárvirkjun
35 259 
 Vatnsafl Blanda
5
Blönduveita
28 180 
 Vatnsafl Þjórsá 29 
Hvammsvirkjun
93 720 
 Jarðvarmi Reykjanessvæði   61  Reykjanes 80 568 2,5 
 Jarðvarmi  Reykjanessvæði 62
Stóra-Sandvík
50 410 2,5 
 Jarðvarmi  Svartsengissvæði 63
Eldvörp
50 410 
 Jarðvarmi  Krýsuvíkursvæði 64
Sandfell
50 410 
 Jarðvarmi  Krýsuvíkursvæði 66 Sveifluháls50 410 
 Jarðvarmi  Hengilssvæði 69
Meitillinn
45369 
 Jarðvarmi  Hengilssvæði  70 Gráuhnúkar45369 
 Jarðvarmi  Hengilssvæði 71 Hverahlíð
90 738 
 Jarðvarmi  Námafjallssvæði 97
Bjarnarflag
90 738 
 Jarðvarmi  Kröflusvæði 98
Krafla I, stækkun
40 320 
 Jarðvarmi  Kröflusvæði  99 Krafla II, 1. áfangi
45 369 
 Jarðvarmi  Kröflusvæði  103 Krafla II, 2. áfangi
90738 
 Jarðvarmi  Þeistareykjasvæði 102 Þeistareykir
180 1476 
 Jarðvarmi  Þeistareykjasvæði  101 Þeistareykir, vestursvæði
90 738 

  • Vatnsafl: 3 virkjunarkostir
  • Jarðvarmi: 14 virkjunarkostir

Biðflokkur

Tegund orku  Vatnasvið/
háhitasvæði
# í 2. áfanga
Virkjunarkostur
MW GWst/ár Hagkv. flokk.* 
Vatnsafl
Hvítá í Borgarfirði
1
Kljáfossvirkjun20125 
Vatnsafl  Hestfjörður 2
Glámuvirkjun
67400 
Vatnsafl  Þverá, Langadalsströnd
3
Skúfnavatnavirkjun
8,560 
Vatnsafl  Jökulsár í Skagafirði
6
Skatastaðavirkjun B
1841260 
Vatnsafl  Jökulsár í Skagafirði   7 Skatastaðavirkjun C
1561090
Vatnsafl  Jökulsár í Skagafirði  8 Villinganesvirkjun33215 
Vatnsafl  Skjálfandafljót 9
Fljótshnúksvirkjun
58405 
Vatnsafl  Skjálfandafljót  10 Hrafnabjargavirkjun A
89622 
Vatnsafl  Þjórsá
31
Urriðafossvirkjun
130980 
Vatnsafl  Þjórsá  30 Holtavirkjun53415 
Vatnsafl  Hverfisfljót
15 Hverfisfljótsvirkjun
40260 
Vatnsafl  Skaftá 40
Búlandsvirkjun
150970 
Vatnsafl  Hólmsá 19
Hólmsárvirkjun við Einhyrning, án miðlunar
72450 
Vatnsafl  Hólmsá 21
Hólmsárvirkjun neðri við Atley
65480
Vatnsafl  Kaldakvísl 26
Skrokkölduvirkjun
35242 
Vatnsafl  Farið við Hagavatn
39
Hagavatnsvirkjun
20 140 
Vatnsafl  Hvítá í Árnessýslu
34
Búðartunguvirkjun
50320 
Vatnsafl  Hvítá í Árnessýslu 35 Haukholtsvirkjun
60358 
Vatnsafl  Hvítá í Árnessýslu 36
Vörðufellsvirkjun
52170 
Vatnsafl  Hvítá í Árnessýslu 37
Hestvatnsvirkjun
40300 
Vatnsafl  Ölfusá 38
Selfossvirkjun
30250 
Jarðvarmi Krýsuvíkursvæði
65
Trölladyngja
50410 
Jarðvarmi Krýsuvíkursvæði 67
Austurengjar
50410 
Jarðvarmi Hengilssvæði 73
Innstidalur
45369 
Jarðvarmi Hengilssvæði  75 Þverárdalur
90738 
Jarðvarmi Hengilssvæði  76 Ölfusdalur
1082 2,5 
Jarðvarmi Hágöngusvæði
91
Hágönguvirkjun, 1. áfangi
45369 
Jarðvarmi Hágöngusvæði  104 Hágönguvirkjun, 2. áfangi 90738 
Jarðvarmi Hrúthálsasvæði
95
Hrúthálsar
20160 
Jarðvarmi Fremrinámasvæði
96
Fremrinámar
45369 

  • Vatnsafl: 21 virkjunarkostur
  • Jarðvarmi: 9 virkjunarkostir

Verndarflokkur

Tegund orku
Vatnasvið /
háhitasvæði
 # í 2. áfanga
Virkjunarkostir
MW GWst/ár Hagkv. flokk.* 
Vatnsafl Jökulsá á Fjöllum
12
Arnardalsvirkjun
570 4000 
Vatnsafl Jökulsá á Fjöllum   13 Helmingsvirkjun270 2100 
Vatnsafl Djúpá, Fljótshverfi
14
Djúpárvirkjun
75498 
Vatnsafl Hólmsá 20
Hólmsárvirkjun við Einhyrning, með miðlun
72470 
Vatnsafl  Markarfljót
22
Markarfljótsvirkjun A
14120 
Vatnsafl  Markarfljót   23 Markarfljótsvirkjun B
109735 
Vatnsafl  Tungnaá
24
Tungnaárlón
 270 
Vatnsafl  Tungnaá   25  Bjallavirkjun46340 
Vatnsafl  Þjórsá
 27 Norðlingaölduveita, 566-567,5 m y.s.
 635 
Vatnsafl  Jökulfall í Árnessýslu
32
Gýgjarfossvirkjun
21146 
Vatnsafl  Hvítá í Árnessýslu
33
Bláfellsvirkjun
76536 
Jarðvarmi
Brennisteinsfjallasvæði
68
Brennisteinsfjöll
25200 
Jarðvarmi  Hengilssvæði
74
Bitra
90738 
Jarðvarmi  Hengilssvæði
77
Grændalur
120984 
Jarðvarmi  Geysissvæði
78
Geysir
25200 
Jarðvarmi  Kerlingarfjallasvæði
79
Hverabotn
49392 
Jarðvarmi  Kerlingarfjallasvæði   80 Neðri-Hveradalir
49392 
Jarðvarmi  Kerlingarfjallasvæði   81 Kisubotnar
49392 
Jarðvarmi  Kerlingarfjallasvæði   82 Þverfell
49392 
Jarðvarmi  Gjástykkissvæði
100
Gjástykki
45369 

  • Vatnsafl: 11 virkjunarkostir
  • Jarðvarmi: 9 virkjunarkostir

Nánar um þingsályktun um rammaáætlun

Þann 14. janúar 2013 var samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þar með öðlaðist rammaáætlun í fyrsta sinn lögformlegt gildi. Með þingsályktuninni lauk 2. áfanga rammaáætlunar, sem staðið hafði með hléum frá árinu 2003. Texta þingsályktunarinnar má finna á vef Alþingis.

Í þingsályktuninni eru virkjunarkostir flokkaðir í orkunýtingar-, bið- og verndarflokk. Frekari útskýringu á stöðu virkjunarkosta í hverjum flokki má sjá hér.

Þann 1. júlí 2015 samþykkti Alþingi tillögu að þingsályktun þess efnis að Hvammsvirkjun skyldi færð í orkunýtingarflokk. Ekki hafa verið gerðar frekari breytingar á gildandi rammaáætlun síðan þá.

Skýringar á hagkvæmniflokkun (*)

Áætlun faghóps IV í 2. áfanga rammaáætlunar; sjá bls. 31 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar áfangans. Hópurinn skilgreindi 6 hagkvæmniflokka sem byggðu á hlutfalli áætlaðs stofnkostnaðar og orkuvinnslugetu, kr/(kWst/ár). Hagkvæmniflokkarnir á verðlagi í janúar 2009 eru:

Hagkvæmniflokkur kr/(kWst/ár) 
 1undir 27 
 227-33 
 333-40 
 440-53 
 553-66 
 6yfir 66