6. fundur faghóps 3, 22. október 2015

Fundargerð

Faghópur 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta 

í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

22. október 2015 kl. 9:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Skuggasundi 1


Mætt: Jón Ásgeir Kalmansson, Ásgeir Brynjar Torfason, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Magnfríður Júlíusdóttir og Páll Jakob Líndal.


  1. Framhald á umræðu um spurningalista og rýnihópa.
  2. Fyrirhugaður fundur kl. 10 með Guðbjörgu Andreu Jónsdóttur, forstöðumanni Félagsvísindastofnunar, féll niður.
  3. Rætt um möguleika þess að rannsaka samfélagsleg áhrif sumra þeirra virkjana sem þegar hafa verið reistar. Bera þarf saman fyrirfram væntingar og raunveruleg áhrif.
  4. Spurningakönnun sem skoðar viðhorf sveitarstjórnarmanna.
  5. Annað.