24. fundur faghóps 2, 06.01.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 2 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

24. fundur, 6.01.2016, 12:30-18:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Áki Guðni Karlsson (ÁGK), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Sigrún Valbergsdóttir (SV), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ), Sveinn Runólfsson (SR) og Sveinn Sigurmundsson (SS)

Gestur: Adam Hoffritz (AH).

Fundarritari: ADS

  1. Fundur settur kl. 12:30.
  2. Endurskoðun á viðföngum með hliðsjón af kortum úr landfræðilegum gagnagrunni. Unnið var áfram að endurskoðun virðismats á ferðasvæðunum.
  3. Fundi slitið kl. 18:00.

 

ADS