38. fundur, 29.01.2015

Fundarfrásögn

Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

38. fundur, 29.01.2015, 12:00-13:30

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu


Mætt: Stefán Gíslason (SG), Helga Barðadóttir (HB), Hildur Jónsdóttir (HJ), Þóra Ellen Þórhallsdóttir (ÞEÞ), Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH), Elín R. Líndal (ERL) og Herdís Helga Schopka (HHS). HHS skrifaði fundargerð.

  1. Fundur settur kl. 12:20. 
  2. Kynning verkefnisstjórnar á kynningarfundi: Verkefnisstjórn fór yfir og ræddi kynningu formanns sem ætlunin var að flytja á opnum kynningarfundi seinna sama dag.  
  3. Fundi slitið kl. 13:18.


Herdís H. Schopka