11. fundur faghóps 3, 16.09.2022

Fundarfrásögn

11. fundur í

faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta,

16. september 2022 kl. 10:00 – 10:30 á Teams.


Mætt: Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

  1. Rætt um gögn sem faghópurinn fékk send frá EM Orku ehf. vegna vindorkugarðs í Garpsdal.

  1. Rætt um endurskoðun spurningalista frá árinu 2016 vegna fyrirhugaðrar skoðanakönnunar sem gerð yrði að beiðni faghópsins á komandi vikum eða mánuðum. Frekari umræðu um listann frestað til næsta fundar.

  1. Ákveðið að næsti fundur verði 7. október kl. 10.