3. fundur faghóps 1, 03.05.2022

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

3. fundur – 3. maí 2022, kl. 9-10

Fjarfundur

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoega (GZ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ)

Fundarritari: HHÆ

Á fundinum kom faghópurinn saman til að ræða nánar það sem fram fór á sameiginlegum fundi verkefnastjórnar og faghópa 2. maí. Rædd var um vinnuna framundan, aðferðafræðina og mikilvægi þess að kanna aukna samlegð á milli faghópa í rannsóknum og aðferðafræði.

Fundi slitið kl. 10