57. fundur, 02. og 04.03.2021

Fundarfrásögn

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar

um vernd og orkunýtingu landsvæða

57. fundur, 2. mars 2021 kl. 14:00-17:00 og 4. mars kl. 13:00-15:30

Fjarfundur á Teams

Faghópar kynna niðurstöður fyrir verkefnisstjórn

Mætt voru

Verkefnisstjórn: Guðjón Bragason, Guðrún Pétursdóttir, Guðrún Sævarsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Magnús Guðmundsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Þórgnýr Dýrfjörð

Faghópur 1: Ása Lovísa Aradóttir, Jón S. Ólafsson, Kristján Jónasson, Sólborg Una Pálsdóttir, Tómas Grétar Gunnarsson, Þorvarður Árnason

Faghópur 2: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Einar Torfi Finnsson, Guðmundur Jóhannesson, Guðni Guðbergsson, Ólafur Örn Haraldsson, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Sveinn Runólfsson.

Faghópur 3: Jón Ásgeir Kalmansson, Hjalti Jóhannesson, Magnfríður Júlíusdóttir, Sjöfn Vilhelmsdóttir 

Faghópur 4: Sigurður Jóhannesson, Brynhildur Davíðsdóttir.

Umhverfisráðuneyti: Herdís Helga Schopka


  1. Ása L. Aradóttir kynnti niðurstöður faghóps 1. Umræður.
  2. Jón Ásgeir Kalmansson kynnti niðurstöður faghóps 2. Umræður.
  3. Sigurður Jóhannesson kynnti niðurstöður faghóps 3. Umræður.
  4. Anna Dóra Sæþórsdóttir kynnti niðurstöður faghóps 2. Umræður.