56. fundur, 18.02.2021

Fundarfrásögn

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar

um vernd og orkunýtingu landsvæða

56. fundur, 18. febrúar 2021 kl. 14:30-16:00

Fjarfundur á Teams

Fundur UAR með verkefnisstjórn RÁ4 og formönnum faghópa um drög að breytingum á lögum nr. 48/2011 (málsmeðferð vindorku)

Mætt voru:

Verkefnisstjórn: Guðjón Bragason, Guðrún Pétursdóttir, Guðrún Sævarsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Magnús Guðmundsson,  Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Þórgnýr Dýrfjörð

Formenn faghópa: Ása L. Aradóttir, Anna Dóra Sæþórsdóttir, Jón Ásgeir Kalmansson, Sigurður Jóhannsson

Frá UAR: Jón Geir Pétursson (JGP), Hafsteinn S. Hafsteinsson (HSH), Herdís Helga Schopka (HHS)

Fundarfrásögn:

GP opnar fundinn

Formenn faghópa og verkefnisstjórnar kynna athugasemdir sínar við drögin að frumvarpinu og þingsályktuninni. Gerð er grein fyrir athugasemdunum í eftirfarandi skjölum:

Umræður