27. fundur faghóps 3, 11.02.2021

Fundarfrásögn

27. fundur í 

faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

11. febrúar 2021 kl. 10:30 – 11:40 

á samskiptamiðlinum Microsoft Teams.

Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

  1. Rætt um væntanlegan fund faghópa og verkefnisstjórnar þann 13. febrúar næstkomandi um málsmeðferð vindorkukosta í rammaáætlun.

  1. Lagt á ráðin um skipulag lokaskýrslu faghópsins, sem lætur af störfum í lok mars.