23. fundur faghóps 3, 25.05.2020

23. fundur í 

faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta

25. maí 2020 kl. 10:30 – 11:40 

á samskiptamiðlinum Microsoft Teams

Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

  1. Rætt um undirbúning rannsókna faghópsins á næstu vikum og mánuðum vegna hluta þeirra virkjunarkosta sem sendir hafa verið verkefnisstjórn 4. áfanga Rammaáætlunar. Ákveðið að vinna rannsóknaráætlun og þjónustubeiðni vegna þessara rannsókna.

  1. Rætt um þörfina á að skýra betur tímarammann – hvenær niðurstöður rannsókna faghópsins þurfi að liggja fyrir.