18. fundur faghóps 3, 31.01.2020

Fundarfrásögn

Faghópur 3

í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

8. fundur í faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

31. janúar 2020 kl. 10:00 – 12:30 

í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Skuggasundi 1.


Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

  1. Jón fór yfir nokkur atriði af fundi hans með verkefnisstjórn og formönnum faghópa þann 23. janúar, er varða vinnuna framundan.

  1. Farið yfir töflu frá Hjalta yfir atriði sem komu fram í rannsóknum faghópsins á Norðurlandi og geta mögulega gagnast við komandi vinnu við mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta.

  1. Rætt um aðferðafræði við mat á þeim kostum sem von er á að komi á borð verkefnisstjórnar og faghópa á næstunni.