15. fundur faghóps 3, 25.09.2019

Faghópur 3

í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

15. fundur í faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

25. september 2019 kl. 13:00 – 16:00 

á Háskólatorgi.


Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir.

Fundargerð

1. Vinna vegna skýrslu um rannsóknir faghóps 3 á Norðurlandi.

2. Rætt um komu Franks Vanclay hingað til lands í nóvember, og um málþing í tengslum við komu hans. Ákveðið að leita samþykkis verkefnisstjórnar fyrir að bjóða af sama tilfefni til landsins Ana Maria Esteves sérfræðingi í mati á samfélagsáhrifum og fyrrverandi formanni the International Association for Impact Assessment.