13. fundur faghóps 3, 03.06.3019

Fundarfrásögn

Faghópur 3

í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

13. fundur í faghópi um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

3. júní 2019 kl. 10:30 – 12:30 

í húsakynnum Menntavísindasviðs Skipholti 37.


Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

1. Rætt um úrvinnslu rýnihópaviðtala og sérfræðingsviðtala í tengslum við rannsóknarferðir í Suður-Þingeyjarsýslu og Austur-Húnavatnssýslu.

2. Rætt um boð til Franks Vanclay um að halda fyrirlestur hér á landi næsta haust.

3. Ákveðið að halda næsta fund fimmtudaginn 27. júni kl. 10:00.