47. fundur faghóps 1, 16.03.2021

Fundarfrásögn

Faghópur 1

í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

47. fundur, 16. mars kl. 10-17:30

Lbhí, Keldnaholti

FUNDARGERÐ

Mætt úr faghópi: Jón S. Ólafsson, Kristján Jónasson, Sólborg Una Pálsdóttir, Tómas Grétar Gunnarsson, Þorvarður Árnason og Ása L. Aradóttir er ritaði fundargerð

Fundarfrásögn:

  1. Farið í sameiningu yfir og lokið skrifum á skýrslu faghóps. Formaður sér um að ganga frá skýrslunni og skila til verkefnisstjórnar.