34. fundur faghóps 1, 21. og 22.01.2021
Fundarfrásögn
Faghópur 1
í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
34. fundur, 21. janúar 2021 kl. 10-12:30 og 22. janúar kl. 13-16
Fjarfundur á Teams
FUNDARGERÐ
Mætt úr faghópi: Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristján Jónasson (KS), Sólborg Una Pálsdóttir (SUP), Tómas Grétar Gunnarsson (TGG), Þorvarður Árnason (ÞÁ) og Ása L. Aradóttir (ÁLA) er ritaði fundargerð.
Aðrir: David C. Ostman (DCO), starfsmaður faghóps
Fundarfrásögn:
- Farið yfir vinnulag, matsform og framsetningu á niðurstöðum.
- DCO kynnti og kenndi á vefsjá fyrir faghópinn sem sett hefur verið upp hjá Náttúrufræðistofnun.
- Sérfræðingar kynntu og ræddu drög að mati á einstökum virkjunarkostum.