Rannsóknir á vegum faghópa í 3. áfanga
Faghópar í 3. áfanga rammaáætlunar létu vinna fjölda rannsóknaverkefna vegna umfjöllunar um virkjunarkosti í 3. áfanga. Niðurstöðuskýrslur fyrir þessi rannsóknaverkefni er að finna hér að neðan.
Faghópur 1
Faghópur 2
Fleiri niðurstöðuskýrslur úr rannsóknum á vegum faghóps 2 munu bætast hér inn á næstunni.
Faghópur 3
| Rannsóknarverkefni | Framkvæmdaraðili | Útgefið |
|---|---|---|
| Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í neðri hluta Þjórsár | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands | Janúar 2016 |
| Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Skaftárhreppi | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands | Febrúar 2016 |
| Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Skagafirði | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands | Febrúar 2016 |
| Þjóðmálakönnun um samfélagsleg áhrif virkjana | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands | Mars 2016 |
Faghópur 4
| Verkefni | Framkvæmdaraðili | Útgefið |
|---|---|---|
| Skipting á kostnaði við virkjanir í innlendan og erlendan kostnað - sjá viðhengi 8, kafla 11.8, bls. 287-288 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar 3. áfanga. | Verkfræðistofan Mannvit | Maí 2016 |
