Innsend umsögn
| Nafn: | Valgerður Halldórsdóttir formaður Sólar í Straumi |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 209 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Formaður Sól í Straumi minnir á að grasrótarsamtök almennings fylgjast vel með framvindu mála vegna undirbúnings stórframkvæmda sem ekki er alltaf í þágu almennings heldur erlendra aðila og stóriðjufyrirtækja. Til að mynda hefur Sól á Suðurlandi margítrekað andstöðu sína að virkjanir í byggð við neðri hluta Þjórsá fari í nýtingarflokk. Formaður Sólar í Straumi lýsir stuðningi við starf félaga sinna í Sól á Suðurlandi. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
