Heimildalisti

Helstu gögn og heimildir

Efnið sem vísað er í á þessari síðu miðast við 2. áfanga rammaáætlunar. Síðan var flutt óbreytt af eldri vef rammaáætlunar og er ekki haldið við lengur.


Yfirlit

A Á B C D E F G H I J K L M P R S T U V W Y Þ

Að neðan birtist listi yfir helstu heimildir og gögn sem faghópar og verkefnisstjórnir rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma hafa haft til hliðsjónar við mat á virkjunarkostum. Taka ber fram að hér ekki um tæmandi lista að ræða. Margar heimildanna má nálgast á rafrænan hátt og fylgir sumum heimildum vefslóð. Fleiri heimildir og gögn liggja þó frammi á veraldarvefnum og því er vert að framkvæma leit eftir öðrum leiðum, t.d. með aðstoð leitarvéla á borð við Google og Gegni.

Í þessum heimildalista er ekki getið um kynningarfundi sérfræðinga með faghópum rammaáætlunar. Í fundargerðum faghópa 2. áfanga má finna upplýsingar um slíka fundi og kynningar. Í fæstum tilfellum liggja þó fyrir gögn frá slíkum fundum.

Í listanum er heimildum raðað í stafrófsröð eftir höfundum eða framkvæmdaaðilum en þegar hvorugt er til staðar er stuðst við heiti heimildar. Leita má að efnisatriðum með því að slá inn leitarorð í leitargluggann efst til hægri á skjánum.

Í listum yfir vatnsafl og jarðhita er heimildum raðar eftir virkjunarsvæðum og/eða virkjunarkostum. Allar ritaðar heimildir á þessum listum að undanskildum kynningarfundum koma einnig fyrir í heildarlista. Í fæstum tilfellum liggja fyrir gögn frá kynningarfundum.

Athugasemdir við heimildalistann skal senda á netfangið rammaaaetlun@rammaaaetlun.is.

A

Agnar Olsen, 2006: Jarðgufuvirkjanir. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 351-356.

Agnes Stefánsdóttir, 2008. Brennisteinsfjöll. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:4.

Agnes Stefánsdóttir, 2008. Krýsuvík – Trölladyngja: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:16.

Agnes Stefánsdóttir, 2008. Svartsengi – Eldvörp: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:7.

Agnes Stefánsdóttir, 2008.  Umhverfi Reykjanesvirkjunar: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:3.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Alda Davíðsdóttir, Íris Hrund Halldórsdóttir og Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, 2008. Ferðamenn á Vestfjörðum sumarið 2008. Bolungarvík: Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum.

Almenna verkfræðistofan, 2001. Yfirlit rannsókna á jarðhitasvæðinu í Krýsuvík. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/041.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Hólmsárvirkjun ‐ Hólmsá í Skaftártungu: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2002/060.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárveita: frumhönnun veitu Skaftár til Tungnaár um Langasjó. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2002/032.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárveita til Tungnaár: tilhögun og umhverfi. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2002/033.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Skaftárvirkjun, ofan Skaftárdals: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/059.

Almenna verkfræðistofan, 2002. Strandrof við lón í Neðri-Þjórsá. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/088.

Almenna verkfræðistofan, 2003. Hólmsárvirkjun‐stíflustæði: athuganir á jarðfræði og vatnafræði. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2003/080, RARIK‐03006.

Almenna verkfræðistofan, 2003. Virkjun Djúpár og Hverfisfljóts í Fljótshverfi: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2003/020.

Almenna verkfræðistofan, 2003. Virkjun Þjórsár við Núp, allt að 150 MW og breytingar á Búrfellslínu 1 – Mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2003/032.

Almenna verkfræðistofan, 2004. Blönduvirkjun: úttekt á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2004/099.

Almenna verkfræðistofan, 2004. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu: frumhönnun. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2004/053, RARIK‐04013.

Almenna verkfræðistofan, 2004. Skaftárveita: verkhönnun veitu Skaftár til Tungnaár um Langasjó. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2004/139.

Almenna verkfræðistofan, 2005. Skaftárvirkjun: frumhönnun. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV 2005/023, RARIK‐05008.

Almenna verkfræðistofan, 2007. Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði: forathugun.  Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2007/008.

Almenna verkfræðistofan, 2007. Skúfnavatnavirkjun - Þverá á Langadalsströnd: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2007/007.

Almenna verkfræðistofan, 2009. Skaftárveita án miðlunar í Langasjó. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV‐2009/044.

Almenna verkfræðistofan, 2009. Skaftárveita án miðlunar í Langasjó: tilhögun og umhverfi. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/048.

Almenna verkfræðistofan, 2009. Skaftárvirkjun í Skaftártungu: tilhögun og umhverfi.  Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV-2009/047, RARIK-09005.

Almenna verkfræðistofan og Freysteinn Sigurðsson, 2002. Skaftárveita: grunnvatnsrannsóknir fram til 2001. Unnið fyrir Landsvirkjun. LV‐ 2002/056.

Almenna verkfræðistofan og Orkustofnun, 2002. Athugun á lausum jarðlögum. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Landsvirkjun og RARIK. LV‐2002/096, RARIK‐02003 og LV‐2003/130, RARIK-03022.

Almenna verkfræðistofan og Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002. Glámuvirkjun: forathugun- „bráðabirgðaskýrsla“. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða. Ísafjörður: Orkubú Vestfjarða.

Andri Stefánsson, Þráinn Friðriksson, Sigurður H. Markússon og Júlía K. Björke, 2010. Jarðhitavatn, ummyndun og útfellingar á yfirborði á Íslandi. Unnið af ÍSOR fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Íslenskar orkurannsóknir. RH-01-2010, ÍSOR-2010/006.

Angcoy, E.C., 2010. Geochemical modelling of the high-temperature Mahanagdong geothermal field. M.S.-ritgerð. Reykjavík: Háskóli Íslands.

Anna Dóra Sæþórsdóttir, 1998. Áhrif virkjana norðan Vatnajökuls á ferðamennsku. Reykjavík: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Landsvirkjun.

Anna Dóra Sæþórsdóttir, 2006. Skipulag náttúruferðamennsku með hliðsjón af viðhorfum ferðamanna. Landabréfið, 22(1), 3-20.

Anna Dóra Sæþórsdóttir, 2009. Kafað ofan í kjölinn - á viðhorfum ferðamanna á Kili. Reykjavík: Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands.

Auður Andrésdóttir, 2006. Mat á umhverfisáhrifum af jarðhitavinnslu. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 343-350.

Arnþór Garðarsson, 1979. Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Týli, 9, 1-10.

Axel Björnsson, 1990. Jarðhitarannsóknir: yfirlit um eðli jarðhitasvæða, jarðhitaleit og vinnslu jarðvarma. Reykjavík: Orkustofnun. OS-90020/JHD-04.

Á

Ágúst Guðmundsson og Snorri Zóphóníasson, 1983. Blönduvirkjun, jarðfræðirannsóknir 1982: stíflustæði og skurðleiðir: viðauki - aurburður í Blöndu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-83017/VOD-10.

Ágúst Guðmundsson, 1987. Formation and mechanics of magma reservoirs in Iceland. Geophys. J. R. Astr. Soc., 91, 27-41.

Árni Hjartarson, 1996. Hágöngumiðlun: jarðfræðilegar náttúruminjar. Reykjavík: Orkustofnun. GRG ÁH-96/04.

Árni Hjartarson, 2001. Vatnafar við Neðri-Þjórsá: athuganir vegna virkjunarhugmynda. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/075.

Árni Hjartarson, 2009. Minnisblað um borholur í Hraunskarði við Tungnaá á Tungnaáröræfum inn af Veiðivötnum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir.

Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson, 2005. Hveravellir: könnun og kortlagning háhitasvæðis. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/014

Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson, 2005. Kerlingarfjöll: könnun og kortlagning háhitasvæðis. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/012.

Árni Hjartarson og Páll Einarsson, 2001. Urriðafoss og nágrenni: jarðfræðikort. Reykjavík: Orkustofnun.

Árni Hjartarson og Snorri P. Snorrason, 1985. Þórisvatn: berggrunnur, grunnvatn, straumar og lindir. Reykjavík: Orkustofnun. OS-85028/VOD-12 B.

Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Christian Lacasse, Guðni Axelsson, Gunnar Þorgilsson, Halldór Ármannsson, Helga Tulinius, Kristján Sæmundsson, Ragna Karlsdóttir, Snorri Páll Kjaran, Sveinn Óli Pálmarsson, Sæunn Halldórsdóttir og Þorsteinn Egilson, 2008. Hugmyndalíkan jarðhitakerfisins á Þeistareykjum og jarðvarmamat með rúmmálsaðferð. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir, Mannvit og Verkfræðistofan Vatnaskil. ÍSOR-2008/024, Mannvit 049, Verkfræðistofan Vatnaskil 08.05.

Ásrún Elmarsdóttir, 2003. Lífríki níu háhitasvæða (gróður smádýr, fuglar): samantekt vegna rammaáætlunar (faghópur I), Vinnuplagg 3. drög, Reykjavík: Náttúrufræðistofnun.

Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon, 1999. Búðarhálsvirkjun: athugun á gróðri. Unnið af RALA fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon, 2005. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi: undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-05003.

Ásrún Elmarsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Rannveig Thoroddsen, 2009. Gróður, fuglar og smádýr  á 18 háhitasvæðum: Samantekt fyrirliggjandi gagna. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09015.

Ásrún Elmarsdóttir, Jón S. Ólafsson, María Ingimarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Íris Hansdóttir, 2002. Lífríki háhitasvæða á Reykjanesi, Ölkelduhálsi og Þeistareykjum: framvinduskýrsla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun og Líffræðistofnun Háskólans.

Ásrún Elmarsdóttir, Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Svenja N. V. Auhage og Rannveig Thoroddsen, 2008. Virkjunarsvæði á Reykjanesi: gróðurfar og kríuvarp. Unnið af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08012.

Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Íris Hansen, Jón S. Ólafsson og Sigurður H. Magnússon, 2003. Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum. Unnið af Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir Orkustofnun, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ–0301.

Ásrún Elmarsdóttir og Olga Kolbrún Vilmundardóttir, 2009. Flokkun gróðurs og landgerða á háhitasvæðum Íslands. Kortahefti. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09013.

B

Barth, T. F. W., 1950. Volcanic geology, hot springs and geysers in Iceland. Carnegie Institution of Washington, rit 587.

Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, 2004. Botndýra‐ og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið 2003. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/04007.

Birgir Jónsson, 2006.  Afturkræfni virkjana, samanburður vatnsafls- og jarðhitavirkjana. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 142-150.

Bixley, P. F., 1986. Cooling of the Wairakei reservoir during production. Í ráðstefnuriti Eleventh Workshop on Geothermal Reservoir Engineering. Stanford University, Stanford, Kaliforníu, SGP-TR-93.

Bjarni F. Einarsson, 1998. Krýsuvík: fornleifar og umhverfi. Reykjavík: Fornleifafræðistofan.

Bjarni F. Einarsson, 2002. Fornleifaskráning við Þjórsá vegna mats á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/020.

Bjarni Már Gylfason, 2006. Á að fórna ósnortinni náttúru fyrir efnahagslega velmegun? Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 313-316.

Bjarni Pálsson, Árni Gunnarsson og Ásgrímur Guðmundsson, 2002. Jarðhitarannsóknir í Köldukvíslarbotnum í Ásahreppi: greinargerð vegna tilkynningar til Skipulagsstofnunar um rannsóknarboranir. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/055.

Björn S. Stefánsson, 2003. Lýðræði með raðvali og sjóðvali. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Björn S. Stefánsson, 2001. Sjóðval við forgangsröðun virkjana og friðunar. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 116-119.

Björn Þ. Guðmundsson og Stefán Arnórsson, 2002. Geochemical monitoring of the Krafla and Námafjall areas, N-Iceland. Geothermics, 31, 195-243.

Borgþór Magnússon, 2000. Gróður á línustæði fyrirhugaðrar Búðarhálsvirkjunar. Unnið af RALA fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1996. Athugun á gróðri á lónstæði. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson, 2009. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun og Náttúrufræðistofnun Íslands. LV-2009/017, NÍ-09001.

Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson, 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: Skjálfandafljót. Unnið fyrir Orkustofnun vegna Rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09009. Fimm kort fylgja skýrslunni, 2 vistgerðarkort (norður: Skjálfandafljót-Hrafnabjörg, suður: Skjálfandaflot-Fljótshnjúkur) og 3 gróðurkort (norður, miðja, suður).

Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Svenja N.V. Auhage, 2009. Hólmsárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09005.

Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson og Sigurður H. Magnússon, 2004. Gróður og fuglar í Eyvafeni og nágrenni. Unnið af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun og Náttúrufræðistofnun Íslands. LV-2004/065, NÍ-04005.

Borgþór Magnússon, RALA: Gróður á línustæði fyrirhugaðrar Búðarhálsvirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun, september 2000.

Boyd, S. W. og Butler, W., 1996. Managing ecotourism: an opportunity spectrum approach. Tourism Management, 17, 557-566.

Byggðarannsóknastofnun og Hagfræðistofnun, 2003. Fólk og fyrirtæki: um búsetu- og starfsskilyrði á landsbyggðinni. Akureyri og Reykjavík: Höfundar.

Byggðarannsóknastofnun og Hagfræðistofnun, 2008. Hagvöxtur landshluta 2000-2006. Sauðárkróki og Reykjavík: Höfundar.

C

Cole, D. N. og Hall, T. E., 2008. Wilderness Visitors, Experiences, and Management Preferences: How They Vary With Use Level and Length of Stay. Research Papers RMRS-RP-71.

Crouch, G. I. og Ritchie, J. R. B., 1999. Tourism, competitiveness, and societal prosperity. Journal of Business Research, 44(3), 137-152.

D

Dallen, J. T. og Boyd, S. W., 2003. Heritage Tourism. Edinborg: Pearson Education Limited.

Davis, J. H. og Davis, R. D., 2010. Earth's surface heat flux. Solid Earth, 1, 5-24.

Dunstall, M., 1999. Small power plants: recent developments in geothermal power generation in New Zealand. Geo Heat Center Bulletin, 20(4), 5-12.

E

Edward H. Huijbens, 2008. Áhrif fyrirhugaðrar virkjunar á Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands.

Elsa Vilmundardóttir, Skúli Víkingsson og Snorri P Snorrason, 1999. Skaftárveita: berggrunnur og jarðgrunnur. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐99045.

Elsa G. Vilmundardóttir og Ingibjörg Kaldal, 2001. Forn lón að Fjallabaki. Unnið fyrir auðlindadeild Orkustofnunar og Landsvirkjun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/072.

Elsa G. Vilmundardóttir og Snorri P. Snorrason: Berggrunnskort af móbergssvæðum suðvestan Vatnajökuls. Drög í vörslu Orkustofnunar.

Erla B. Örnólfsdóttir, Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Magnúsdóttir, 2003. Botndýra‐ og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið 2002. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐R/0303.

European Union, 2009. Official Journal of the European Union, 1, 140-16-62.

F

Fanney Gísladóttir, 1997. Veiting jökulvatns á Eldhraun: saga aðgerða og afleiðingar. Hella: Landgræðsla ríkisins.

Ferðamálastofa, 2010. Ferðaþjónustan á Íslandi í tölum. Reykjavík: Ferðamálastofa.

Ferrario, F. F., 1979. The Evaluation of Tourist Resources: an Applied Methodology. Journal of Travel Research,17(3), 18-22.

Finnur Pálsson og Helgi Björnsson, 2002. Athugun á afkomu Skaftárkatla og vatnsrennsli frá vatnasviði þeirra. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Raunvísindastofnun Háskólans.

Flosi Hrafn Sigurðsson, Þóranna Pálsdóttir og Guðrún Þ. Gísladóttir, 2001. Veðurfar á Kárahnjúkasvæði. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.

Fredman, P., Friberg, L.H. og Emmelin, L., 2007. Increased visitation from national park designation. Current Issues in Tourism, 10(1), 87–95.

Frost, W. og Hall, C.M. (Ritstj.), 2009. Tourism and national parks: International perspectives on development, histories and change. London: Routledge.

G

Gestur Gíslason, Gunnar V. Johnsen, Halldór Ármannsson, Helgi Torfason og Knútur Árnason, 1984. Þeistareykir: yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-84089/JHD-16.

Gestur Gíslason, Halldór Ármannsson og Trausti Hauksson, 1978. Krafla: hitaástand og gastegundir í jarðhitakerfinu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7846.

Giroud, N. G., 2008. A chemical study of arsenic, boron and gases in high-temperature fluids in Iceland. Doktorsritgerð, Háskóli Íslands.

Gísli Már Gíslason, Guðrún Lárusdóttir, Hákon Aðalsteinsson, Ólöf Ýrr Atladóttir og Þóra Hrafnsdóttir, 1996. Dýralíf austan Hágangna og í Vonarskarði - könnun í ágúst 1996. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands. Fjölrit nr. 38.

Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson and Jón S. Ólafsson, 1999. Studies on arctic and alpine streams in Europe with special emphasis on glacial rivers in Iceland. Proceedings of Northern Research Basins. Twelfth International Symposium and Workshop. Iceland University Press, Reykjavik, 83-92.

Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson, Jón S. Ólafsson og Iris Hansen, 2000. Invertebrate communities of glacial and alpine rivers in the central highland of Iceland. Verhandlungen der Internationalen Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27, 1602-1606.

Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson, 2001.  Lífríki Hnífár í Þjórsárverum: könnun gerð í ágúst 2001. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands. Fjölrit nr. 56.

Gísli Sigurðsson, 1998. Fjallajarðir og framafréttir Biskupstungna. Árbók Ferðafélags Íslands. Reykjavík: Ferðafélag Íslands.

Glover, R. B og Mroczek, E. K., 2009. Chemical changes in natural features and well discharges in response to production at Wairakei, New Zealand. Geothermics, 38, 117-133.

Goff, F. og Janik, C. J., 2000. Geothermal systems. Í: Haraldur Sigurðsson (ritstj.), Encyclopedia of Volcanoes. New York: Pergamon Press. Bls. 817-834.

Grétar Ívarsson, 1996. Jarðhitagas á Hengilssvæðinu: söfnun og greining 1993-1995. Reykjavík: Hitaveita Reykjavíkur.

Grímur Björnsson og Arnar Hjartarson, 2003. Reiknilíkan af jarðhitakerfum í Hengli og spár um framtíðarástand við allt að 129 MW rafmagnsframleiðslu á Hellisheiði og 120 MW á Nesjavöllum. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/009.

Guðjón Axel Guðjónsson, 2006. Með hvaða hætti á að ákvarða um nýtingu jarðrænna auðlinda? Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 320-322.

Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01024.

Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2009.  Gróður og fuglar við Hagavatn. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09010.

Guðmundur Guðmundsson, Guðmundur Pálmason, Karl Grönvold, Karl Ragnars, Kristján Sæmundsson og Stefán Arnórsson, 1971. Námafjall-Krafla: áfangaskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðanna. Reykjavík: Orkustofnun.

Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristbjörn Egilsson og Starri Heiðmarsson, 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02007.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2009. Minnisblað til rammaáætlunar með stuttum lýsingum á háhitasvæðum á Reykjanesskaga og Torfajökulssvæði. 9. júlí 2009.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, Magnús Ólafsson og Jón Örn Bjarnason, 1996. Jarðhiti í Köldukvíslarbotnum. Reykjavík: Orkustofnun. OS-96014/JHD-04.

Guðmundur Ómar Friðleifsson, Ómar Sigurðsson, Albert Albertsson, Geir Þórólfsson og Ásbjörn Blöndal, 2009. Sjálfbærni jarðhitans á Reykjanesi. Reykjanesbær: HS Orka.

Guðmundur Ómar Friðleifsson og Skúli Víkingsson, 1997. Hágöngumiðlun: kortlagning jarðhita í Köldukvíslarbotnum. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97061.

Guðmundur Pálmason, 1973. Crustal structure of Iceland from explosion seismology. Societas Scientiarum Islandica, XL.

Guðmundur Pálmason, 2005. Jarðhitabók: eðli og nýting auðlindar. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Guðmundur Pálmason, Gunnar V. Johnsen, Helgi Torfason, Kristján Sæmundsson, Karl Ragnars, Guðmundur Ingi Haraldsson og Gísli Karel Halldórsson, 1985. Mat á jarðvarma Íslands. Reykjavík: Orkustofnun. OS-85076/JHD-10.

Guðmundur Valsson, 2003. Minnisblað um áætlun á stofnkostnaði við tengingar virkjunarkosta í rammaáætlun við meginflutningskerfið og notkunarstaði. GV/4.3.2003.

Guðni Axelsson, 2001. Um sjálfbæra vinnslu jarðhita. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 478-484.

Guðni Axelsson, 2006. Hvernig á að meta sjálfbæra vinnslugetu jarðhitasvæða? Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 468-476.

Guðni Axelsson, Helgi Torfason, Sverrir Þórhallsson, Benedikt Steingrímsson, Kristján Sæmundsson og Þorleifur Magnús Magnússon, 2006.  Geysissvæðið í Haukadal. Rannsókn á áhrifum dælingar úr jarðhitavinnsluholum í nágrenninu. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfisráðuneytið. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/015.

Guðni Guðbergsson og Magnús Jóhannsson, 1999. Úttekt á fiskstofnum og uppeldisskilyrðum fiska á vatnasvæði Tungnaár. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐R/99024.

Guðni Guðbergsson og Sigurður Guðjónsson, 2008. Rannsóknir á urriðastofnum Kvíslaveitu og Þórisvatns 2008. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2008/197.

Guðni Karl Rosenkjær og Ragna Karlsdóttir, 2009. MT-mælingar á Reykjanesi 2008. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2009/002.

Guðrún S. Hilmisdóttir og Elísabet Pálmadóttir: Valda smærri framkvæmdir minni umhverfisáhrifum en stórar?  Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 461-465.

Gunnar Böðvarsson, 1961. Physical characteristics og natural heat resources in Iceland. Jökull, 11, 29-38.

Gunnar Böðvarsson, 1982. Terrestrial energy currents and transfer in Iceland. Í: Guðmundur Pálmason (ritstj.), Continental and oceanic rifts. Geodynamic Series, 8, Am. Geophys. Union. Bls. 271-282.

Gunnar Rögnvaldsson, 2000. Áhrif væntanlegrar Villinganesvirkjunar á ferðaþjónustu í sunnanverðum Skagafirði. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Hólar í Hjaltadal: Hólaskóli.

Gunnþóra Ólafsdóttir, 2009.  Áhrif fyrirhugaðrar háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar - Blöndulínu 3 - á ferðaþjónustu og útivist. Unnið fyrir Landsnet. Akureyri: Rannsóknamiðstöð ferðamála. RMF-S-03-2009.

Guttormur Sigbjarnarson, 1972. Vatnafræði Þórisvatnssvæðis. Reykjavík: Orkustofnun.

Gylfi Páll Hersir, Grímur Björnsson, Axel Björnsson og Hjálmar Eysteinsson, 1990. Eldstöðvar og jarðhiti á Hengilssvæði: jarðeðlisfræðileg könnun – viðnámsmæligögn. Reykjavík: Orkustofnun. OS-90032/JHD-16 B.

H

Hafdís Sturlaugsdóttir og Cristian Gallo, 2008. Gróðurathugun á Glámu. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða. Bolungarvík: Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 24-08.

Hagfræðistofnun, 2009. Áhrif stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Hagstofa Íslands, 2008. Hagtíðindi - Ferðamál og samgöngur. Ferðaþjónustureikningar 2000 – 2006. Reykjavík: Hagstofa Íslands.

Halldór Ármannsson, 1993. Jarðhitakerfið í Námafjalli: efnafræðileg úttekt. Reykjavík: Orkustofnun. OS 93053/JHD-29 B.

Halldór Ármannsson, 1997 Reykjanes: forkönnun vegna mats á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97031.

Halldór Ármannsson, 2001. Reynsla af mati á umhverfisáhrifum fyrir jarðhitavirkjanir. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 472-477.

Halldór Ármannsson, 2001. Þeistareykir: yfirlit um rannsóknir og rannsóknarkostnað. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/035.

Halldór Ármannsson, 2004. Chemical aspects of exploration of the Theistareykir high-temperature geothermal area, N-E Iceland. Water-Rock Interaction I, 63-67.

Halldór Ármannsson og Ásgrímur Guðmundsson, 2003. Förgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/032.

Halldór Ármannsson, Ásgrímur Guðmundsson og Benedikt S. Steingrímsson, 1987. Exploration and development of the Krafla geothermal area. Jökull, 37, 13-30.

Halldór Ármannsson, Haukur Jóhannesson, Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni Pálsson og Ólafur Arnar Jónsson, 2009. Ráðgjafahópur um mat á háhitasvæðum. Lokaskýrsla. Stýrihópur um mat á háhitasvæðum skv. 2. áfanga rammaáætlunar skipaður skv. erindisbréfi 26. ágúst 2005.

Halldór Ármannsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Guðný Þ. Pálsdóttir og Árni Jón Reginsson, 1993. Áhrif vinnslu jarðhita á umhverfið: framvinduskýrsla um forverk og mótun samvinnuverkefnis. Reykjavík: Orkustofnun. OS-93034/JHD-09.

Halldór Ármannsson og Sverrir Þórhallsson, 1996. Krísuvík: yfirlit um fyrri rannsóknir og nýtingarmöguleika ásamt tillögum um viðbótarrannsóknir. Reykjavík: Orkustofnun. OS-96012/JHD-06 B.

Halldór Hermannsson, 1997. Reykjanes: forkönnun vegna mats á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Orkustofnun, OS-97031.

Halldór Pétursson, Birgir Jónsson, Erlingur Jónasson og Hákon Aðalsteinsson, 1994.  Skaftárveita til Tungnaár: lausleg forathugun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-94051/VOD-09B.

Halldór Sverrisson og Jón Guðmundsson, 2000. Gróðurfar við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Halldór Walter Stefánsson, 2000. Athuganir á fuglum á áhrifasvæði Kröfluvirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. Egilsstaðir og Neskaupsstaður: Náttúrustofa Austurlands.

Haraldur Ólafsson og Ólafur Rögnvaldsson, 2001. Reikningar á vindi í grennd við Kárahnjúka. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Reiknistofa í veðurfræði.

Haukur Jóhannesson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2006. Hágöngur: jarðfræði, sprungur og jarðhitaummerki norðan og austan Hágöngulóns. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/017.

Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson, 2005. Flokkun jarðhitafyrirbæra á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/023.

Haukur Jóhannesson, Kristján Sæmundsson, Snorri P Snorrason og Elsa Vilmundardóttir, 2003. Virkjun Hólmsár og Skaftár: jarðfræði Skaftártungu. Reykjavík: Landsvirkjun, Íslenskar orkurannsóknir og RARIK. LV-2003/103, ÍSOR-2003/001, RARIK‐03008.

Haukur Tómasson og Hákon Aðalsteinsson, 1991. Vatnsorkulindir landsins: átak í grunnrannsóknum. Erindi flutt á ársfundi Orkustofnunar 1991, Reykjavík, 45-49.

Hákon Aðalsteinsson, 2006. Rammaáætlun um nýtingu vatnafls og jarðvarma. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 403-413.

Hákon Aðalsteinsson, 1987. Veiðivötn. Náttúrufræðingurinn, 57(4), 185-204.

Helga Ögmundardóttir, 2011. The Shepherds of Þjórsárver: Traditional Use and Hydropower Development in the Commons of the Icelandic Highland. Doktorsritgerð, Uppsala Universitet.

Helgi Björnsson, Sveinbjörn Björnsson og Þorbjörn Sigurgeirsson, 1982. Penetration of water into hot rock boundaries of magma at Grímsvötn. Nature, 295, 580-581.

Helgi Hallgrímsson, Jóhann Pálsson, Hálfdán Björnsson, Hjörleifur Kristinsson og Þórir Haraldsson, 1982. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Héraðsvatna við Villinganes í Skagafirði. Reykjavík: Orkustofnun. OS-82047/VOD-08.

Helgi Torfason, 1994. Jarðhitasvæðið á Geysi: mælingar á rennsli 1994. Reykjavík: Náttúruverndarráð.

Helgi Torfason, 1994. The Great Geysir. Reykjavík: Geysinefnd.

Helgi Torfason, 1997. Jarðhitarannsóknir á Hveravöllum 1996. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97025.

Helgi Torfason, 2003. Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-03016, OS-2003/062.

Helgi Torfason, Gylfi Páll Hersir, Kristján Sæmundsson, Gunnar V. Johnsen og Einar Gunnlaugsson, 1983. Vestur-Hengill: yfirborðsrannsókn jarðhitasvæðisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-83119/JHD-22.

Helgi Torfason og Ingvar A. Sigurðsson, 2002. Verndun jarðminja á Íslandi: tillögur vegna náttúruverndaráætlunar 2002. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúruvernd ríkisins. NÍ-02019.

Helgi Torfason og Kristján Jónasson, 2006. Mat á verndargildi jarðminja á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun vegna 2. áfanga rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-0610.

Helgi Torfason, Magnús Ólafsson og Hrefna Kristmannsdóttir, 1994. Kverkfjöll - rannsókn jarðhitasvæðisins 1994: greinargerð um stöðu rannsókna og gildi þeirra. Reykjavík: Orkustofnun. GRG HeTo-MÓ-HK-93/05.

Helgi Torfason, Magnús Ólafsson og Kristján H. Sigurðsson, 1993. Kverkfjöll - Rannsókn jarðhitasvæðisins 1992 og 1993: framgangur útivinnu. Reykjavík: Orkustofnun. GRG HeTo-MÓ-KHS-93/04.

Helgi Torfason og Magnús Á. Sigurgeirsson, 2001. Brennisteinsfjöll: rannsóknir á jarðfræði svæðisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/048.

Héðinn Björnsson og Halldór Ármannsson, 2008. Aflmat holna HV-6, HV-7 og HV-8 í Ölfusdal í September 2008. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2008/067.

Héraðsvötn, 2003. Athugasemdir við tilraunamat faghóps III vegna Villinganesvirkjunar. Sauðárkrókur: Héraðsvötn ehf.

Héraðsvötn og Landsvirkjun, 2009. Skatastaðavirkjun - Virkjun Austari Jökulsár í samfelldum jarðgöngum: tilhögun og umhverfi. [Útfærsla sem sameinar fyrri hugmyndir um Skatastaðavirkjun og Villinganesvirkjun í eina virkjun.] Sauðárkrókur og Reykjavík: Höfundar.

Hilmar J. Malmquist, 1998. Ár og vötn á Íslandi: vistfræði og votlendistengsl. Í: Jón S. Ólafsson (ritstj.), Íslensk votlendi - verndun og nýting. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bls. 37-55.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson og Haraldur Rafn Ingvason, 2003. Áhrif vatnsmiðlunar á vatnalífríki Skorradalsvatns: forkönnun og rannsóknatillögur. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Kópavogur: Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-03.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson og Haraldur Rafn Ingvason, 2004. Vöktun á lífríki Elliðavatns: forkönnun og rannsóknatillögur. Unnið fyrir Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ. Kópavogur: Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-04.

Hilmar J. Malmquist, Guðni Guðbergsson, Ingi Rúnar Jónsson, Jón S. Ólafsson, Finnur Ingimarsson, Erlín E. Jóhannsdóttir, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, Sesselja, G. Sigurðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Iris Hansen og Sigurður S. Snorrason, 2001. Vatnalífríki á virkjanaslóð: áhrif fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar ásamt Laugarfellsveitu, Bessastaðaárveitu, Jökulsárveitu, Hafursárveitu og Hraunaveitum á vistfræði vatnakerfa. Unnið fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands og Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2001/025.

Hilmar J. Malmquist, Þ. Antonsson, H.R. Ingvason, F. Ingimarsson og F. Árnason, 2009. Salmonid fish and warming of shallow Lake Elliðavatn in Southwest Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol., 30, 1127-1132.

Hilmar J. Malmquist, Jón S. Ólafsson, Guðni Guðbergsson, Þórólfur Antonsson, Skúli Skúlason og Sigurður S. Snorrason, 2003. Vistfræði og verndarflokkun íslenskra stöðuvatna: áfangaskýrsla. Unnið fyrir Rammaáætlun. Kópavogur: Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-03.

Hjalti Franzson, 1995. Geological aspects of the Svartsengi high-temperature field, Reykjanes Peninsula, Iceland. Í: Kharaka, Y. og Chudaev, O. (ritstj.), Water-Rock Interaction. Rotterdam: Balkema. Bls. 498-500.

Hjalti Franzson, 1998. Reservoir geology of the Nesjavellir high-temperature field, SW-Iceland. 19th Annual PNOC-EDC Geothermal Conference, Manila, Philippines, 13-20.

Hjalti Franzson, 2000. Hydrothermal evolution of the Nesjavellir high-temperature system, Iceland, Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyushu – Tohoku, Japan, May 28 – June 10, 2000, 2075-2080.

Hjalti Franzson, 2004. Reykjanes high-temperature geothermal system. Geological and geothermal model. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2004/012.

Hjalti Franzson, Guðmundur Ó. Friðleifsson, Ásgrímur Guðmundsson og Elsa Vilmundardóttir, 1997. Forðafræðistuðlar: staða bergfræðirannsókna í lok 1997. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97077.

Hjalti Franzson, Guðmundur H. Guðfinnsson og Margrét H. Helgadóttir, 2010. Porosity, density and chemical composition relationships in altered Icelandic hyaloclastites. Í: Birkie og Torres-Alvarado (ritstj.), Water-Rock Interaction. London: Taylor & Francis Group. Bls. 199-202.

Hjalti Franzson, Zierenberg, R. og Schiffman, P., 2008. Chemical transport in geothermal systems in Iceland. Evidence from hydrothermal alteration. J. Volc. Geothermal Res., 173, 217-229.

Hjalti Jóhannesson, Auður Magndís Leiknisdóttir, Enok Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson, Kjartan Ólafsson, Tryggvi Hallgrímsson og Valtýr Sigurbjarnarson, 2008. Rannsókn á samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi: áfangaskýrsla II stöðulýsing í árslok 2007. Akureyri: Byggðarannsóknastofnun.

Hjálmar Eysteinsson, 2000. TEM-viðnámsmælingar í Grændal árið 2000. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2000/066.

Hjálmar Eysteinsson, 2001. Hæðar- og þyngdarmælingar á utanverðum Reykjanesskaga. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 164-172.

Hjálmar Eysteinsson, 2001. Viðnámsmælingar umhverfis Trölladyngju og Núpshlíðarháls, Reykjanesskaga. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/038.

Hofmeister A. M. og Criss, R. E., 2005. Earth's heat flux revised and linked to chemistry. Tectonophysics, 395, 159-177.

Hólaskóli, 2002. Áhrif væntanlegrar Villinganesvirkjunar á ferðaþjónustu í sunnanverðum Skagafirði. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Hólar í Hjaltadal: Hólaskóli.

Hrefna Kristmannsdóttir, 1999. Geysir í Haukadal: jarðefnafræðileg athugun. Reykjavík: Orkustofnun. GRG HK-99/01.

Hrefna Kristmannsdóttir, 2001. Umhverfismál jarðhitavirkjana. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 466-471.

Hörður Kristinsson, 2001. Gróðurfar við jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Mývatnssveit: valkostir norðan þjóðvegar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01020.

Hörður Kristinsson, 2002. Gróðurfar við fyrirhugaða jarðstrengsleið frá Námaskarði um Hálsa að Kröflulínu 1. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02015.

Hörður Kristinsson og Ragnhildur Sigurðardóttir, 2002. Freðmýrarústir á áhrifasvæði Norðlingaölduveitu: breytingar á 30 ára tímabili. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun. NÍ-02002.

I

IAEA (International Atomic Energy Agency), 2005. Use of isotope techniques to trace the origin of acidic fluids in geothermal systems. IAEA Report IAEA-TECDOC-1448.

IAEA (International Atomic Energy Agency), 2010.

Iðnaðarráðherra, 1999. Maður - nýting - náttúra. Greinargerð iðnaðarráðherra 8. mars 1999. Reykjavík: iðnaðarráðuneytið.

Iðnaðarráðuneytið, 1983. Staðarval fyrir orkufrekan iðnað. Forval. Staðarvalsnefnd um iðnrekstur. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Iðnaðarráðuneytið, 1994. Virkjanir norðan Vatnajökuls: upplýsingar til undirbúnings stefnumótun. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Iðnaðarráðuneytið, 2006. Framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls. Skýrsla nefndar iðnaðarráðherra sem skipuð var skv. bráðabirgðaákvæði laga nr. 5/2006, um breytingu á lögum nr. 571/1998. Reykjavík: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Bls. 49-53.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Askja og Sigurðarskarð: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:6.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Fremrinámur: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:10.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Hrúthálsar: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:12.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Krafla – Námafjall: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:12.

Inga Sóley Kristjönudóttir, 2008. Kverkfjöll: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins 2008:8.

Ingibjörg Kaldal, 1985. Bjallavirkjun: jarðfræðiathuganir sumarið 1984. Reykjavík: Orkustofnun. OS-85026/VOD-11 B.

Ingibjörg Kaldal, 2000. Umhverfi og orkuöflun - jöklalandslag: stöðuyfirlit í árslok 1999. Reykjavík: Orkustofnun. GRG IK-0001.

Ingibjörg Kaldal, 2002. Skaftá athugun á áfoki: útbreiðsla Skaftárhlaupsins 1995. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/022.

Ingibjörg Kaldal, 2003. Umhverfi og orkuöflun - jöklalandslag: norðvestanverður Vatnajökull, frá Sylgjujökli að Kverkfjöllum - staða gagnasafns í árslok 2002. Reykjavík: Orkustofnun. GRG IK-0301.

Ingibjörg Kaldal og Elsa G. Vilmundardóttir, 2001. Forn lón að Fjallabaki. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/072.

Ingibjörg Kaldal og Elsa G. Vilmundardóttir, 2002. Jökulmenjar á Emstrum, norðvestan Mýrdalsjökuls. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar og Landsvirkjun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/080.

Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson, 2000. Jarðgrunnskort af Eyjabökkum. Reykjavík: Orkustofnun.  OS-2000/068.

Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson, 2000. Kárahnjúkavirkjun: jarðgrunnskort af umhverfi Hálslóns. Reykjavík: Orkustofnun. OS2000/065.

Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson, 2009. Umhverfi og orkuöflun – jöklalandslag: staða gagnasafns í október 2009. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun Power. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2009/062.

Ingvar Birgir Friðleifsson, 1979. Geothermal activity in Iceland. Jökull, 29, 47-56.

J

Jakob K. Kristjánsson og Guðni Á. Alfreðsson, 1986. Lífríki hveranna. Náttúrufræðingurinn 1986, 56(2), 49-68.

Jarðhitafélag Íslands, 2004. Raforkuframleiðsla með jarðhita, rammaáætlun og stóriðja.  Málþing Jarðhitafélags Íslands 11. febrúar. Rit Jarðhitafélags Íslands. Reykjavík: Jarðhitafélag Íslands. 8/2004.

Jens Tómasson og Gísli Karel Halldórsson, 1981. The cooling of the Selfoss geothermal area, SW Iceland. Transactions of the Geothermal Resources Council, 5, 209-212.

Jóhann Óli Hilmarsson, 2000. Fuglalíf í Grændal. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Sunnlensk orka ehf.

Jón Örn Bjarnason, 1996. Svartsengi: efnavöktun 1988-1995. Reykjavík: Orkustofnun. OS-96082/JHD-10.

Jón Örn Bjarnason og Magnús Ólafsson, 2000. Í Torfajökli: efni í jarðgufu og vatni. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2000/030.

Jón Jónsson, 1980. Verndun jarðhitasvæða. Náttúrufræðingurinn, 50, 309-313.

Jón Gauti Jónsson, 2001. Samantekt á áhrifum Norðlingaölduveitu á ferðamennsku. (Útgefanda ekki getið.)

Jón Guðmundsson og Halldór Sverrisson, 2000. Athugun á gróðri í Grændal. Unnið fyrir Orkustofnun og Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Jón Guðmundsson og Rúnar D. Bjarnason, 2001. Mat á náttúruverndargildi Grændals. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Jón S. Ólafsson, 2006. Líf í heitu vatni. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 183-184.

Jón Sigurður Þórðarson, 2003. Heildarsvifaursframburður Jökulfallsins við Gýgjarfoss, vhm 237, vatnsárin 1958-2000. Reykjavík: Orkustofnun. GRG JSTH-2003/04.

Jón Sigurður Þórarinsson og Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, 2002. Vatnafar á Hvítársvæði í Árnessýslu: rennslislíkön. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/072.

Jónas Ketilsson, Axel Björnsson, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, Bjarni Pálsson, Grímur Björnsson, Guðni Axelsson og Kristján Sæmundsson, 2011. Eðli jarðhitans og sjálfbær nýting hans: álitsgerð faghóps um sjálfbæra nýtingu jarðhita. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2010/05.

Jónas Ketilsson, Héðinn  Björnsson, Sæunn Halldórsson  og Guðni Axelsson, 2009. Mat á vinnslu háhitasvæða. Reykjavík: Orkustofnun og ÍSOR. OS-2009/09.

Jónas Ketilsson, Guðni Axelsson, Axel Björnsson, Grímur Björnsson, Bjarni Pálsson, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir og Kristján Sæmundsson, 2010. Introducing the Concept of Sustainable Geothermal Utilization into Icelandic Legislation. Proceedings of the World Geothermal Congress 2010, Bali, Indonesia, 25-29 April 2010.

Jórunn Harðardóttir, Bjarni Kristinsson og Svava Björk Þorláksdóttir, 2004. Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2003. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2004/005.

Jórunn Harðardóttir, Bjarni Kristinsson og Svava Björk Þorláksdóttir, 2005. Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá í Skaftártungu við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2004. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2005/002.

Jórunn Harðardóttir og Svava Björk Þorláksdóttir, 2003. Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá árið 2002. Reykjavík: Orkustofnun. OS‐2003/051.

K

Karl Grönvold, 1972. Structural and petrochemical studies in the Kerlingarfjöll region, central Iceland. Doktorsritgerð, Oxford, University College.

Karl Grönvold og Ragna Karlsdóttir, 1975. Þeistareykir: áfangaskýrsla um yfirborðsrannsóknir jarðhitasvæðisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7501.

Karst-Riddoch, Tammy L., Malmquist, Hilmar J. og Smol, John P., 2000. Relationships between freshwater sedimentary diatoms and environmental variables in Subarctic Icelandic lakes. Fundamental and Applied Limnology (Archive fur Hydrobiologie), 1, 1–28.

Knútur Árnason, 2001. Viðnámsmælingar í jarðhitarannsóknum á ÍslandiOrkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 164-172.

Knútur Árnason, 2004. Viðnámsmælingar í Fremrinámum árið 2004. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-04134.

Knútur Árnason, Guðmundur Ingi Haraldsson, Gunnar V. Johnsen, Gunnar Þorbergsson, Gylfi Páll Hersir, Kristján Sæmundsson, Lúðvík S. Georgsson og Snorri Páll Snorrason, 1986. Nesjavellir: jarðfræði- og jarðeðlisfræðileg könnun 1985. Reykjavík: Orkustofnun. OS-86017/JHD-02.

Knútur Árnason, Guðmundur Ingi Haraldsson, Gunnar V. Johnsen, Gunnar Þorbergsson, Gylfi Páll Hersir, Kristján Sæmundsson, Lúðvík S. Georgsson, Sigurður Th. Rögnvaldsson og Snorri Páll Snorrason, 1987. Nesjavellir – Ölkelduháls: yfirborðsrannsóknir 1986. Reykjavík: Orkustofnun. OS-87018/JHD-02.

Knútur Árnason og Ingvar Þór Magnússon, 2001. Jarðhiti við Hengil og á Hellisheiði: niðurstöður viðnámsmælinga. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/091.

Knútur Árnason og Ingvar Þór Magnússon, 2001. Niðurstöður viðnámsmælinga í Kröflu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/062.

Knútur Árnason og Ragna Karlsdóttir, 2006.  Mat á stærð háhitakerfa með viðnámsmælingum. Greinargerð. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-06108.

Knútur Árnason, Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson, Ólafur G. Flóvenz og Steinar Þór Guðlaugsson, 2000. The resistivity structure of high-temperature geothermal systems in Iceland, Proceedings of the World Geothermal Congress, Kyushu-Tohohu, Japan, 28. maí-10. júní 2000.

Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson, 2009. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun. NÍ-02009.

Kristinn Magnússon, 2008. Hengill og umhverfi: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:9.

Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson, 2009. Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands: Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita. Kortahefti. Unnið fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09012.

Kristján Sæmundsson, 1991. Jarðfræði Kröflukerfisins. Í: Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson (ritstj.), Náttúra Mývatns. Reykjavík: Hið íslenska náttúrufræðifélag. Bls. 25-95.

Kristján Sæmundsson, 2003. Jarðfræðikort af Reykjanesskaganum. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Óútgefið en tölvutekið hjá Orkustofnun.

Kristján Sæmundsson, 2004. Brennisteinsfjöll: þættir til athugunar vegna rannsóknarborana. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR KS-04/18.

Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 1992. Hveragerðiseldstöð: jarðfræðilýsing. Reykjavík: Orkustofnun. OS-92063/JHD-35.

Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2001. Í Torfajökli: jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/036. Ýmis kort sem fylgja skýrslunni:   

Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson, 2003. Jarðfræði og jarðhitakort af Hengilssvæðinu: endurskoðun sunnan Hengils. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2003/00.

Kristján Sæmundsson og Haukur Jóhannesson, 2005. Flokkun jarðhitafyrirbæra á háhitasvæðum. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/023.

Kristján Sæmundsson og Ingvar Birgir Friðleifsson, 1980. Jarðhiti og jarðhitarannsóknir. Náttúrufræðingurinn, 50(3-4), 157-188.

Kristján Sæmundsson og Magnús Ólafsson, 2004. Fremrinámur og Gjástykki: rannsóknir sumarið 2003. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. Greinargerð ÍSOR-04096.

Kristján Þórarinsson, Einar Þórarinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Skarphéðinn Þórisson og Björn Ingvarsson, 1993. Samanburður á umhverfisáhrifum nokkurra tilhagana á stórvirkjun á Austurlandi (Austurlandsvirkjun). Samstarfsnefnd iðnaðarráðuneytis og Náttúruverndarráðs um orkumál (SINO).

L

Landmótun, 2002. Skaftárhreppur: aðalskipulag 2002‐2014. Kópavogur: Landmótun.

Landmælingar Íslands og LÍSA, 2003. LU-flokkun: gróður. Sótt 8. júlí 2003 af http://www.lmi.is/landmaelingar.nsf/pages/stadlar.htm

Landsvirkjun, 1999. Fljótsdalsvirkjun: umhverfi og umhverfisáhrif. Reykjavík: Landsvirkjun.

Landsvirkjun, 1999. Svör framkvæmdaaðila við umsögn Náttúruverndar ríkisins, m.a. um mótvægisaðgerðir gegn aurburði og setmyndun.

Landsvirkjun, 2002. Rannsóknarboranir á vestursvæði við Kröflu í Skútustaðahreppi. Mat á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/044

Landsvirkjun, 2002. Skaftárveita, grunnrannsóknir fram til 2001. Reykjavík: Landsvirkjun.

Landsvirkjun, 2004. Norðlingaölduveita – verkhönnun: Lónhæð 566-567,5 m y.s. Landsvirkjun nóvember 2004. LV-2004/007.

Landsvirkjun, 2009. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun, LV-2009/023.

Landsvirkjun, 2009. Hágönguvirkjun: lýsing virkjunarsvæðis. Reykjavík: Landsvirkjun.

Landsvirkjun, 2009. Búðarhálsvirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Hágönguvirkjun: lýsing virkjunarsvæðis. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/42.

Landsvirkjun, 2009. Holtavirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Holtavirkjun. Minnisblað til rammaáætlunar frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009. Reykjavík: Landsvirkjun.

Landsvirkjun, 2009. Hvammsvirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Hvammsvirkjun. Minnisblað til rammaáætlunar frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009.

Landsvirkjun, 2009. Norðlingaölduveita 566-567,5 m.y.s. án setlóns: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/016.

Landsvirkjun, 2009. Orkugeta Hágönguvirkjunar. Minnisblað, febrúar 2009.

Landsvirkjun, 2009. Skaftárveita með miðlun í Langasjó. Reykjavík: Landsvirkjun.

Landsvirkjun, 2009. Urriðafossvirkjun. Kynning á heimasíðu Landsvirkjunar; http://www.thjorsa.is/.

Landsvirkjun, 2009. Urriðafossvirkjun. Minnisblað frá Landsvirkjun dags. 6. mars 2009.

Landsvirkjun, 2009. Virkjanir í Blönduveitu: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun.LV-2009/038.

Landsvirkjun, 2009. Virkjunarkostir á háhitasvæðum við Mývatn, Gjástykki og Þeistareyki. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2009/041.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu án miðlunar í Hólmsárlóni: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Höfundar. LV-2009/045, RARIK-09003.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu með miðlun í Hólmsárlóni: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Höfundar. LV-2009/046, RARIK-09004.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu með miðlunarlóni við Atley: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Höfundar. LV2009/072, RARIK-09007.

Landsvirkjun og RARIK, 2009. Skaftárvirkjun í Skaftártungu: tilhögun og umhverfi.  Landsvirkjun og RARIK. LV-2009/047, RARIK-09005.

Leiper, N., 1990. Tourism systems: an interdisciplinary perspective. Palmerston North, NZ: Massey University.

Lúðvík S. Georgsson, 1991. TEM-viðnámsmælingar í Svartsengi og Eldvörpum sumarið 1991. Reykjavík: Orkustofnun. OS-91053/JHD-31.

M

Magnús Harðarson, 2001. Skilyrt verðmætamat – hvernig getur það gagnast við nýtingu orkulinda? Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 111-115.

Magnús Jóhannsson, 1987. Fiskirannsóknir í Hvítárvatni árið 1986. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST-S/87001.

Magnús Jóhannsson, 1995. Hvítárvatn og Svartá á Kili: fiskirannsóknir árið 1994. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST-S/95002X.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2001. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Kúðafljóts árið 2000. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/00012X.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2001. Vatnasvæði Skaftár og lindarvötn í Landbroti: lífsskilyrði og útbreiðsla laxfiska. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST‐S/00011X.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2008. Fiskrannsóknir í Tungufljóti í Skaftárhreppi. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST/0835.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Sigurður Guðjónsson og Ragnhildur Magnúsdóttir, 2002. Rannsóknir á lífríki Þjórsár og þveráa hennar vegna virkjana neðan Búrfells. Reykjavík: Veiðimálastofnun. VMST-S/02001.

Magnús Ólafsson, Helgi Torfason og Karl Grönvold, 2000. Surface exploration and monitoring of geothermal activity in the Kverkfjöll geothermal area, Central Iceland. Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyushu-Tohohu, Japan, 28. maí-10. júní 2000, 1539-1545.

Magnús Ólafsson og Jón Örn Bjarnason, 2000 Chemistry og fumaroles and hot springs in the Torfajökull geothermal area, South Iceland. Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyhohu, Japan, 28. maí-10. júní 2000.

Magnús Sigurðsson, 2003. Þróun nýtingartíma íslenska raforkumarkaðarins á næstu árum og áhrif þess á hagkvæmni jarðgufustöðva. Minnisblað 25. feb. 2003.

Magnús A. Sigurðsson og Sólborg Una Pálsdóttir, 2008. Torfajökull og umhverfi: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:1.

Magnús A. Sigurðsson, 2008. Geysir: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:2.

Mannington, W. I., O´Sullivan, M. J. O., Bullivant, D. P. og Clotworthy, A. W., 2004. Twenty-Ninth Workshop on Geothermal Reservoir Engineering, Stanford University, Stanford, Kaliforníu, 26-28. janúar 2004, STP-TR-175.

Maochang, Huang 2001. Possible environmental impacts of drilling exploratory wells for geothermal development in the Brennisteinsfjöll area, SW-Iceland. Reports 2001, nr. 5. Reykjavík: United Nations University, Geothermal Training Programme.  Bls. 83-114.

María Ingimarsdóttir, 2000. Smádýralíf á jarðhitasvæðunum á Námafjalli og Jarðbaðshólum í Mývatnssveit. Ritgerð til 5 eininga rannsóknarverkefnis við líffræðiskor Háskóla Íslands. Reykjavík: Háskóli Íslands.

María Ingimarsdóttir, 2004.  Áhrif hitafallanda á smádýralíf háhitasvæða á Reykjanesi og við Ölkelduháls. M.S.-ritgerð. Reykjavík: Háskóli Íslands.

María Ingimarsdóttir, Erling Ólafsson og Jón S. Ólafsson, 2009. Invertebrate communities along soil temperature gradients in two geothermal areas in Iceland. Í handriti.

McCool, S. F., Clark, R. N. og Stankey, G. H., 2007. An assessment of framework useful for public land recreation planning.Gen. Tech Rep. PNW-GTR-705. Portland, OR.

Miljöverndepartementet, 1984. Samlet Plan for Vassdrag, Hovedrapport. Osló: Miljöverndepartementet.

Mill, R. og Morrison, A., 1998. The Tourism System. Dubuque, IA: Kendall/Hunt Publishing Company.

O Ó

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 2006. Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06007.

Orkubú Vestfjarða, 2009. Glámuvirkjun. Glærukynning orkusviðs Orkubús Vestfjarða á samráðsfundi með verkefnisstjórn rammaáætlunar á Ísafirði 20. mars 2009.

Orkustofnun, 1998. Rammaáætlun um virkjanir og verndarviðmið: drög að skipulagi. Reykjavík: Orkustofnun.

Orkustofnun og Náttúruvernd ríkisins, 1998. Rammaáætlun Norðmanna um vatnasvið. Frásögn af kynnisferð 23.-26. nóv. 1998.

Orkustofnun, 2003. Greinargerð um útgjöld vegna 1. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Reykjavík: Orkustofnun.

Orkustofnun, 2003. Rennslisbreytingar vegna virkjunar Jökulsár á Fjöllum. Ódagsett minnisblað með skýringamyndum. Orkustofnun lagði  fram hjá faghópum 1. áfanga rammaáætlunar.

Orkustofnun, 2003. Samantekt úr ýmsum skýrslum. Ódagsett minnisblað. Orkustofnun lagði  fram hjá faghópum 1. áfanga.

Orkustofnun, 2009. Berggrunnskort.  Unnið af Orkustofnun í samvinnu við Landsvirkjun. (Ódagsett.)

Orkustofnun, 2009. Rennslisbreytingar vegna virkjunar Jökulsár á Fjöllum. Ódagsett minnisblað Orkustofnunar með skýringamyndum. Lagt fram hjá faghópum.

Orkuveita Reykjavíkur, 2009. Hagavatnsvirkjun. Minnisblöð frá Orkuveitu Reykjavíkur til rammaáætlunar, júlí 2009.

Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson og Arnór Árnason, 1997. Jarðvegsrof á Íslandi. Reykjavík: Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Ólafur Arnalds og Fanney Ósk Gísladóttir, 2001. Hálslón, jarðvegur og jarðvegsrof. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Ólafur Arnalds, L. P. Wilding og C. T. Hallmark, 1992. Drög að flokkun rofmynda á Íslandi.Í: Græðum Ísland: árbók Landgræðslunnar IV. Reykjavík: Landgræðsa Íslands. Bls. 55-72.

Ólafur Einarsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jón Gunnar Ottósson, 2002. Verndun tegunda og svæða, tillögur Náttúrufræðistofnunar vegna náttúruverndaráætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02016.

Ólafur G. Flóvenz og Kristján Ágústsson, 1985. Viðnámsmælingar við Trölladyngju. Reykjavík: Orkustofnun.

Ólafur Jónsson, 1945. Ódáðahraun. Reykjavík: Bókaútgáfan Norðri.

Ómar Sigurðsson, Ásgrímur Guðmundsson, Guðmundur Ó. Friðleifsson, Hjalti Franzson, Steinar Þ. Guðlaugsson og Valgarður Stefánsson, 2000. Database on igneous rock properties in Icelandic geothermal systems, status and unexpected results. Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyushu – Tohoku, Japan, 28. maí – 10. júní 2000, 2881-2886.

P

Páll Jónsson, 2001. Vatnafar Neðri-Þjórsár. Erindi á ársfundi Orkustofnunar 21. mars 2001.

Páll Jónsson, Eve Bourgault, Kristinn Guðmundsson, Heiðrún Guðmundsdóttir og Svanur Pálsson, 1999. Flóð íslenskra vatnsfalla: flóðgreining rennslisraða. Unnið fyrir Vegagerð ríkisins. Reykjavík: Orkustofnun. OS-99100.

Peters, S., 2002.  Norðlingaölduveita sunnan Hofsjökuls: landslag. Reykjavík: VSÓ Ráðgjöf.

Pollack, H. N., Huerte, S. J. og Johnson, J. R., 1993. Heat-flow from the Earth's interior – Analysis of the global data set. Rev. Geophys., 31, 267-280.

Pope, E. C., Bird, D. K., Stefán Arnórsson, Þráinn Friðriksson, Elders, W. og Guðmundur Ó. Friðleifsson, 2009. Isotopic constraints on ice age fluids in active geothermal systems: Reykjanes, Iceland. Geochim. Cosmochim. Acta, 73, 4468-4488.

Priskin, J., 2001. Assessment of natural resources for nature-based tourism : the case of the Central Coast Region of Western Australia. Tourism Management,22, 637-648.

R

Ragna Karlsdóttir, Gunnar V. Johnsen, Axel Björnsson, Ómar Sigurðsson og Egill Hauksson, 1978. Jarðhitasvæðið við Kröflu: áfangaskýrsla um jarðeðlisfræðilegar rannsóknir 1976-78. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7847.

Ragna Karlsdóttir, 1995. Brennisteinsfjöl: TEM-viðnámsmælingar. Reykjavík: Orkustofnun. OS-95044/JHD-06.

Ragna Karlsdóttir, 1997. TEM-viðnámsmælingar á utanverðum Reykjanesskaga. Reykjavík: Orkustofnun. OS-97001.

Ragna Karlsdóttir, 1998. TEM-viðnámsmælingar í Svartsengi 1997. Reykjavík: Orkustofnun. OS-98025.

Ragna Karlsdóttir, 2000. Háhitasvæðið í Köldukvíslarbotnum: TEM-mælingar 1998. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2000/060.

Ragna Karlsdóttir, 2001. Í Torfajökli: TEM-viðnámsmælingar. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/031.

Ragna Karlsdóttir, 2001. Yfirborðsrannsókn á Torfajökulssvæði. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 485-489.

Ragna Karlsdóttir, 2002. Námafjall: TEM viðnámsmælingar 2001. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/057.

Ragna Karlsdóttir, 2004. TEM-mælingar á Geysissvæði. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir 2004. ÍSOR-2004/029.

Ragna Karlsdóttir, 2005. TEM-mælingar á Reykjanesi 2004. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2005/002.

Ragna Karlsdóttir, 2007. Köldukvíslarbotnar: TEM mælingar 2007. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. LV-2007/117.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2006. Hveravellir: TEM-mælingar 2006. Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/049.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2007.  Kerlingarfjöll: TEM-mælingar 2004-2005. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2007/014.

Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson, 2008.  Eldvörp: TEM-mælingar 2008. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2008/037.

Ragna Karlsdóttir, Arnar Már Vilhjálmsson og Hjálmar Eysteinsson, 2007.  Vonarskarð: TEM og MT mælingar 2007. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2008/064.

Ragna Karlsdóttir, Gunnar V. Johnsen, Axel Björnsson, Ómar Sigurðsson og Egill Hauksson, 1978. Jarðhitasvæðið við Kröflu: áfangaskýrsla um jarðeðlisfræðilegar rannsóknir 1976-78. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7847.

Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson, Ingvar Þór Magnússon, Knútur Árnason og Ingibjörg Kaldal, 2006. TEM-mælingar á Þeistareykjum og í Gjástykki. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR-2006/028.

Rammaáætlun, 2000. Val á aðferðafræði. Skýrsla til verkefnisstjórnar. [Birt á www.landvernd.is/natturuafl - Vinnuskipulag. Sjá einnig heimasíðu rammaáætlunar: http://www.rammaaaetlun.is/um-rammaaaetlun/adferdafraedi/ ]

Rammaáætlun, 2001. Minnisblað faghóps III í 1. áfanga eftir fund 3. desember 2001.

Rammaáætlun, 2002. Minnisblað faghóps III í 1. áfanga. Tilraunamat á 10 virkjunarkostum.Greinargerð faghóps III.

Rammaáætlun, 2002. Tilraunamat á 10 virkjunarkostum: Greinargerð faghóps III á vegum rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Reykjavík: Rammaáætlun, 1. áfangi.

Rammaáætlun, 2003. Niðurstöður 1. áfanga rammaáætlunar. Reykjavík: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið.

Rammaáætlun, 2002. Tilraunamat á 15 virkjunarkostum í vatnsafli: Verkefnisstjórn um gerð rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Reykjavík: Rammaáætlun, 1. áfangi.

Rammaáætlun, 2003. Niðurstöður 1. áfanga rammaáætlunar: viðauki A-2. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Rammaáætlun, 2003. Niðurstöður 1. áfanga rammaáætlunar: viðauki b5. Faghópur III, aðferðafræði og niðurstaða mats. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið.

Rammaáætlun, 2003. Svarbréf verkefnisstjórnar rammaáætlunar til Héraðsvatna ehf. 20. maí 2003. [Vegna Villingaholtsvirkjunar.]

Rammaáætlun, 2007. Undirbúningur að 2. áfanga Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma: framvinduskýrsla. Reykjavík: Verkefnisstjórn Rammaáætlunar.

Rammaáætlun, 2010. Niðurstöður faghópa: Kynningar- og umsagnarferli verkefnisstjórnar 2. áfanga. Reykjavík:  Rammaáætlun.

Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2001. Áhrif á útivist og ferðaþjónustu. Reykjavík: Höfundur.

Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2001. Vegur og borun tilraunaholu í Grændal, Ölfusi: áhrif á útivist og ferðaþjónustu. Unnið fyrir Sunnlenska orku. Reykjavík: Höfundur.

Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2002. Urriðafossvirkjun og Núpsvirkjun, áhrif á ferðaþjónustu, útivist og samfélag. Unnið fyrir Landsvirkjun 2002. Reykjavík: Höfundur. LV-2002/022.

Rannveig Ólafsdóttir og Kristín Rut Kristjánsdóttir, 2008. Áhrif uppistöðulóns og virkjunar við Hagavatn á ferðamennsku og útivist. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands.

Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson, 2008. Gróðurkort af virkjunarsvæði fyrirhugaðrar Djúpárvirkjunar í Vestur-Skaftafellssýslu. Reykjavík: Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08013.

Ríkisstjórn Íslands, 1997. Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi: framkvæmdaáætlun til aldamóta. Reykjavík: Ríkisstjórn Íslands.

Ronald F. Keam, Kathrine M. Luketina og Leonie Z. Pipe, 2005. Definition and listing of significant geothermal feature types in the Waikato region. Proceedings of the World Geothermal Congress, Anatlya, Tyrklandi, Apríl 2005, 24-29.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Afstaða ferðamanna til orkumannvirkja á hálendinu. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 102-110.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á hálendi Íslands sumarið 2000: ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi - símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á hálendi Íslands sumarið 2000: greinargerð unnin fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Ferðamenn á Torfajökulssvæði, Síðuvatnasvæði, norðan Hofsjökuls og viðmiðunarhópar á láglendi: símakönnun meðal Íslendinga. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2001. Viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustunnar til virkjunarframkvæmda í Þjórsá. Unnið fyrir Landsvirkjun  2001. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2003. Gildi hálendisins fyrir ferðaþjónustu og útivist til 2020: áhersla á svæðin norðan Hofsjökuls og Vatnajökuls, Síðuvatnasvæði og Torfajökulssvæði. Unnið fyrir Orkustofnun og rammaáætlun. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2004. Ferðamenn í Þingeyjarsýslum. Unnið fyrir Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2007. Útgjöld og gistinætur ferðamanna á Íslandi. Unnið fyrir Hagstofu Íslands. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2008. Ferðamenn í Þingeyjarsýslum 2001-2007. Unnið fyrir Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Rögnvaldur Guðmundsson, 2010. Erlendir ferðamenn á Íslandi sumarið 2010 og samanburður við sumrin á undan.  Unnið fyrir Ferðamálastofu. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

S

Saarinen, J., 2004. 'Destinations in change': The transformation process of tourist destinations. Tourist Studies, 4(2), 161.

Saaty, T. L. 1977. A scaling method for priorities in hierarchical structures. Journal of Mathematical Psychology, 15, 234-281.

Samtök ferðaþjónustunnar, 2009. Ferðaþjónusta - Hagtölur. Skoðað 9. ágúst 2009 á http://www.saf.is

Samvinnunefnd um svæðisskipulag Miðhálendis Íslands, 1998. Miðhálendi Íslands. Svæðisskipulag 2015. Greinargerð. Reykjavík: Höfundur.

Seðlabanki Íslands, 2010. Hagtölur - Ferðalög milli landa. Tekjur og gjöld. Sótt 30. janúar 2010 af http://www.sedlabanki.is

Selvig E., 1992.  Verdien av vassdragsnatur i internasjonal sammenheng.  Í: E. Selvig (ritstj.), Rapportserie fra Senter for miljø og utvikling.Vedleggsdel med fagrapporter. Osló: Háskólinn í Osló.

Sigmundur Einarsson, 2001. Jarðfræðilegar náttúruminjar á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun. NÍ-01002.

Sigmundur Einarsson, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon, 1999. Verndargildi virkjunarsvæða: áfangaskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99020.

Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00009.

Sigurður St. Arnalds, 2003. Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Hönnun.

Sigurður Bergsteinsson, 2008. Gjástykki: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:15.

Sigurður Bergsteinsson, 2008. Þeistareykir: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:13.

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02006.

Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson, 2009. Vistgerðir á hálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008.

Sigurður Pétursson, 1958. Blágrænþörungar. Náttúrufræðingurinn, 28, 32-49.

Sigurður Pétursson, 1958. Hveragróður. Náttúrufræðingurinn, 28, 141-151.

Sigurður Þórarinsson, 1978. Hverir og laugar. Reykjavík: Náttúruverndarráð. Fjölrit Náttúruverndarráðs nr. 3.

Sigurjón Jónsson, 2009. Subsidence around Reykjanes and Svartsengi Power Plants during 1992-1999, and 2003-2008 observed by InSAR. Zurich.

Sigurjón Rist, 1975. Stöðuvötn. Reykjavík: Orkustofnun. OS-Vatn 7503, OS-ROD 7519.

Sigurjón Rist, 1981. Hraunvötn: grunnvatnsathuganir. Reykjavík: Orkustofnun. GRG SR-81/06.

Sinton, J., Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson, 2005. Postglacial eruptive history of the western volcanic zone, Iceland. Geochemistry, Geophysics, Geosystems (G3), 12, 1-34.

Skipulagsstjóri ríkisins, 1993. Mat á umhverfisáhrifum vegna Hágöngumiðlunar: niðurstöður frumathugunar og úrskurður Skipulagsstjóra ríkisins. Reykjavík: Skipulagsstjóri ríkisins.

Skipulagsstofnun, 2005. Leiðbeiningar um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Reykjavík: Höfundur.

Skipulagsstofnun, 2007.Leiðbeiningar um umhverfismat áætlana.Reykjavík: Höfundur.

Skúli Jóhannsson, 2008. 10 MW Jarðgufuvirkjun í Ölfusdal við Hveragerði. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Sunnlensk orka.

Snorri P. Snorrason, 2009. Greining stakra borholugagna í LK holum og við Jötunheima, auk ákvörðun grunnvatnshæðar á Tungnaársvæðinu út frá loftmyndum og landfræðilegum upplýsingagögnum. Óútgefið.

Sólborg Una Pálsdóttir, 2009. Vonarskarð og Hágöngur: úttekt á fornleifum. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2009:11.

Sólveig K. Pétursdóttir og Jakob k. Kristjánsson, 1996. Greinargerð um lífríki hveranna Köldukvíslarbotnum. Reykjavík: Iðntæknistofnun. LD-9609.

Sólveig K. Pétursdóttir, Snædís H. Björnsdóttir, Guðmundur Óli Hreggviðsson og Sólveig Ólafsdóttir, 2010. Lífríki í hverum á háhitasvæðum á Íslandi. Heildarsamantekt unnin vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Matís. 42-10.

Sólveig K. Pétursdóttir, Snædís Björnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2008. Lífríki í hverum við Kröflu og Námafjall. Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Matís. 02-08.

Sólveig K. Pétursdóttir, Snædís H. Björnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2009. Lífríki í hverum í Vonarskarði. Reykjavík: Matís. 09-09.

Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir og Guðmundur Óli Hreggviðsson, 2009. Lífríki í hverum í Krísuvík og Gunnuhver á Reykjanesi: rannsókn unnin vegna Rammaáætlunar um nýtingu á jarðvarma á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Matís.

Sólveig K. Pétursdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, Viggó Þ. Marteinsson, Guðmundur Óli Hreggviðsson og Jakob K. Kristjánsson, 2006. Lífríki í hverum á Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Prokaria.

Starri Heiðmarsson, 2008. Gróðurfar á Ófeigsfjarðarheiði. Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08005.

Stefán Arnórsson, 1995. Geothermal systems in Iceland: Structure and conceptual models – I. High-temperature areas. Geothermics, 24, 561-602.

Stefán Arnórsson, 1997. Samspil vatns og bergs. II. Bergið. Náttúrufræðingurinn, 66(3-4), 183-202.

Stefán Arnórsson, 2004. Environmental impact of geothermal energy utilization. Í: Gieré, R. og Stille, P. (ritstj.), Energy, Waste and the Environment: a geochemical perspective, Geological Society, London, Special Publication, 236, 297-336.

Stefán Arnórsson, Andri Stefánsson og Jón Örn Bjarnason, 2007. Fluid-fluid interaction in geothermal systems. Reviews in Mineralogy & Geochemistry, 65, 259-312.

Stefán Arnórsson, Guðni Axelsson og Kristján Sæmundsson, 2008. Geothermal Systems in Iceland. Jökull,58, 269-302.

Stefán Arnórsson, Guðmundur Guðmundsson, Stefán G. Sigurmundsson, Axel Björnsson, Einar Gunnlaugsson, Gestur Gíslason, Jón Jónsson, Páll Einarsson og Sveinbjörn Björnsson, 1975. Krísuvíkursvæði: heildarskýrsla um rannsókn jarðhitans. Reykjavík: Orkustofnun. OS-JHD-7554.

Stefán Arnórsson, Sveinbjörn Björnsson, Haukur Jóhannesson og Einar Gunnlaugsson, 1992. Vinnslueiginleikar lághitasvæða Hitaveitu Reykjavíkur. Í: Árbók Verkfræðingafélags Íslands 1991/1992, Reykjavík: Verkfræðingafélag Íslands. Bls. 344-366.

Steindór Steindórsson, 1981. Flokkun gróðurs í gróðurfélög. Íslenskar landbúnaðarrannsóknir, 12(2), 11-52.

Steindór Steindórsson, 1964. Gróður á Íslandi. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Stuðull, 2001. Kárahnjúkavirkjun, öldurof við Hálslón. Unnið fyrir Landsvirkjun. Hafnarfjörður: Stuðull, verkfræði og jarðfræðiþjónusta.

Sunnlensk orka, 2006. Rannsóknaráætlun um frekari jarðhitarannsóknir í og við Grændal í Ölfusi. Reykjavík: Höfundur.

Sunnlensk orka, 2009. Borun á rannsóknarholu og vegagerð í Grændal í Ölfusi: mat á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Sunnlensk orka.

Sveinbjörn Björnsson, 1971. Reykjanes: heildarskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðisins. Reykjavík: Orkustofnun.Sveinbjörn Björnsson, 1980. Jarðhiti, grunnvatn og varmi. Náttúrufræðingurinn, 50, 271-293.

Sveinbjörn Björnsson, 2001. Orkulindir og umhverfi – rammaáætlun. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 89-95.

Sveinbjörn Björnsson, 2006. Orkugeta jarðhita. Orkuþing 2006. Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 12.-13. október 2006, 332-342.

Sverrir Þórhallsson, Benedikt Steingrímsson, Halldór Ármannsson, Hjálmar Eysteinsson, Knútur Árnason, Kristján Sæmundsson, Sigvaldi Thordarson, Snorri Páll Kjaran og Skúli Víkingsson, 2005. Rannsóknaráætlun fyrir Krýsuvíkursvæðið: greinargerð. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir. ÍSOR- 05162.

Sørensen, Anne Scott, Høystad, Ole Martin, Bjurström, Erling og Vike, Halvard, 2010. Nye kulturstudier: teorier og temaer. København: Tiderne skifter.

T

Trausti Baldursson, Ásrún Elmarsdóttir, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Sigmundur Einarsson, 2009. Mat á verndargildi 18 háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun/rammaáætlun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09014.

Tuxen, S.L., 1944. The Hot Springs, their Animal Communities and their Zoogeographical Significance. The Zoology of Iceland I (11), Kaupmannahöfn og Reykjavík.

U

Umhverfisráðuneyti og Skipulagsstofnun, 1999. Miðhálendi Íslands. Svæðisskipulag 2015, greinargerð og kortamappa. Reykjavík: Höfundar.

Umhverfisstofnun, 2004. Verndarsvæði í Skútustaðahreppi: tillögur Umhverfisstofnunar vegna breytinga á lögum um vernd Mývatns og Laxár. Reykjavík: Umhverfisstofnun. UST-2004:29.

Umhverfisstofnun Háskóla Íslands, 1999. Heimildaskrá vegna aðferðafræði. Reykjavík: Umhverfisstofnun Háskóla Íslands. Birt á www.landvernd.is/natturuafl.

Umsjónarnefnd verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 2001. Mat á gildi lands norðan Vatnajökuls fyrir náttúruvernd og þjóðgarð. Reykjavík: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið.

United States Department of Agriculture, 1995. Landscape Aesthetics. A Handbook for Scenery Management 1995.Agriculture Handbook no. 701. The Forest Service.

Unnur Birna Karlsdóttir, 2010.Náttúrusýn og nýting fallvatna: um viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi 1900-2008. Doktorsritgerð. Rekjavík: Háskóli Íslands.

U.S. Geological Survey, 2010. Mineral Commodity Summaries 2010. U. S. Department of the Interior.

V

Valdimar K. Jónsson, 2008.  Greinargerð um umhverfisáhrif jarðvarmavirkjunar í Ölfusdal.

Valdimar K. Jónsson og Matthías Matthíasson, 1974. Hraunkæling á Heimaey – framkvæmdir. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 59, 71-82.

Valgarður Stefánsson, 2000. Stofnkostnaður jarðgufuvirkjana. Reykjavík: Orkustofnun. VS-2000/01.

Valgarður Stefánsson, 2000. The renewability of geothermal energy. Proceedings of the World Geothermal Congress 2000, Kyushu – Tohoku, Japan, 28. maí – 10. júní 2000, 883-888.

Valgarður Stefánsson, 2001. Stofnkostnaður jarðvarmavirkjana. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 68-74.

Valgarður Stefánsson, Ómar Sigurðsson, Ásgrímur Guðmundsson, Hjalti Franzson, Guðmundur Ó. Friðleifsson og Helga Tulinius, 1997. Core measurements and geothermal modelling. Proceedings of the Second Nordic Symp. on Petrophysics, Fractured reservoir, Nordic Petroleum Series, One, 198-220.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, 2002. Virkjun á Hellisheiði – rafstöð allt að 120 MW: mat á umhverfisáhrifum – tillaga að matsáætlun. Reykjavík: Orkuveita Reykjavíkur.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, 2003. Stofnkostnaður jarðvarmavirkjana. Reykjavík: Höfundur. VGK/03.03.03.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, 2004.  Jarðvarmavirkjun í Ölfusdal: hagkvæmniathugun. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns og Orkustofnun, 2001. Stækkun Kröfluvirkjunar í Skútustaðahreppi, Suður Þingeyjarsýslu um 40MW: mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2001/034.

Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, Orkustofnun og Verkfræðistofan Hönnun, 2001.  Mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Sunnlenska orku ehf. Reykjavík: Höfundar.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1970. Skaftárveita, lausleg áætlun um veitu Skaftár við Sveinstind í Tungnaá. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1995.  Hágöngumiðlun: mat á umhverfisáhrifum, frumathugun. Unnið fyrir Landsvirkjun.  Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1996. Skaftárveita um Langasjó, forathugun. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 1999.  Austari Jökulsá í Skagafirði: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. Reykjavík: Orkustofnun og Landsvirkjun.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2000. Villinganesvirkjun: verkhönnun. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2000. Villinganesvirkjun í Skagafirði: mat á umhverfisáhrifum 33MW virkjunar og 132 kV tengingar við landskerfið. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2001. Kárahnjúkavirkjun: aurburður og setmyndun í lónum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2001. Austari Jökulsá í Skagafirði: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. Reykjavík: Orkustofnun og Landsvirkjun

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002.  Jarðhitarannsóknir í Köldukvíslarbotnum í Ásahreppi: greinargerð vegna tilkynningar til Skipulagsstofnunar um rannsóknarboranir. Unnið fyrir Landsvirkjun 2002. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/055.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002. Markarfljótsvirkjanir: forathugun. Reykjavík: Orkustofnun.  OS-2002/058.

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2005. Virkjun grunnrennslis Jökulsár á Fjöllum – Helmingsvirkjun: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík:  Orkustofnun. OS-2005/035.

Verkfræðistofan Hnit, 2003.  Urriðafossvirkjun í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 – mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2003/031.

Verkfræðistofan Hönnun, 2001. Búðarhálsvirkjun, allt að 120 MW og 220kV og Búðarhálslína 1: mat á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofan Hönnun, 2002. Stórisjór-Bjallavirkjun-Tungnaársvæðið: jarðfræði- og efnisrannsóknir, samantekt um rannsóknir frá 1967-2000. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofan Hönnun, 2002.  Virkjanir í Skjálfandafljóti ofan Bárðardals: forathugun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2002/061.

Verkfræðistofan Hönnun, 2003. Bjallavirkjun: jarðfræðirannsóknir 2002. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofan Hönnun, 2003. Bjarnarflagsvirkjun 90 MWe og 132 kV Bjarnarflagslína 1 í Skútustaðahreppi – mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2003/123.

Verkfræðistofan Hönnun, 2005. Bjallavirkjun og Tungnaárlón  framvinduskýrsla: rekstur, umhverfi og hagkvæmni virkjunar. Reykjavík: Höfundur.

Verkfræðistofan Hönnun, 2005. Hvítá í Árnessýslu – áfangaskýrsla 1: Drög.  Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Orkuveita Reykjavíkur.

Verkfræðistofan Hönnun, 2006. Virkjanir í Efri Hvítá ofan Gullfoss: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2006/009.

Verkfræðistofan Hönnun og Verkfræðistofan Rafhönnun, 1999. Búðarhálsvirkjun: verkhönnun 100 MW virkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofan Hönnun, Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Náttúrufræðistofnun, Landmótun, Sweco, VBB, Viak og Landsvirkjun, 2001. Kárahnjúkavirkjun – allt að 750 MW – fyrri áfangi 625 MW, síðari áfangi allt að 125 MW: mat á umhverfisáhrifum. Reykjavík: Landsvirkjun, LV-2001/0022001. Einnig viðaukar I og II og greinargerðir með stjórnsýslukæru (4. september 2001 og 12. október 2001).

Verkfræðistofan Hönnun, Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen og Stuðull, verkfræði og jarðfræðiþjónusta, 2001. Miðlunarlón vatnsaflsvirkjana – athugun á rofi og setburði: áfangaskýrsla. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun.

Verkfræðistofan Línuhönnun, 2003.  Reykjanes – Svartsengi Háspennulína, 220 kV: mat á umhverfisáhrifum  matsskýrsla. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Hitaveita Suðurnesja.

Verkfræðistofan Mannvit, 2009. Mat á árlegum aurframburði Jökulgilskvíslar. Minnisblað Mannvits, 9. febrúar 2009.

Verkfræðistofan Mannvit, 2009. Landslag á Hengilssvæðinu. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Verkfræðistofan Mannvit. MV 2009-137.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 1987. Þórisvatn: framvinduskýrsla um reikninga á grunnvatnsrennsli á vatnasviði Köldukvíslar og Tungnaár. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur. Skýrsla nr. 87.0.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2001. Skaftá: rennslislíkan. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/060.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2001. Skjálfandafljót: rennslislíkan. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/029.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2002. Þjórsár- Tungnaársvæði: rennslislíkan. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur. Skýrsla nr. 02.01.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2005. Skaftá – Hverfisfljót: rennslislíkan. Unnið fyrir Landsvirkjun 2005. Reykjavík: Landsvirkjun. LV2005/051.

Verkfræðistofan Vatnaskil, 2009. Tungnaárlón: áhrif á Veiðivatnasvæðið. Unnið fyrir Landsvirkjun. LV-2009/018.

Verkfræðistofan Verkís, 2009. Hágönguvirkjun: tilhögun og umhverfi. Reykjavík: Landsvirkjun. LV2009/031.

Verkfræðiþjónusta Dr. Gunnars Sigurðssonar, 1971.  Diversion of the Skafta, Hverfisfljot, Brunna and Djupa Rivers: Engineering Appraisal prepared for Landsvirkjun. Reykjavík: Höfundur.

Vesturverk, 2009. Heimasíða Hvalárvirkjunar (http://www.vesturverk.is/)

Vesturverk, 2009. Minnisblöð um Hvalárvirkjun lögð fram af Vesturverki  ehf. á samráðsfundi með verkefnisstjórn rammaáætlunar á Ísafirði 20. mars 2009.

VGK-Hönnun, 2006. Virkjanir í Efri-Hvítá ofan Gullfoss: forathugun. Unnið fyrir Orkustofnun. OS-2006/009.

VGK-Hönnun, 2007. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: frumhönnun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2007/046.

VGK-Hönnun, 2008. Allt að 15 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu, Skaftárhreppi: mat á umhverfisáhrifum – drög að tillögu að matsáætlun. Reykjavík: Höfundur.

VGK-Hönnun, Náttúrustofa Norðausturlands og Teiknistofa arkitekta, 2007. Svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum 2007-2025. Unnið fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum. Reykjavík: Höfundar.

Viggó Þór Marteinsson, Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Steinunn Magnúsdóttir, 2003. Virkjunarhugmyndir á Hellisheiði og Hengilssvæði.

Viggó Þór Marteinsson, Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Steinunn Magnúsdóttir, 2004. Líffræðileg fjölbreytni hvera og lauga á Hengilssvæðinu. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Prokaria.

VSÓ Ráðgjöf, 2001. Jarðhitanýting á Reykjanesi, tillaga að matsáætlun. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Höfundur.

VSÓ Ráðgjöf, 2002. Jarðhitanýting á Reykjanesi. Mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Höfundur.

VSÓ-Ráðgjöf, 2009.  Stækkun Reykjanesvirkjunar og frekari nýting jarðhitavökva. Frummatsskýrsla fyrir HS Orku hf. Reykjavík: Höfundur.

VSÓ Ráðgjöf, Almenna verkfræðistofan og Verkfræðistofan Hönnun, 2002. Norðlingaölduveita sunnan Hofsjökuls – mat á umhverfisáhrifum: matsskýrsla, ásamt sérheftum með kortum og myndum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landsvirkjun. LV-2002/37.

VSÓ Ráðgjöf og Orkustofnun, 2001. Skatastaðavirkjun á Hofsafrétt: tilhögun og umhverfi. Unnið fyrir rammaáætlun. Reykjavík: Orkustofnun. OS-2001/021.

VSÓ Ráðgjöf og Orkustofnun, 2002. Hólmsárvirkjun í Skaftártungu: tilhögun og umhverfi. Vinnudrög frá janúar 2002. Reykjavík: Höfundar.

W

Waikato Regional Council, 2005. Environment Waikato. Sótt 24. febrúar 2005 af http://www.ew.govt.nz/enviroinfo/geothermal/classification/index.htm

Walker, G. P. L., 1963. The Breiddalur central volcano, eastern Iceland. Quart. J. Geol. Soc.. London, 119, 29-63.

Walker, G. P. L., 1974. Eruptive mechanisms in Iceland. Geodynamics of Iceland and the North Atlantic Area. Í: Leó Kristjánsson (ritstj.), NATO ASI Series. Bls. 189-201.

Wallsten, P., 1988. Rekreation i Rogen : tillämpning av en planeringsmetod för friluftsliv. Þrándheimur: Komitéen for miljøvern - KOMMIT, Háskólinn í Þrándheimi.

Weaver, D. B., 1998. Ecotourism in the less developed world. Oxon; New York: CAB International.

World Commission of Dams, 2000. Dams and Development. London: Earthscan Publication Ltd.

World Energy Council, 2010. Survey of Energy Resources 2010. World Energy Council – For sustainable energy.

Y

Yngvi Þór Loftsson, Gísli Gíslason, Jón Gauti Jónsson, 2001. Kárahnjúkavirkjun – mat á umhverfisáhrifum: samantekt um „ósnortin víðerni” og sjónræn áhrif. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Landmótun.

Þ

Þorbergur Þorbergsson og Hörður Svavarsson, 1985. Hagavatnsvirkjun. Forathugun. Reykjavík: Orkustofnun.

Þorbergur Þorbergsson og Hörður Svavarsson, 1986.  Kljáfossvirkjun í Hvítá í Borgarfirði. Reykjavík: Orkustofnun. OS-86007/VOD-04 B.

Þorsteinn Egilsson, Halldór Ármannsson, Benedikt Steingrímsson, Ásgrímur Guðmundsson og Hreinn Hjartarson, 2004.  Þeistareykir –– Hola ÞG-1. Mælingar í upphitun og blæstri 2002-2003. Reykjavík: Íslenskar orkurannsóknir.

Þorsteinn Hilmarsson, 2001. Orkunýting og umhverfissiðfræði - samantektOrkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 378-381.

Þór Hjaltalín, 2008. Hveravellir og Kerlingarfjöll: fornleifaskráning. Reykjavík: Fornleifavernd ríkisins. 2008:5.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1994. Áhrif miðlunarlóns á gróður og jarðveg í Þjórsárverum. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1999. Áhrif miðlunarlóns við 578-579 m og 6. áfanga Kvíslaveitu á gróður og jarðveg í Þjórsárverum. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskóla Íslands.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2002. Gildi landslags á Hengilssvæðinu. Reykjavík: Líffræðistofnun  Háskóla Íslands. Fjölrit 61.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2001. Mat á náttúru- og menningarverðmætum og forgangsröðun virkjana. Orkuþing 2001. Grunnur til stefnumótunar. Erindi og veggspjöld á Orkuþingi, Reykjavík, 11.-13. október 2001, 96-101.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2007. Strategic planning at the national level: evaluating and ranking energy projects by environmental impact. Environmental Impact Assessment Review, 27, 545-568.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2007. Environment and energy in Iceland: A comparative analysis of values and impacts. Environmental Impact Assesment Review, 27, 522-544.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Þorvarður Árnason, Hlynur Bárðarson og Karen Pálsdóttir, 2010. Íslenskt landslag. Sjónræn einkenni, flokkun og mat á fjölbreytni. Unnið fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Reykjavík: Háskóli Íslands.

Þráinn Friðriksson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Halldór Ármannsson, Eygerður Margrétardóttir, Snjólaug Ólafsdóttir og Chiodini, Giovanni, 2006. CO2 emissions and heat flow through soil, fumaroles, and steam heated mud pools at the Reykjanes geothermal area, SW Iceland. Applied Geochemistry, 21, 1551-1569.