Afdrif 4. áfanga rammaáætlunar
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar (2017-2021) vannst ekki tími til að senda drög að tillögum sínum í lögbundið samráð. Verkefnisstjórnin tók engu að síður drögin saman í skilaskýrslu sem kynnt var fyrir ráðherra og afhent næstu verkefnisstjórn.
Verkefnisstjórn 5. áfanga hélt áfram vinnu með umrædda virkjunarkosti.
