Gögn úr vinnu faghópa
Hér að neðan er að finna gögn sem urðu til í vinnu faghópa í 3. áfanga.
Faghópar 1 og 2 - Landupplýsingagögn
Hér má sækja zip-skrá sem inniheldur niðurstöður faghópa 1 og 2 í formi landupplýsingagagna, þ.e. gagna fyrir LUK-kerfi. Um er að ræða:
- Áhrifasvæði faghópa 1 og 2,
- ferðasvæði faghóps 2,
- verðmætamat og áhrifamat faghóps 1 og
- virðismat og áhrifaútreikninga faghóps 2.
Faghópur 2 - Áhrifasvæði og mannvirki
Hér er að finna kort sem sýna áhrifasvæði allra þeirra 26 virkjunarkosta sem faghópur 2 lagði mat á í 3. áfanga rammaáætlunar. Myndirnar stækka þegar smellt er á þær. Frekari umfjöllun um áhrifasvæði er að finna í kafla 5.2.2.1.2. í drögum að lokaskýrslu verkefnisstjórnar 3. áfanga.
Einnig er hægt að hlaða öllum áhrifasvæðakortunum niður sem zip-skrá .
Athugið að kort fyrir Búlandsvirkjun, Hólmsárvirkjun án miðlunar og Hólmsárvirkjun við Atley voru uppfærð 23.08.2016. Á eldri kortum fyrir þessa virkjunarkosti láðist að skilgreina ferðasvæðið Þjórsárdal sem áhrifasvæði.
Austurengjar |
Austurgilsvirkjun |
Blöndulundur |
Búlandsvirkjun |
Búrfellslundur |
Fljótshnjúksvirkjun |
Fremrinámar |
Hagavatnsvirkjun |
Hólmsárvirkjun án miðlunar |
Hólmsárvirkjun við Atley |
Holtavirkjun |
Hrafnabjargavirkjun B |
Hrafnabjargavirkjun C |
Innstidalur |
Skatastaðavirkjun C |
Skatastaðavirkjun D |
Skrokkalda |
Stóra-Laxá |
Þverárdalur |
Trölladyngja |
Urriðafossvirkjun |
Villinganesvirkjun |
Búðartunguvirkjun |
Hágönguvirkjun |
Hrafnabjargavirkjun A |
Hverahlíð II |
Faghópur 2 - Virðismat
Hér er að finna kort sem sýna virði ferðasvæða fyrir ferðamennsku og útivist m.t.t. þeirra 25 viðfanga sem faghópur 2 lagði mat á í 3. áfanga rammaáætlunar. Myndirnar stækka þegar smellt er á þær. Frekari umfjöllun um viðföng og virðismat er að finna í kafla 5.2.2.3. í drögum að lokaskýrslu verkefnisstjórnar 3. áfanga.
Einnig er hægt að hlaða öllum virðismatskortunum niður sem zip-skrá .
Upplifun |
Víðerni |
Fegurð, stórbrotið, áhrifamikið |
Friðlýst svæði |
Hverasvæði, jarðhiti |
Ummerki um eldvirkni |
Vatn, ár og fossar |
Gil, gljúfur og gjár |
Afþreyingarmöguleikar |
Náttúruskoðun |
Gönguferðir |
Torfæruferðir |
Hestaferðir |
Veiðar |
Villiböð, baðlaugar |
Bátaferðir |
Hjólreiðar |
Arfleifð, saga |
Notkun |
Innviðir |
Vegir |
Fjarlægð frá markaði |
Fjöldi ferðamanna |
Ferðaþjónusta |
Virði |
|
Faghópur 2 - Áhrifamat einstakra virkjunarkosta
Hér eru kort af áhrifamati faghóps 2 fyrir einstaka virkjunarkosti gerð aðgengileg sem zip-skrár:

Austurengjar
Austurgilsvirkjun
Blöndulundur
Búlandsvirkjun
Búrfellslundur
Fljótshnjúksvirkjun
Fremrinámar
Hagavatnsvirkjun
Hólmsárvirkjun án miðlunar
Hólmsárvirkjun við Atley
Holtavirkjun
Hrafnabjargavirkjun B
Hrafnabjargavirkjun C
Innstidalur
Skatastaðavirkjun C
Skatastaðavirkjun D
Skrokkalda
Stóra-Laxá
Þverárdalur
Trölladyngja
Urriðafossvirkjun
Villinganesvirkjun
Búðartunguvirkjun
Hágönguvirkjun
Hrafnabjargavirkjun A
Hverahlíð II
Upplifun
Víðerni
Fegurð, stórbrotið, áhrifamikið
Friðlýst svæði
Hverasvæði, jarðhiti
Ummerki um eldvirkni
Vatn, ár og fossar
Gil, gljúfur og gjár
Afþreyingarmöguleikar
Náttúruskoðun
Gönguferðir
Torfæruferðir
Hestaferðir
Veiðar
Villiböð, baðlaugar
Bátaferðir
Hjólreiðar
Arfleifð, saga
Notkun
Innviðir
Vegir
Fjarlægð frá markaði
Fjöldi ferðamanna
Ferðaþjónusta
Virði 























