Innsend umsögn

Nafn: Hrafnabjargavirkjun ehf.
Númer umsagnar: 308
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd: Hrafnabjargavirkjun C - R3110C
Umsögn: Meðfylgjandi umsögn og athugasemdir eiga við um alla virkjunarkosti sem Hrafnabjargavirkjun ehf. stendur að í Skjálfandafljóti, þ.e. Hrafnabjargavirkjun A, B og C og Fljótshjúksvirkjun. Ekki þykir ástæða til þess að senda hana inn í fernu lagi þótt valmöguleiki á stiku vefsíðunar bjóði aðeins upp á að senda inn fyrir einn virkjunarkost í einu þar sem umsagnirnar yrðu þá allar samhljóða. Byggir þetta á eðli umsagnarinnar og framsetningu. Vonum að þetta komi ekki að sök en séum látin vita ef nauðsynlegt er að senda þetta inn í fernu lagi.
Fylgigögn: