Innsend umsögn
| Nafn: | Íslenskir Fjallaleiðsögumenn |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 94 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf (hér eftir ÍFLM) fagna því að tekið hefur verið af skarið með vernd Torfajökulssvæðisins alls og að allar hugmyndir um gufuaflsvirkjanir á því svæði verði slegnar af. Einnig fagna ÍFLM að ekki verði af virkjunum í Markarfljóti , efri hluta Skaftár, Bjallavirkjun og efri hluta Hólmsár. Mjög mikilvægt er að friða þetta stærsta útivistar- og ferðaþjónustusvæði hálendisins. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
