Innsend umsögn

Nafn: Björn Pálsson
Númer umsagnar: 90
Landsvæði: Reykjanesskagi - Hengilssvæði (Háhiti)
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Lýst er stuðning við að Bitra og Grændalur verði í flokki verdar. Þá lagt til að Þverárdalur fari úr biðflokki í verndarflok, einnig Ölfusdalur og Innstidalur. Hverahlíð, Meitilinn og Gráhnúkar verði sett í biðflokk.
Fylgigögn: