Innsend umsögn

Nafn: Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir
Númer umsagnar: 85
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Það hefur verið reglulega sorglegt að fylgjast með umræðum um mögulegar virkjanir í Þjórsá. Mér finnst ekki nægilega mikið hafa verið rætt um þau neikvæðu áhrif sem hlytust af þessum virkjunum og ég geri alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið hefur verið að þessu ferli öllu saman. Ég mótmæli því að svæðin við Þjórsá séu í Orkunýtingarflokki og legg til að þau verði færð í verndarflokk.
Fylgigögn: