Innsend umsögn
| Nafn: | Valorka ehf |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 83 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Ótrúverðugt er að umhverfismat sé á hendi virkjunaraðilans sjálfs og heyri undir iðnaðarráðherra í stað umhverfisráðherra. Þröngsýni er að beina einungis athygli að litlum hluta orkulinda landsins. Nýting sjávarorku verður mikil í nánustu framtíð og mun skekkja allar niðurstöður þessarar áætlunar. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
