Innsend umsögn

Nafn: Hreinn Hjartarson
Númer umsagnar: 8
Landsvæði: Norðausturland - Gjástykkissvæði (Háhiti)
Virkjunarhugmynd: Gjástykki (100)
Umsögn: Ég mótmæli ofbeldi stjórnvalda að þvinga Gjástykki í verndarflokk þvert á niðurstöður sérfræðinga rammáætlunar.
Faghópar rammaáætlunar mátu 50 möguleg virkjunarsvæða á Íslandi. Í þeim samanburði taldist Gjástykki 26. mikilvægasta svæðið af um 50 til verndunar. Ekki var kastað til höndum við þetta mikilvæga mat og þá búið að leggja hátt í tvo milljarða í matsferlið. Til verksins völdust margir okkar færustu sérfræðingar á ýmsum á ýmsum þekkingarsviðum. Þvert á niðurstöður sérfræðinga er lagt til að Gjástykki verði friðað
Fylgigögn: