Innsend umsögn

Nafn: Sjöfn Ingólfsdóttir (Bjarni Ólafsson)
Númer umsagnar: 55
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Ég geri athugasemdir við að virkjanir Þjórsár í byggð séu settar í nýtingarflokk í frumvarpi iðnaðaðarráðuneytisins sem byggir á rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúruauðlinda. Þær ættu helst að fara í verndarflokk en til þrautavara í biðflokk ef hægt verður að virkja í framtíðinni án þeirra náttúrufórna sem nú blasir við að verði.
Fylgigögn: